Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.04.1988, Blaðsíða 15
R«pr ÍT5T<TA I. r 5íTl.rUa!rTMf/TM fflflí TfTUTrncrnM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. APRÍL 1988 M 15 Lögrcghimaðiir við rannsókn á vinnuslysi í landbúnaði. Vinnueftirlit ríkisins: •• Oryggishús eða grind á allar dráttarvélar I ÁRSBYRJUN 1987 gekk í gildi reglugerð þar sem kröfur til ör- yggisbúnaðar dráttarvéla voru hertar. Þar var gefinn frestur til að búa elstu vélarnar öryggishúsi eða öryggisgrind. Síðar var hann framlengdur, en rann út 15. april. Síðan 1970 hafa að jafnaði orðið 2—3 dauðaslys við landbúnaðarstörf ár hvert. Samtals urðu dauðaslysin 46 í greininni á árunum 1970— 1987. Þar af urðu 25 slys við dráttar- vélar eða drifbúnað þeirra, langflest vegna veltu vélar án öryggishúss eða öryggisgrindar. Tólf þeirra sem lét- ust voru innan 16 ára aldurs. Þessir sorglegu atburðir minna á nauðsyn þess að vanbúnar vélar verði teknar úr umferð eða öryggisbúnaður þeirra gerður fullnægjandi, segir í frétt frá Vinnueftirliti ríkisins. Ný reeflueferð rrekk í cfildi í ársbyrjun 1987 Meginreglan, sem nú kemur til framkvæmda, er sú að frá 15. apríl skulu allar dráttarvélar, sem eru í venjulegri notkunn, vera með örygg- ishúsi eða öryggisgrind með þaki. Fram að þeim tíma voru í gildi bráða- birgðaákvæði í áðumefndri reglu- gerð, sem sett voru m.a. til að gefa bændum og öðrum dráttarvélareig- endum frest til að meta hvort hag- kvæmara væri að búa gamla vél þannig að hún fullnægði kröfum reglugerðarinnar — eða taka hana úr umferð og fá sér nýja. Vert er að vekja athygli á því að kröfur verða nokkuð vægari til drátt- arvéla sem voru seldar eða afhentar fyrir 1. janúar 1966, þannig að þær skulu „ ... búnar öryggisgrind eða veltiboga sem Vinnueftirlit ríkisins viðurkennir..." Undanþegnar áðumefndum ákvæðum eru þær dráttarvélar sem eingöngu em notaðar sem kyrrstæð- ur drifkraftur. Þær skulu auðkennd- ar og hefur vinnueftirlitið látið gera sérstaka límmiða í því skyni. Þeir em afhentir á skrifstofu stofnunar- innar og hjá umdæmisskrifstofum. Þurfi að nota dráttarvélar innan- húss, þar sem rými leyfir ekki notk- un öiyggishúss eða öryggisgrindar, er heimilt að nota þær þar án þessa búnaðar. Mikilvægt er að ekki sé vanrækt að setja aftur öryggisbúnað á vélamar séu þær teknar í notkun úti. Við þessar aðstæður kann að henta vel að nota veltiboga, sem hægt er að leggja niður, þeir fást í flestum dráttarvélaumboðum. Um öryggishús og öryggisgrindur er fjallað í 12. kafla reglugerðarinn- ar. Þar em m.a. ákvæði um að Vinnueftirlit ríkisins viðurkenni ör- yggishús og öryggisgrindur á drátt- arvélar að undangenginni prófun. Prófun frá viðurkenndum erlendum prófunarstofnunum er tekin gild. Öryggisgrindur skulu vera með þaki. A.m.k. þrjár útkomuleiðir (op) skulu vera á öryggishúsum og skal vera auðvelt að opna þær innan frá. í öryggishúsum og öryggisgrind- um skulu vera skilti á áberandi stað með varanlegri áletran þar sem stendun Aðvömn. Haldið fast um stýrið ef vélin veltur. Stökkvið ekki út. Stórlækkun varð um áramót á tollum á cryggisbúnaði eins og þeim sem hér er fjallað um. Vinnueftirlit ríkisins væntir þess að hvergi verði látið undir höfuf leggjast að fullnægja þeim örygg- iskröfum sem gilda um dráttarvélai og hlífabúnað við aflflutning frí þeim. Með því efla menn þær slysa vamir sem brýnast er að koma up] við landbúnaðarstörf. (FréttatUkynning) LÆKNINGASTOFA Hef flutt lækningastofu mína frá Bjargi í Kaupang við Mýrarveg, Akureyri. Upplýs- ingar og viðtalsbeiðnir í síma 21355 frá kl. 14.00-16.00. Þorkell Guðbrandsson, dr. med. Sérgreln: Lyflækningar og hjartasjúkdómar. Vorumað fá þriggja fasa rafmótora frá Kína. Mótorarnir eru í I. E. C. málum, í flestum stærðum, 1400 og 2900 s/m. Sérlega hagstætt verð. HOFÐABAKKA 9 REYKJAVIK SIMI: 685656 og 84530 Útsalan i fullum gangi. iistinn ókeypis meðan birgðir endast. Afhentur í verslun KAYS Hstans Hafnarfirði, Bóka- búðinni Eddu Akureyri, Bókabúð Brynjars Sauðár- króki, Bókabúðinni Vestmannaeyjum, Bókabúð Vesturbæjar Reykjavík. GOBIIR SVEFN ERGllllI BETRI FYRLUND svefnsófinn er hinn fullkomni svefnsófi. Hann er með grind úr massívri furu og klæddur með níðsterku áklæði, sem fæst í mörgum litum. Hann er með rúmfatageymslu og springdýnu og er stækkanleg- ur úr 90 cm í 115 cm og er 200 cm langur. VERÐ 23.690.- húsgagna>höllin k REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.