Morgunblaðið - 14.04.1988, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 14.04.1988, Qupperneq 25
að bömin okkar rofni ekki úr tengsl- um við menningararfleifð sína. Kennsla er lýtur að menningu og þjóðfélagi er og á að vera í höndum dagvistarheimilanna. Mikil tónlistar- og leiklistariðkun er einkennandi fyrir íslenska menn- ingu. Dagvistarheimilunum ber að varðveita þennan þátt menningar og örva bömin til að iðka þessa þætti innan dagvistarheimila. Ekki er það síður mikilvægt að sjá til þess að bömin séu virkir þátttakendur og neytendur á þjóð- félagslegum vettvangi. Þannig er best tryggt að bömin leggi sitt af mörkum í sköpun menningarverð- mæta, íslensku þjóðinni til heilla. Á forskólaaldri er lagður grannur að málþroska bama. Aukin atvinnu- þátttaka kvenna hefur gert það að verkum að dagvistarheimilin taka nú á sig í æ ríkara mæli ábyrgð á móðurmálskennslunni. Svo læra bömin að það sé fyrir þeim haft segir gamalt íslenskt máltæki. Bömin þurfa því að vera í nánum og góðum tengslum við hinn full- orðna, sem örvar þau til dáða og styrkir þau í að ná valdi á mikilvæg- asta tæki manna til tjáskipta, þ.e. íslenskri tungu. Yfirstjórn dagvistarmála Menntamálaráðuneytið fer með yfiramsjón dagvistarheimila í landinu. Með þeirri skipan mála má líta svo á að fyrst og fremst séu dagvistarheimilin uppeldis- og kennslustofnanir en ekki félagslegt neyðarúrræði, þannig að foreldrar geti unnið utan heimilis. Misjafnt er hvemig yfírstjóm dagvistar- heimila er háttað í sveitarfélögun- um. Stærsti rekstraraðili dagvistar- heimila í landinu, Reykjavíkurborg, hefur breytt rekstrarfyrirkomulagi dagvistarheimila og er Dagvist bama nú sjálfstæð rekstrareining, en var áður hluti af Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar. Þessari breytingu ber að fagna. Með þessu nýja fyrirkomulagi gefst yfírstjóm Dagvistar bama í Reykjavík nú betri möguleikar til að einbeita sér að uppbyggingu og þróun, er varðar forskólauppeldi reykvískra bama. Framtíðarverkefni Þrátt fyrir að um þokist í já- kvæða átt varðandi ýmis atriði inn- an forskólastigs í landinu, er margt ógert. Það þarf að samræma heild- arstefnu varðandi uppeldi og menntun forskólabama og setja rammalöggjöf þar að lútandi. 011 íslensk böm þurfa á því að halda ég mun aldrei nokkum tímann senda inn svar á svona eyðublaði. FÍH er að mestu leyti byggt upp af karlmönnum og stjómað af karl- mönnum. Vissulega hefur margt gott starf verið unnið á þeim bæ, en ég bið hér með stjóm félagsins að huga að því að með svona þanka- gangi viðheldur hún þessu gamla lífsviðhorfi sem er sannkallaður ógnvaldur kvenlistamannsins. Og gæti ekki hugsast að heimtur á útfylltum eyðublöðum yrðu betri ef þið opnuðuð augu ykkar og eyra fyrir þessu? Ég er ekki eini einstakl- ingurinn sem er hvumsa, það era fleiri af yngri tónlistarmönnum þessa lands einnig. Sendið út ný eyðublöð hið fyrsta. Það mundi sannfæra mig um að hér væri eingöngu um hugsunar- leysi að ræða. Afsakanir og yfírklór (t.d. — settu ömmur þínar bara á spássíuna — ) segðu undirritaðri að FÍH væri ekki félag allra tónlist- armanna, heldur einungis þeirra sem telja sig af gamla skólanum og hugsa og framkvæma í anda gamla karlasamfélagsins. Tónlist- armannatal, byggt á þvílíkum granni, sannfærði mig þá endan- lega um að ég ætti ekkert erindi í það rit. Ágætu stjómendur FÍH, vaknið nú af þymirósarsvefni ykkar, tutt- ugasta öldin er löngu gengin í garð! Skrifað í Skálholti á bænadögum. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 25 að vera á góðu dagvistarheimili hluta úr degi, a.m.k. frá 1—2 ára aldri. Það þarf að auka veralega þátt rannsókna er beinast að íslensku dagvistarappeldi. Þannig þurfum við m.a. að vera á varðbergi gagnvart varðveislu okkar menningar og ekki taka upp hráar hugmyndir og stefnur ann- arra landa. Þannig rækjum við best skyldur okkar við íslenska menn- ingararfleifð og tengjum saman á farsælan hátt fortíð, nútíð og framtíð. Foreldrar, dagvistarheimilin og stjómvöld landsinns þurfa að taka höndum saman og vinna að því að bæta aðbúnað forskólabama. Þessir aðilar verða að vinna að sameigin- legu markmiði, þ.e. að þroska heil- brigða, virka og skapandi einstakl- inga sem hafa löngun til að takast á við lífíð. Lokaorð Við hinir fullorðnu verðum að taka á okkur ábyrgðina. Það eram við sem getum breytt ríkjandi ástandi og plægt þann jarðveg sem bömin okkar þarfnast til að fá not- ið góðs mannlífs á íslandi. Ég ætla að ljúka þessum skrifum mínum með orðum Þórhalls Einarssonar, sem búsettur. er á Akureyri, en hann samdi eftirfarandi ljóð í tilefni þeirrar ráðstefnu, er ég nefndi í upphafí. í orðum hans kemur fram sú hugsun að ef „eldri kynslóð veitir okkur lið að byggja á granni góð- vildar og friðar og glæða von hins smáa, sigram við“. Við enim ung við okkur lífíð brosir ef eldri kynslóð veitir okkur lið að byggja á grunni góðvildar og friðar og glæða von hins smáa, sigrum við. Við æskjum mannlífs menntunar og starfa svo megi öllum veitast umbun sú að vita gott af lífí sínu leiða og landið gera betra en það er nú. Höfundur er formaður Fóstrufé- lags íslands. Átt þú spariskírteini ríkissjóðs sem eru innleysanleg núna? núna. Það er þinn hagur að ríkis- sjóður ávaxti sparifé þitt áfram á öruggan og arðbæran hátt. Verðtryggð spariskírteini og gengistryggð spariskírteini til sölu núna: (0 i Um þessar mundir stendur yfir inn- lausn á nokkrum eldri flokkum spariskírteina ríkissjóðs. Ávöxtun Ný spariskírteini ríkissjóðs sem nú eru til sölu eru að fullu verðtryggð og bera auk þess vexti á bilinu 7,2% til 8,5%. Lánstíminn er 2 til 10 ár. Innleysanlegir flokkar spariskírteina, janúar - júní 1988 Flokkur Gjalddagi Mcöaltals- vextir í % lnnlausnarverö 1.1. pr. 100 nýkróna nafnvcrö 1973-1A Lokainnlausn 5,0 22.062.84 1973-2 Lokainnlausn 5,0 22.243.60 1973—1 10. jan. 4,0 10.537.50 1975-2 25. jan. 4,0 7.950.54 1976-1 10. mars 4,0 7.573.60 1976-2 25. jan. 3,5 5.852.28 1977-1 25. mars 3,5 5.462.13 1978-1 25. mars 3.5 370339 1979-1 25. fcb. 3,5 2.448.69 1980-1 15. apríl 3,5 1.338.78 1981-1 25. jan. 3,2 1.063.63 1982-1 1. mars 3,53 594.23 1983-1 1. mars 3,53 345.25 1983-2 1. maí 4,16 26398 1984-1 l.feb. 5,08 243.86 1984-2 10. mars 8,0 243-45 1984-3 12. maí 8,0 247.24 | 1985-lA 10. jan. 7,0 232.95 Nú átt þú kost á spariskírteinum ríkissjóðs sem bera hærri vexti en þau skírteini sem nú eru inn- leysanleg. Hafðu það í huga ef þú átt skírteini sem eru innleysanleg Spariskírteini ríkissjóðs fást í Seðlabanka íslands og hjá löggilt- um verðbréfasölum, sem m.a. eru viðskiptabankarnir, ýmsir spari- sjóðir, pósthús um land allt og aðr- ir verðbréfamiðlarar. Einnig er hægt að panta spariskírteinin í síma 91-699863, greiða með C-gíróseðli og fá þau síðan send í ábyrgöarpósti. Að baki spariskírteinum ríkissjóðs stendur öll þjóðin. Þau eru því ein öruggasta fjárfestingin sem þú átt völ á í dag. Ríkissjóður tryggir að vextir á þeim lækki ekki á lánstím- anum. Lóttu ríkissjóÖ óvoxta sparifé þitt ófram ó enn betri kjörum Flokkur Lánstími Ávöxtun Gjaltldagi l.fl. D 2 ár 8,5% 1. feb. '90 1. fl. D 3 ár 8,5% 1. feb. '91 t.fl.A 6/10 ár 7,2% 1. fcb. '94-98 I-SDR 3 ár 8,3% ll.jan. '91— 10. júU '91 1-ECU 3 ár 8,3% ll.jan.'91- 10. júlí '91 Öryggi Spariskírteini ríkissjóðs eru tekju- og eignaskattsfrjáls eins og sparifé í bönkum og bera auk þess ekkert stimpilgjald. Þau eru arðbær ávöxt- unarleið fyrir einstaklinga jafnt sem fyrirtæki. RÍKISSJÓÐUR ÍSLANDS Höfundur er tónlistarmaður og húsmóðir.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.