Morgunblaðið - 14.04.1988, Side 23

Morgunblaðið - 14.04.1988, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 23 arflatarmáli yfirbygginga 4.600 m2. Hér er því um að ræða aðalatriði forsagnar og viðmiðunarstærðir í samræmi við drög arkitekta. Allir sem þekkja feril hönnunar húsa frá forsögn og samkeppni til endan- legra teikninga vita að hér var ekki um nákvæmar bindandi stærðir að ræða heldur leiðbeinandi viðmiðun- arstærðir. í forsagnarflatarmáli 4.600 m2 var ekki meðtalið tæknirými í þak- hæð enda hefur flatarmál þess í raun ekki áhrif á umfang hússins, né heldur áhorfendasvalir í borgar- stjómarsal. Undirritaður hefur bent á að þetta flatarmál hefur aðeins stækkað um 5,6%. Nú er ráðhúsið svo skemmtilega hannað að hæg- lega má deila um stærð þess til eilífðar nóns en sé litið til annarra viðmiðunarstærða, svo sem mestu breiddar og mestu lengdar, þá virð- ist nú vera um 11% breiðara milli ystu útveggja, þó húsin sjálf hafi ekki breikkað svo mikið og heildar- lengd um 7% meiri en verðlaunatil- lagan sýndi. Þetta telst ekki miki! breyting á stærð og hefur ekki vem- leg áhrif á umfang hússins í um- hverfi sínu. Þegar nýtingarhlutfall er reiknað í skipulagi er jafnan miðað við flat- armál. Gólfflatarmál borið saman við flatarmál lóðar. Ekki þykir ástæða til að orð- lengja deilur um útreikning á skerð- ingu 'Ijamarinnar. Helsti mismunur sem fram kemur stafar af því að samkvæmt teikningum arkitekta flýtur vatn ofan á kjallara upp að inndregnum suðurveggnum, mest við hom hússins að austan og vest- an, og umlykur súlumar sem standa í röð við suðurhlið hússins og bera uppi þak þess. Stærðargráða skerð- ingarinnar er 900 m2 og er þá öll breyting á vatnsfleti tekin með. Flatarmál Tjmarinnar allrar er 90.000 m2:Að lokum skal enn á það bent að ráðhúsbyggingin er ekki það stór að nýting á lóðinni geti talist há. Reyndar verður nýtingar- hlutfall langt undir þeim mörkum sem að meðaltali gildir f nýstað- festu skipulagi miðbæjarins. Að þvi var frá upphafi stefnt að byggja ráðhús af hóflegri stærð á þessum viðkvæma stað. F.h. verkefnisstjómar ráðhúss. Þórður Þ. Þorbjamarson, borgarverkfræðingur. NI55AN MISSAW PATHFINPEB Vertu Nissan meein við stýrið í ár IFINDER w NISSAN SUNNY • Kraftmikil 2,4 eða 3ja lítra vél. • Aflstýri. • Lúxusinnrctting. • Fimmgíra beinskiptur eða NISSAN SUNNY COUPE • Glæsileg innrétting. • Kraftmikill: 1500 ccog 1600 cc fjölventla vél. • Beinskiptur eða sjálfskiptur. • Aflstýri. NISSAN MICRA • 1000cc4rastrokka vél. • Beinskiptur 4ra - 5 gíra. • Framhjóladrifinn. • Eyðslugrannur með afbrigðum. • Betri smábíll finnst varla. Verð frá kr. 359 þús. sjálfskiptur, hátt og lágt drif. • Kosinn jeppi ársins af tímaritinu „Four Wheeler". Verð frá kr. 1.055 þús. • FjölskyldubOlinn með möguleikana. • 3ja dyra — 4ra dyra — 5 dyra. • Þrjár vélastærðir: 1300, 1500, 1600cc. — fjölventla. • WdUMilllll' • 4ra, 5 gíra beinskipting eða sjálfskipting. • Aflstýri. Verð frá kr. 455 þús. NISSAN SUNNY WAOON 4WD. • 5 dyra. • 5 gíra beinskipting með fjórhjóladrifshnappi. • Aflstýri. Verð frá kr. 626 þús. NISSAN PRAIRIE 4WD. • Sérstaklega lipur. • Kraftmikil 2000 cc vél. • Hæð milli gólfs og lofts 1,4 m. • 5 gíra beinskiptur. • Aflstýri. Verð &á kr. 743 þús. | Ingvar Sýningarsalurinn, Rauðagerði Sími: 91 -3 3560 RITVELAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN Þýsk kvöld í Þórscafé Á föstudog og lougordog stondo Arnorflug og Ferðomóloráð Homborgor fyrir þýskum kvöldum í Þórscofé ■ Ferðovinningor og önnur verðloun ■ Þýskur veislumotur ■ Tískusýning ■ Skemmtiotriði

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.