Morgunblaðið - 19.04.1988, Page 6

Morgunblaðið - 19.04.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 17.50 ► Ritmálsfréttir. 18.00 ► Bangsi besta skinn. Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. 18.25 ► Háskaslóðir (Danger Bay). Kanadískurmyndaflokkur. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Poppkorn. Umsjón: Steingrímur Ólafsson. <0*16.20 ► f leit að frama (Next Stop Greenwich Village). Gam- anmynd um ungan pilt sem fiyst til New York og ætlar sér að ná frama á leiksviöinu. Aðalhlutverk: Lenny Baker og Shelley Winters. Leikstjóri: Paul Mazurski. <0)18.05 ► Denni Dæmalausi.Teiknimynd. 4018.25 ► Heimsmetabók Guinnes (Guinnes Book of Records). Þættir byggðir á heimsmetabók Guinnes þar sem eru skráð ótrúlegustu heimsmet. 19.19 ► 19.19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Með 20.00 ► Fréttlrog lögguna á veöur. hælunum. 20.30 ► Auglýslng- 19.60 ► Landlö þltt- ísiand. arogdagskrá. 20.40 ► Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Lögin í úrslitakeppninni. Bretland, Tyrkland, Spánn. 20.55 ► Öldin kennd við Ameríku. Fjórði þáttur — American Century. 21.50 ► Kast- Ijós. 22.25 ► Heimsveldi hf. (Empire, Inc.). Annarþáttur — Með framréttan lófa. Kanadískur myndaflokkur í sex þáttum. 23.15 ► Útvarpsfréttir. 19.19 ► 19.19. Fréttirog frétta- 40(20.30 ► Afturtll Gulleyjar 40(21.25 ► íþróttir á þriðjudegi. 40(22.25 ► Hunter. tengtefni. (Return to T reasure Island). Blandaður íþróttaþáttur með efni Hunter og MacCall kom- Framhaldsmynd í 10 hlutum. úrýmsum áttum. Umsjónarmaður: ast á slóð harðsnúinna 3. hluti. Heimir Karlssön. glæpamanna. 23.10 ► Saga á síðkvöldi (Armchair Thrillers). Framhaldsmynd 14 hlutum. 3. hluti. <8(23.35 ► Heragi (Taps). Piltar i bandarískum herskóla mótmæla þegar leggja á skólann nið- ur. Leikstjóri: Harold Becker. 01.40 ► Dagskráríok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Heimir Steinsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Daglegt mál. Margrét Pálsdóttir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Ævintýri frá annarri stjömu" eftir Heiðdísi Norð- fjörð. Höfundúr les 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. 12.00 Fréttayfiríit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 I dagsins önn. — Hvað segir læknir- inn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Fagurt mannlíf", úr ævisögu Arna prófasts Þórarinssonar. Pétur Pétursson les (16). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 16.00 Fréttir. 16.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn — Frá Suðurlandi. Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpiö. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi eftir Sjostakovitsj. Slnfónía nr. 5 op. 47 eftir Dmitri Sjostako- Talsetningf Hin mikla skrautsýning draumafabrikkunnar Holly- wood sem er spunnin kringum af- hendingu Óskarsverðlaunanna var á dagskrá Stöðvar 2 síðastliðinn laugardag. Aldrei þessu vant heppnaðist sýningin prýðilega og var í senn fróðieg og skemmtileg en mjög var vandað til hennar svo hvergi hljóp snurða á þráðinn að heitið gat og var góð stemmning í salnum. Eurovision-stjórar gætu margt lært af nýafstaðinni Óskars- verðlaunahátíð! Ég fullyrti að Óskarsverðlauna- hátíðin væri fróðleg en hún endur- speglar jú allan kvikmjmdaiðnaðinn því .þar er ekki bara Hollywood- ofurstjömum veitt verðlaun. Er- lendar kvikmyndir framleiddar utan Bandaríkjanna eru til dæmis verð- launaðar og hlutu frændur vorir Danir æðstu viðurkenningu í ár. En í tilefni af þeirri veitingu var á hátíðinni bmgðið upp myndum af talsettum bandarískum myndum. vitsj. Sinfóníuhljómsveit Filadelfíu leikur; Eugene Ormandy stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö — Byggðamál. Þórir Jökull Þorsteinsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Leikhús. Þorgeir Ólafs- son. 20.00 Kirkjutónlist.Trausti ÞórSverrisson. 20.40 Framhaldsskólar. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. (Endurlekinn þáttur frá þriðjudegi). 21.10 Fræðsluvarp: Þáttur Kennarahá- skóla Islands um íslenskt mál og bók- menntir. Umsjón: Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 21.30 „Gömlu krossmessusaga" eftir Guð- mund Frímann. Sigríður Schiöth les seinni hluta. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Auðvitað verður yður bjarg- að" eftir Þorstein Marelsson. Leikstjóri: Pétur Einarsson. 22.66 Islensk tónlist. a) Fimm lög fyrir kammersveit eftir Karólínu Éiriksdóttur. Islenska hljómsveit- in leikur; Guðmundur Emilsson stjórnar. b) Kvartett fyrir flautu, óbó, klarínettu og fagott eftir Pál P. Pálsson. David Evans leikur á flautu, Kristján Þ. Stephensen á óbó, Gunnar Egilson á klarinettu og Hans Ploder Franzson á fagott. c) „Evridís" fyrir Manuelu og hljómsveit eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Manuela Wiesler leikur á flautu ásamt Sinfóniu- hljómsveit danska útvarpsins; Gunnar Staern stjórnar. d) „Largo y Largo" eftir Leif Þórarinsson. Einar Jóhannesson leikur á klarinettu, Manuela Wiesler á flautu og Þorkell Sigur- björnsson á pianö. Gestir hlógu dátt að þessum mynd- brotum því gamalkunnugar stjömur nánast endurfæddust með hið nýja tungutak á vörum. Hvílík ham- skipti!!! Einangrunarstefna? Bjöm S. Stefánsson ritaði -í síðustu Lesbók grein er hann nefndi: Em íslenzk heimili orðin að enskumælandi bíósölum? Bjöm seg- ir meðal annars í grein sinni: Nú er faríð að talsetja bamaefni hér. Þá er svo komið, að íslenzka þykir ekki hæfa í sjónvarpi fullorðna fólksins, heldur aðeins handa óvit- unum. Hvemig ætli bömin muni líta á það? Munu þau telja íslenzkt mál óvitamál, sem þau þurfi sem fyrst að þroskast frá? Þegar á það hefur veríð minnzt að gera íslenzkt mál fullgilt sem sjónvarpsmál með talsetningu, hafa komið fram andmæli gegn því, svo sem það, að ekki sé hægt að hugsa 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómar. Þórarinn Stefánsson. 01.00 Veðurfregnir. Samtengdar rásir til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veöur, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir af veöri, umferö og færð og litið í blöðin. Viðtöl og pistlar utan af landi og frá útlcndum og morguntónlist við allra hæfi. Leikin tvö laganna í Söngvakeppni Sjonvarpsins, nr. 5 og 6. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. Kristin B. Þor- steinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Yfirlit hádegisfréttta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjón- ustuna, þáttinn „Leitað svars" og vett- vang fyrir hlustendur með „Orð í eyra". Fréttir kl. 12.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Stjórnmál, menning og list- irog það sem landsmenn hafa fyrirstafni. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláar nótur. Djass og blús. 23.00 Af fingrum fram — Gunnar Svan- bergsson. z4.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 veröur endurtekinn þáttur- inn „Ljúflingslög". Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. sér að sjá John Wayne tala spænsku eða ítölsku. En með stórþjóðunum á almenningur ekki þessa við- kvæmni, og engum þykir neitt að því hér að sjá kunningja okkar, íslenzka leikara, á sviði í framandi gervi í verkum, sem samin eru á erlendum málum, svo sem að sjá bandarfskan sölumann tala hreina íslenzku. Ummæli Bjöms S. Stefánssonar vekja upp margar spumingar. Lát- um liggja á milli hluta það viðhorf til bama er birtist í fyrrgreindri beitingu óvitahugtaksins. En svo sannarlega ber okkur að staldra við er Bjöm spyr: Munu þau telja íslenzkt mál óvitamál, sem þau þurfi sem fyrst að þroskast frá? Sennilega örvar talsetning bama- efnisins bömin til að nema erlendar tungur? Þó er hæpið að talsetning bamamynda skipti hér sköpum því við verðum að gera okkur grein fyrir því að bömin hafa í raun og veru enga viðmiðun er þau hlýða BYLGJAN FM 98,9 7.00 Stefán Jökulsson. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Fréttir kl. 13, 14 og 15. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Pétur Steinn Guðmudnsson. Fréttir kl. 16 og 17. 16.00 HallgrimurThorsteinsson i Reykjavík síðdegis. Fréttir kl. 18. 19.00 Bylgjukvöld. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. UÓSVAKINN FM96.7 7.00 Baldur Már Amgrimsson. 16.00 Tónlist úr ýmsum áttum. Fréttir kl. 17.00 og aðalfréttatimi dagsins kl. 18.00. 19.00 Blönduð tónlist af ýmsu tagi. 01.00 Næturdagskrá Ljósvakans. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á fm 102,2 og 104. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur vinsældalista frá Bretlandi. 21.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 00.00 Stjörnuvaktin. á talsett sjónvarpsefni. Þau kunna sjaldnast skil á erlendum tungumál- um og tengja ekki ákveðna teikni- myndaflgúru eða leikpersónu við ákveðna rödd eða tungumál. Öðru máli gegnir um hina fullorðnu sem þekkja velflestar persónumar á slqánum ekki síst af tungutakinu og raddhljóminum. Hvað varðar meinta viðkvæmni okkar íslendinga gagnvart talsetn- ingu þá ber að hafa í huga að hjá stórþjóðunum er stór hluti af kvik- myndum'og sjónvarpsefni ættað af heimaslóð. En hér á eylandinu er þessu öðru vísi farið og ekki kysi ég að heyra hér hvert kveld þessar fáu raddir er annast hér hljóðsetn- ingu. Nær væri að klófesta myndir frá öllum heimshomum I sjónvarpið svo við gætum numið sem flestar þjóðtungur en allt bamaefni ber að sjálf sögðu að talsetja. Ólafur M. Jóhannesson RÓT FM 106,8 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 Grænlendingasaga 1. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennallsti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Vinstri sósíalistar. E. 17.30 Umrót. 18.00 Námsmannaútvarp. SHl, SlNE og BlSN. 19.00 Tónafljót. 19.30 Bamatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Hrinur. Halldór Carlsson. 22.00 Grænlendingasaga. 2. lestur 22.30 Þungarokk. 23.00 Rótardraugar. 23.16 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00 Ljónið af Júda: Þáttur frá Orði lífsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttir. 01.00 Dagskrárlok. ÚTRÁS FM 86,6 ■16.00 Sigurður Arnalds. MR. 17.00- Halldór Eivarðs. MR. 18.00 Einn við stjórnvölinn, Páll Guðjóns- son. FÁ. 20.00 Þreyttur þriðjudagur. 22.00 Nútíminn. IR. 23.00 Einhelgi. IR. 24.00 Lokaþátturinn. IR. 01.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Lítur í norðlensk blöð og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlistarget- raun. 17.00 Pétur Guðjónsson. Timi tækifær- anna kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verkmenntaskólinn. 22.00 Sigríður Sigursveinsdóttir leikur tón- list. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 16.00 Vinnustaðaheimsókn. 16.30 Þáttur fyrir yngstu hlustendumar. 17.00 Fréttir. 17.10 Halló Hafnarfjörður. 17.30 Sjávarpistill. 18.00 Fréttir. 18.10 Hornklofinn. Þáttur um menningar- mál og listir f umsjá Davíðs Þórs Jónsson- ar og Jakobs Bjarnar Grétarssonar. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.