Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 Ævi merkiskonu Erlendar baakur Guðmundur Heiðar Frímannsson Lisa Appignanesi: Simone de Beauvoir, Penguin, 1988. Kvennahreyfíngar eru ein af markverðari staðreyndum í stjóm- málaiífí samtíðarinnar. Það er ekki vegna þess að þær hafí haft svo mikil bein pólitísk áhrif, heldur vegna þess að þær hafa haft áhrif á hugmyndir manna og kvenna um sjálf sig og stöðu sína. Og þessi áhrif virðast ætla að verða lang- ærri en flestir hugðu. Hugmynda- heimur kvennahreyfínganna er ekki einfaldur og það er ljóst, að margar þær hugmyndir, sem þar hafa átt fylgi að fagna, eiga ekki upp á pallborð hjá almenningi. En það meginatriði í málflutningi hreyfíng- anna að konur og störf þeirra hafí ekki verið metið að verðleikum, hefur náð hljómgrunni. Astæðan til þess er sú, hygg ég, að þetta er í öllum aðalatriðum rétt og þarf ekki mikla glöggskyggni til að sjá það. Þetta kemur gjaman fram í því að dæmigerð kvennastörf eru verr launuð en störf karla. Þetta kemur líka fram í ólíkum siðum, venjum og viðhorfum til góðrar breytni karla og kvenna. Það er svo miklu flóknara mál en virðist að breyta þessu. Það er óhjákvæmilegt að segja til um, hve langæ þessi áhrif kvennahreyfinganna verða. Og það er líka spuming, hvort þessar breyt- ingar eigi sér orsök í kvennahreyf- ingunum. Miklar þjóðfélagsbreyt- ingar hafa átt sér stað á síðustu tveimur áratugum, sem hafa ger- breytt stöðu kvenna: ömggari getn- aðarvamir og aukin þátttaka kvenna í atvinnulífi svo eitthvað sé nefnt. Það má spyija, hvort þessar breytingar skýri breytt viðhorf og mat á konum. Þá mæfti einnig skýra áhrif hreyfínganna með þess- um þjóðfélagsbreytingum. En þess- ar þjóðfélagsbreytingar benda til þess að viðhorfín geti ekki horfið í sama far og fyrr, en eitt af því, sem verður mjög fróðlegt að fylgjast með, er, hvemig íhaldssemin festir sig í sessi á ný og hvemig hún lítur út. Því það gerir hún áreiðanlega. Franski rithöfundurinn, Simone de Beauvoir, hlýtur að teljast helzti hugmyndafræðingur kvennahreyf- inganna. Hún er að minnsta kosti sú, sem fyrst verður til að vekja máls á stöðu kvenna, svo að eftir væri tekið. Með bók sinni Hitt kyn- ið (Le deuxiéme sexe), sem út kom árið 1949, fjallar hún um hlutskipti kvenna og leitast við að svipta hul- unni af ýmsum þjóðsögum um eðli kvenna. í þeirri bók hélt hún því fram, að konur væra jafnokar manna og í engu frábragðnar þeim. Sunnanvert Snæ- fellsnes: Heilsufar bú- fjár og fóð- urforði með besta móti Borg í Miklaholtshreppi. GÓÐ OG mild veðrátta sem ríkti hér allt til jóla hefur haft góð áhrif á kindur og sjálfsagt fleiri. Á bænum Mýrdal í Kolbeinsstaða- hreppi er stórt fjárbú. Þar búa bræð- umir Jón og Þórður Gíslasynir. Nú era bomar hjá þeim 11 ær, 8 era tvílembdar, 1 þrflembd og 2 ein- lembdar og allur búsmalinn við góða heilsu. Hér um slóðir hefur heilsufar búfl- ár verið með besta móti og fóður- forði aldrei verið eins mikill og nú enda síðastliðið sumar hlýtt og gjöf- ult. Maður yrði kona en væri ekki fædd- ur sem kona. Á þessum tíma var de Beauvoir ekki kvenréttindakona í sama skilningi og við nú leggjum í það orð. Hún var að reyna að sýna fram á að ýmsar hefðbundnar skoðanir á konum og hlutskipti þeirra væra rangar og þær væra jafnokar karla. Að þessu leytinu er hún ólík ýmsum þeim konum, sem komu kvennahreyfingum á laggim- ar víða um veröld tuttugu áram síðar. Simone de Beauvoir var þekktur i skáldsagnahöfundur og hún ritaði einnig viðamikla sjálfsævisögu, sem þykir hið merkasta verk. Hún átti líka þátt í tilurð tilvistarspekinnar ásamt félaga sínum Jean-Paul Sartre og ritaði nokkuð um heim- speki. Þau Jean-Paul Sartre vora föranautar lengst af, þótt ekki byggju þau saman né væra þau gift. Þau vora elskendur framan af ævi án þess þó að skuldbinda sig til að vera hvort öðra trú og vora nánir vinir og samstarfsmenn þar til Sartre lézt 1980. Þau Sartre urðu heimskunn á áranum eftir seinni heimsstyijöldina, ferðuðust víða og leituðust við að hafa áhrif á stjómmálaviðburði liðandi stund- ar. Þau vora að ýmsu leyti dæmi- gerðir vinstri sinnaðir menntamenn, Sartre daðraði við franska kom- múnistaflokkinn og bæði vora þau mjög upptekin af hlutskipti Þriðja heirnsins. í þessari bók er rakin ævisaga Beauvoir með einföldum hætti, lýst skipulega öllum helztu viðburðum ævi hennar frá æsku til elli. Það er vel gert og bókin lipurlega skrif- uð. Þó er höfundurinn heldur hallur undir þau sjónarmið, sem Beauvoir bar fyrir bijósti og notar stundum fullmikið af þeirri golfrönsku, sem einkennir svo oft umræður um kvenréttindi og jöfnuð. Það einkennir margt af því, sem Beauvoir segir um hlutskipti kvenna, að hún notar hugtök og heiti úr tilvistarspeki. Mér virðist að þessi hugtök varpi sjaldnast nokkra ljósi á viðfangsefnið og í flestum tilvikum komi í veg fyrir skilning. Það er raunar eftirtektar- vert að Beauvoir virðist til dæmis alls ekki skilja, hvað ást er. Einn elskhuga hennar, Bandaríkjamað- urinn Nelson Algren, skrifaði rit- dóm um eitt bindi ævisögu Beau- voir löngu eftir að ástarævintýri þeirra lauk. Ritdómurinn var hvass og kvikindislegur. Vitnað er til hans í þessari bók, og höfundurinn hefur það eitt um hann að segja að aug- ljóslega hafí karlmannleg hégóma- gimd Algrens ekki þolað aðskilnað- inn við Beauvoir. Til allrar ham- ingju er lítið um svona hálfvitagang í þessari bók og ágætt að fræðast af henni um kosti og lesti þessarar konu. Hún var ekki eitt af skilnings- ljósum aldarínnar en merkileg engu að síður. Teigar-sérhæð 4ra herb. gullfalleg íbúð á 1. hæð við Hraunteig. Sér- hiti. Sérinngangur. Bílskúr fylgir. Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750. FASTEIGNAMIOLUN SlMI25722_ (4linur) ‘7- FYRIRTÆKI ★ TÍSKU- OQ SNYRTIVÖRUVERSLUN f miðborginni. Smásala. Heildðala. ★ SNYRTIVÖRUVERSLUN í verslunarmiöstöö. ★ SPORTVÖRUVERSLUN í verslmiöstöö. Rótgróiö fyrirtæki. ★ BARNAFATAVERSLUN í miðborginni. Góö kjör. ★ TÍSKUVÖRUVERSLUN á Laugavegi. Nýtt húsnæði. ★ DAGSÖLUTURN I Austurborgínni. Gott verð. ★ SÖLUTURNAR vlösvegar um borgina. M;ög hagstæð greiöslukjör. ★ HEILDVERSLUN meö matvörur o.fl. ★ GRILLSTAÐUR Jöfn velta. Góö kjör. ★ BLÓMABÚÐ. Þekkt verslun í glæsilegu húsnæöi. ★ EFNAVÖRUFYRIRTÆKI f matvælaiðnaði. ★ BÓKA- OQ RITFANGAVERSLUN f ver8lunarmiöstöö í Austur- borginni. ★ MATVÖRUVERSLUN í Vesturborginni. Velta 5 millj. é mánuöi. ★ BLÓMABÚÐ í verslunarmiöstöð. Ýmis skipti möguleg. ★ PULSUVAGN viö skemmtistaö. Góö velta. ★ MATSÖLUVAGN vel staðsettur. Góð kjör. PÓSTHÚSSTRÆTI 17 Húseign við Landakotstún Vorum að fá til sölu 9 herb. einbýlishús, um 330 fm auk bílskúrs. Húsið er tvær hæðir og kjallari. Góð lóð. Húsið hentar sem einb.- eða tvíbýli, eða undir ýmiss konar starfsemi. 2ja herb. íbúð er í kjallara hússins. EIGI\AMIÐUJIVII\ 2 77 11 p INGHOLTSSTRÆTI__________3_ Sverrir Krislinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Pórólfur Halldórsson, löqfr.-Unnsteinn Beek, hrl„ sími 12320 H! J GIMLIGIMLI Þorsgata 26 2 hæd Simi 25099 j.j, Þorsgata 26 2 ha;d Sinn 25099 j.j . MIKIL SALA - VANTAR EIGNIR! 25099 Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Raðhús og einbýli GLÆSILEG PARHUS Eigum eftir 2 glæsil. 153 fm og 161 fm parh. ásamt 30 fm bílsk. á mjög fallegum staö í Mosfellsbæ. Arkitekt er Vifill Magn- ússon. Húsin afh. fullb. aö utan. Mjög góð grkj. SMÁÍBÚÐAHVERFI Vorum aö fá í sölu fallegt 250 fm einb. á tveimur hæöum og risi ásamt 40 fm bílsk. Nýtt þak. Mikiö endurn. Stór og fallegur ræktaöur garöur. Skipti mögul. á góöri sérh. VESTURBÆR Reisul. 320 fm steypt einb. á þremur hæöum ásamt bilsk. Fráb. staðs. ÁLFTANES Glæsil. 200 fm nýl. einb. ásamt bílsk. Parket. Fallegur garöur. Sjávarlóð. Verö 9,0 millj. SEUAHVERFI Glæsil. 280 fm endaraöh. Innb. 35 fm bílsk. Tvær litlar sóríb. í kj. Vönduð eign. Verö 9,0 millj. SELTJARNARNES Vandaö ca 200 fm raðh. Innb. bílsk. Verð 8,2 millj. VIÐARÁS Ca 112 fm raöh. + 30 fm bílsk. Skilast fullb. aö utan fljótl. Verð 4,2 millj. KJALARNES Nýl. 122 fm fullb. einbhús ásamt 40 fm steyptum bílsk. Stór garður. Fallegt út- sýnl. Ákv. sala. Verð 6,6 millj. KÓP. - AUSTURB. Fallegt 200 fm einbh. ásamt góðum 50 fm bílsk. Húsiö er mikiö endurn. Blóma- skáli. Faliegur ræktaöur garður. Ákv. sala. GARÐABÆR EINB. 50 - 60% ÚTBORGUN Fallegt 162 fm einbhús. Góður suð- urgarður. Góð grkj. Huslð er i mjög ákv. sölu. LUNDIR - GBÆ Fallegt 166 fm einb. á einnl hæð ásamt 36 fm Innb. bllsk. 5 svefn- herb. Góður ræktaöur garður. Laust fljótl. Mjög ákv. sala. Verð 8,2 millj. SKÓLAGERÐI - KÓP. LAUS STRAX. Falleg 130 fm sórh. á ). hæð. Bllskréttur. Sérinng. Nýtt eldh. og gler. Verð 5,6-6,6 mlllj. LOKASTIGUR Falleg 150 fm hæö og ris í góöu þribhúsi. Mjög ákv. sala. VerÖ 5,8 millj. FLÚÐASEL Glæsil. 110 fm íb. á 1. hæð. Sérstakl. vönduö eign. parket. Verö 4,8 millj. GARÐABÆR Mjög falleg 115 fm fb. á 2. hæö I þríbhúsi ásamt 30 fm bdsk. ib. er mikiö endurn. m. nýju gleri, raf- og hitalögnum. Nýl. eldh. Góður garö- ur. Fallegt útsýni. Skipti mögul. á 2ja herb. ib. í Gbæ eða Kóp. Verð 5,0 millj. LAUGARAS Góö 100 fm sérh. ásamt nýl. bílsk. Sér- inng. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 5,9 millj. HRÍSATEIGUR Góð 4ra herb. 80 fm risib. m. sérinng. Ákv. sala. Verð 3,4 millj. KJARRHÓLMI Falleg 110 fm íb. á 4. hæö m. sórþvhúsi. 3 góð herb. Glæsil. útsýni yfir bæinn. Verð 4,6 miilj. ENGIHJALLI Falleg 117 fm ib. I lyftuhúsi. Tvennar svallr. 3 rúmg. svefnherb. Góð sam- eign. Mjög ákv. Verð «,6 millj. VESTURBÆR Glæsil. 100 fm ib. öriítið undir súö í steyptu þribhúsi. 2 svefnherb. íb. er öll endumýjuö m. nýjum fallegum frönskum gluggum. Par- ket á gótfum. Ákv. sala. Verö 6 millj. 3ja herb. íbúðir HOLMGARÐUR Falleg 3ja herb. 75 fm íb. á 1. hæð i nýl. fjölbh. Verö 4,5 millj. BLIKAHÓLAR Falleg 90 fm íb. á 6. hæö í lyftuh. Glæsil. útsýni. Verö 4,0 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg rúmg. 3ja herb. íb. á jaröh. í fallegu stigahúsi. Rúmg. svefnherb. Endurn. bað og eldh. Góöur garður. UNUFELL - RAÐH. Fallegt 140 fm endaraöh. á einni hæð ásamt bilsk. 4 svefnherb. Húsið er i mjög góöu standi. Fallegur garður Áhv. ca 2 millj. langtímalán. Verð 7,2 millj. GARÐASTRÆTI Glæsil. 90-100 fm rlsíb. i lallegu húsl, Nýir kvistir. Suðursv. Nýtt gler og gluggar, lagnir og Innr. Glæsil. Ib. sem hentar ungu fólki. Áhv. 750 þús. v/húsnstjórn. Ot- sýnl. Verð 4,3-4,4 mlllj. SEUAHVERFI Vandaö 240 fm einb. m. innb. bílsk. 4 svefnherb. Góöar innr. Parket. Glæsil. útsýni. Verö 9,7 millj. 5-7 herb. íbúðir HAGAR Falleg 130 fm hæð ásamt bílsk. VATNSSTÍGUR Falleg 100 fm íb. á 2. hæö. Verö 3,8 millj. SÓLVALLAGATA Góö 3ja herb. íb. á jaröh. í góöu steinh. Sérhiti og inng. Nýstands. baö. Ákv. sala. Verö 3,5 millj. NJARÐARGRUND - GB. 75 fm falleg rislb. Parket. Laus 1. maí. Áhv. 1300 þús. Verð 3,6 millj. HRAUNBÆR Falleg 90 fm (b. á 1. hæð. Mjög stór svefn- herb. íb. ný móluð og hraunuö. Ákv. sala. Verð 4 millj. GRENSÁSVEGUR Góö 85 fm íb. á 3. hæö í mjög góöu fjölb- húsi. Rúmg. íb. Vönduö sameign. Verö 4 m. SOGAVEGUR Falleg 3ja herb. íb. i kj. i nýl. steinh. Góður garður. Tvö rúmg. svefnh. Ákv. sala. Laus í júní. Verð 3,6 mlllj. TÓMASARHAGI Glæsil. 150 fm sórh. í nýl. þríbýlis steinh. ásamt 28 fm bílsk. Stórar stofur. Fallegur garður. Eign í mjög góöu standi og ákv. sölu. BUGÐULÆKUR Guilfalleg 150 fm íb. ó tveimur hæöum í parh. ásamt 30 fm bílsk. Sórinng. 4 svefn- herb. Verö 7,5-7,6 millj. BOGAHLÍÐ Glæsil. 5 herb. 120 fm íb. á 3. hæö ásamt 12 fm aukaherb. í kj. Ib. er mikiö endurn. 3-4 svefnherb. Ákv. sala. Verð 6,6-6,7 m. NORÐURBÆR - HF. Glæsil. 120 fm neðri sórh. ásamt bílsk. í nýl. tvíbhúsi. Arinn. Fallegur garöur. RAUÐALÆKUR Falleg 125 fm efri hæö í fjórbýli ásamt bílskrótti. SuÖurstofa meö fallegu útsýni. Nýtt eikar-parket. Nýl. rafmagn. Ekkert áhv. V. 5,6 millj. 4ra herb. íbúðir HRAUNTEIGUR Góö 127 fm sérh. ásamt bílsk. 3 svefn- herb. Suöursv. Tvöf. verksmgler. GERÐHAMRAR Ca 119 fm neðri hæð I tvib. Skilast fullb. utan, fokh. innan. Verð 3,2 millj. BALDURSGATA Falleg 3ja herb. (b. á 1. hæð I góðu steinh. Nýtt parket. Áhv. 1600 þús frá húsn- stjórn. Verð 3,8 mlllj. 2ja herb. REYNIMELUR Falleg 65 fm ib. ó 2. hæð i fallegu steinh. Ib. er talsv. endurn. Fall- egur ný stands. garöur. Ákv. sala. Verð 3,6-3,6 mlllj. EIÐISTORG Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð i vönduðu fjölbhúsl. Stórar suðursv. Ákv. sala. Verð 3,7-3,8 mlllj. NJALSGATA Glæsil. 70 fm íb. ó 2. hæð í tvíb. íb. er öll endurn. Nýjar innr. Ákv. sala. KRÍUHÓLAR Falleg 55 fm íb. á 6. hæö í lyftuh. Mjög fallegt útsýni. Nýl. teppi. Mikil sameign. Verö 3,0 millj. HRAUNBÆR Falleg 70 fm íb. á 3. hæö í nýl. fjölbhúsi. Stórar suöursv. Verö 3,5 millj. - Páii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.