Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 54
8861 ÍÍJÍIÁ .fci HUyAÖUTMMH .ÖlCÍAJawUDflDM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 félk í fréttum GRÆNLAND Selskinnaiðnaður á uppleið CHER Strekktur Oskarsverðlaunahafi íslenskra króna. Ekki er að efa að lesendur séu eins ánægðir með það sem Cher fékk fyrir jjening- ana sína og hún er sjálf. „Áhuga- maður um kvenlega fegurð" gauk- aði eftirfarandi upplýsingum um leikkonuna ’sem verður fegurri með ári hverju að Fólki í fréttum. Cher varð ekki sátt við andlit sitt fyrr en hún hafði látið slípa öll óhreinindi af húðinni, rétta tennumar, minnka nefíð og sprauta silikoni undir kinnbeinin. Herlegheitin kostuðu litlar 360.000 krónur. Barmi leikkon- unnar hefur verið lyft þrisvar, árin 1969, 1979 og 1983, fyrir tvö hundruð þúsundir króna í hvert sinn. Cher öðlaðist hinn þekkta stundaglasvöxt með því að láta fjarlægja tvö neðstu rifbeinin og naflinn varð lítill og sætur fyrir aðrar tvö hundruð þúsund krónur. Þar sem fataskápar Cher eru full- ir af stuttum pilsum hikaði hún ekki við að snara út 160.000 krón- um til að fá fímm sentimetra sniðna af hvoru læri. Enn er óta- lið aðalatriðið; sitjandi leikkon- unnar var strekktur...til hins ítrasta. Eg get gert það sem mig lystir við líkama minn“ sagði söng- og leikkonan Cher nýlega við blaðamenn er hún var innt eftir lúmskum breytingum á útliti sínu. Dyttað hefur verið að ýmsum líkamshlutum Óskarsverðlauna- hafans fyrir eina og hálfa milljón Cher er strekkt, stækkuð og minnkuð á viðeigandi stöðum. Líkams- ræktarmenn myndu kannski álíta hana „vel skorna". Hér er hún ásamt unnustanum ítalska, Rob Camiletti. Kaupmannahgfn, G.L.Ásg. m Islensk kona var meðal starfsfólks í grænlenskum sýningarbás á „Modemessen" sem haldin var í Bella Center í Kaupmannahöfn fyr- ir nokkru. Konan heitir Edda Bjömsdóttir og er sölumaður hjá Grænlandssútuninni. Edda var skemmtileg og hress í viðmóti og greinilegt var að hugur fylgdi máli er hún sagði frá nýjum aðferðum við vinnslu selskinna á Grænlandi. Kalaallit Nunaata Ammerivia, sem þýðir Grænlandssútun, hefur fundið upp nýja sútunaraðferð er gerir skinnin mun mýkri og léttari en áður var, og er nafnið Bent Jacobsen mest nefnt í því sam- bandi. Annar maður á einnig stóran þátt í framförunum, en það er hinn þekkti danski hönnuður Lars Hill- ingsö. Hann hefur að sögn Eddu Bjömsdóttur valdið byltingu í hönn- un selskinnsfatnaðar, þannig að grænlensk framleiðsla telst nú á heimsmælikvarða. Snið Lars Hill- ingsö em víð og þægileg og gera - ásamt mýkt skinnana - fatnaðinn frjálslegan og þægilegan og veita fólki nægilegt olnbogarými. Fyrirtækið Grænlandssútun, sem hefur aðsetur í QaQortoq eða Jul- ianeháb, -hefur fjárfest fyrir 40 milljónir danskra króna undanfarið og unnið að nýbyggingum og þróun mála heima fyrir. Þetta gerði Græn- landssútun kleift að standa að glæsilegri sýningu á Bella Center; alls vom kynntir tólf pelsar úr grænlenskum selskinnum og ýmis- Edda Björnsdóttir vinnur hjá Grænlandssútun, en selskinns- fatnaður fyrirtækisins vakti mikla athygli á sýningu í Kaup- mannahöfn fyrr á árinu. konar smærri fatnaður, auk smekk- legra bæklinga og auglýsinga. Edda Bjömsdóttir hefur búið í QaQortoq í tvö ár, en alger tilviljun réði því að hún settist þar að. Hún segist una sér mjög vel, bærinn sé eins og Stykkishólmur var í gamla daga, en Edda er af Snæfellsnesi. Hún telur þessa nýju framleiðslu hjá Grænlandssútun mikinn sigur OSLÓ Islensk bamalög og kleinur Texti og rayndir: Guðbjörg R. Guðmundsdóttir, Osló Vala og Einar Ingi hlusta á íslenskt ævintýri. Þau eru öll á barnaheimili í Osló. Efri röð frá vinstri: Guðmundur Óskar, Kristín Brynja, Magnús, Ingibjörg, Gyða, Sólveig, og Einar Ingi. Neðri röð frá vinstri: íris, Ragnheiður, Snorri, Vala og Gunnhildur. Ragnheiður og Snorri önnum kafin. AFrydenhaug bamaheimilinu í Osló em tólf íslenskir krakkar í dagvistun. Þar að auki vinna þar fjórar íslenskar konur, annaðhvort sem móðurmálskennarar eða í fós- tmstarfí. „Venjulega em öll íslensku böm- in dreifð á hinum ýmsu deildum bamaheimilisins, en á fímmtudög- uin fá þau að eyða deginum sam- an“, segja þær Gunnhildur Áskels- dóttir og Iris Siguijónsdóttir sem hafa umsjón með krökkunum þenn- an fímmtudag. Þær halda því fram að það hafí mjög mikið að segja fyrir málþroska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.