Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 Fyrsti farmurinn af blýlausu bensíni kominn til landsins Kemur á markað um næstu mánaðamót FYRSTI farmurinn af blýlausu 92 oktan ^ bensíni er kominn til iandsins. í kjölfar þess má vænta að venjulegít bensín, 92 oktan, sem selt er á íslandi, verði að mestu blýlaust frá og með næstu mánaðamótum. Það getur þó verið mismunandi hvað tímasetn- ingu varðar eftir landshlutum. Eftir sem áður verður á mark- aðnum 98 oktan bensín sem inni- heldur blý, 0,15 g/1 að hámarki, eins og verið hefur. Verð blý- lausa bensínsins verður eitthvað Gjöf tilGigtar- félags íslands Gigtarfélagi íslands barst ný- lega höfðingleg gjöf frá fimm konum, velunnurum félagsins, sem undanfarin ár hafa dyggi- lega stutt uppbyggingu Gigt- lækningastöðvarinnar. Þær færðu nú félaginu 500.000 krón- ur í minningu Þorbjargar Björns- dóttur og er gjöfin stofnfé að styrktarsjóði gigtarsiúklinga. Stjóm Gigtarfélags Islands þakk- ar slíka rausn og ómetanlegan stuðning við gigtsjúka fyrr og síðar. Stjóm sjóðsins skipa einn af stofn- endum Gigtarfélagsins, Jóhanna Magnúsdóttir, formaður Gigtsjúk- dómafélags íslenskra lækna, Kári Sigbergsson, og formaður Gigtarfé- lags íslands, Jón Þorsteinsson. (Fréttatilkynning) hærra en þess sem nú er á mark aði, vegna hærri framleiðslu- kostnaðar. Jafnóðum og blýlaust bensin kemur á markaðinn, verða viðkomandi bensíndælur merktar sérstaklega. í viðræðum við Sovétmenn vegna olíukaupasamninga 1988 var ekki búist við að blýlaust bensín yrði fáanlegt þaðan fyrr en að ári hið fyrsta. Það var því nokkuð óvænt, segir í fréttatilkynningu frá olíufé- lögunum, þegar Sovétmenn til- kynntu fyrir skömmu að frá og með þeim farmi sem losaður var í Reykjavík 13.-15. apríl yrði einung- is fáanlegt blýlaust bensín frá Sov- étríkjunum. Blýlaust bensín veldur ekki blý- mengun og er eina bensínið sem nota má á þær bifreiðar sem hafa hreinsibúnað á útblæstri. Flestir nýrri bflar geta notað blýlaust bensín. Ef bfleigandi er í vafa um hvort bifreið hans getur notað blý- laust bensín, er honum bent á að aðgæta hvað leiðbeiningar fram- leiðandans segja um það, eða að leita til viðkomandi bifreiðaumboðs. í frétt olíufélaganna segir, að reynsla annarra þjóða sýni, að skemmdir í bifreiðum sem ekki eru beinlínis gerðar fyrir blýlaust bensín, eigi sér nær eingöngu stað þegar ekið er lengi á miklum hraða, 140-160 km/klst. Hér á landi þurfi ekki að hafa áhyggjur að því leyti, þar sem hér eru ekki aðstæður til slíks hraðaksturs. Helsta vandamálið við blýlaust bensín, þegar bifreiðin er af eldri gerð og ekki gerð fyrir slíkt elds- neyti, er að ventlar geta brunnið hraðar en eðlilegt er. I þeim tilvik- um er talið nægjanlegt að taka blý- bensín við aðra eða þriðju hveija tankfyllingu. Bíleigendur sem eru ekki vissir um að geta notað blý- laust bensín á bfla sína, geta notað súperbensín þótt oktantalan sé 98, því að hægt er að nota bensín með hærri oktantölu en vélin er gerð fyrir. Hugsanlegt er, að við að skipta yfir í blýlaust bensín þurfi einhveijar vélar á kveikjustillingu að halda. Ekki er talið ráðlegt að nota blýlaust bensín á litlar vélar sem gerðar eru fyrir mikinn snún- ingshraða, t.d. í vélhjólum, fjór- hjólum, garðsláttuvélum og ýmsar tvígengisvélar. LEIRUBAKKI Góð 3ja herb. íb. á 1. hæö, ásamt auka- herb. í kj. Verö 4,2-4,3 millj. NJÁLSGATA Vorum aö fá í sölu ágæta íb. á 1. hæö neöarlega viö Njálsgötu. 36 fm bílsk. FREYJUGATA Glæsil. 3ja herb. íb. í steinhúsi viö Freyjugötu. Öll endurnýjuö. Góður frág. Verö 4,5 millj. SAFAMÝRI Mjög góö 3ja ca 90 fm íb. í fjölb. Tvenn- ar svalir. Frábært útsýni. Rúmg. íb. Góö staösetning. Ákv. sala. STANGARHOLT Skemmtil. 5 herb. íb. á tveimur hæöum. Rúmg. bílsk. Verö 5,5 millj. TÓMASARHAGI Mjög skemmtil. ca 150 fm • hæö í þríbhúsi. Stórar stofur, 3 svefnherb., gott eldhús og baö. Þvottaherb. í íb. Stórar suðursv. Bilsk. Frábær staösetn. Ákv. sala. Verö 8,5 millj. LAUFBREKKA Góð sórh. ca 130 fm ásamt góðum 42 fm bilsk. Tvennar sv. Ekkert áhv. GARÐASTRÆTI Vorum að fá í sölu glæsil. ca 100 fm sérh. viö Garöastræti. Verö 7,5 millj. FJARÐARSEL Skemmtil. endaraöh. á 3 hæðum ca 96 fm aö grunnfl. Innb. bílsk. Tvær ein- staklingsíb. á jaröh. Fullb. og vönduö eign. Hugsanleg skipti á rúmg. einbh. þarf ekki aö vera fullb. VÍÐILUNDUR GB. Gott einb. á einni hæö á þesssum eft- irs. staö. Stærö ca 160 fm ásamt ca 40 fm bílsk. 3-4 svefnherb. Stækkunar- mögul. Einkasala. SUMARBÚSTAÐUR í BORGARFIRÐI Vorum að fá í sölu tæpl. 50 fm vandaö- an sumarbústaö, svotil fullbúinn. Land kjarri vaxiö. Áhugaverö staösetn. Mög- ul. á ragmagni. FJÖLDI BÚJARÐA Á SÖLUSKRÁ M.A: FERJUBAKKI - ÖXAR- FIRÐI - NORÐUR-ÞING. Jöröin er í eyöi, eldri byggingar. Mikil náttúrufegurö. Veiöihlunnindi. Kjarri vaxiö land. NÁNARl UPPLÝSINGAR UM BÚJARÐIR GEFUR MAGNÚS LEÓPOLDSSON Á SKRIFSTOFU OKKAR. ERUM MEÐ SÖLUUMBOÐ FYRIR ASPAR-EININGAH. Tekur þu ahættuna? Geymir þú mikilvæg gögn í tölvunni þinni? Hvað ef þau tapast og margra daga, vikna eða jafnvel mánaða vinna fer forgörðum? Turbo Backup afritunarforritið leysir vandann! Afritun þarf að vera: Hröð, örugg og ódýr ( framkvæmd. &KEÝPU- Biddu strax um/kynningardiskling. IllllillL ■ Uw 'V / / Sendið mér strax CH 5Va‘‘ [H 3'/i" TURBO BACKUP kynningardiskling. 1 Sendið mér strax TURBO BACKUP afritunarforritið □ á5'/4" [II á 3V4“ disklingi með 14 daga skilafresti. Fyrirtæki: Heimilisfang: Pðstfang: Nafn: Reyndu sjálfur ævintýralega hraðvirkni TURBO BACKUP forritsins áeigin PC tölvu. TORBO BACKUP tekur öryggisafrit á disklinga með eldingarhraða 10MB á 4 mlnútum á IBM AT (7 mlnútur á IBM XT) TURBO BACKUP var mest selda forritiö ( Danmörku 1987. TURBO BACKUP er Islenskað að öllu leyti og þvl einstaklega aögengilegt og einfalt i notkun. Sölustaöir: Andi sf. Bókabúð Braga Bókval Einar J. Skúlason Glsli J. Johnsen Heimilistæki Mál og Menning Microtölvan Penninn Skrifstof uvélar Tæknival Tölvuvörur Örtölvutækni STÆKNIVAL Grensásvegi 7, 108 Reykjavík, Box 8294, S: 681665 og 686064 GIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 j GIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 j.j , Bragagata - 6 herb. - góð lán Gullfalleg 125 fm íbúð á l. hæð í góðu steinhúsi. Ný- legt verksmiðjugler, nýtt eldhús o.fl. Áhv. ca 1900 þús. Langtímalán. Mjög ákv. sala. | -S1 25099 VESTURBÆR Glæsil. 100 fm ib. örlítiö undir súö i steyptu 1 þribhúsi. 2 svefnherb. íb. er öll endumýjuö 1 m. nýjum fallegum frönskum gluggum. Park- 1 et á gólfum. Akv. sala. Verð 5 millj. I , Árni Stcfáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Raðhús og einbýli GLÆSIL. PARH. KOP. Glæsil. 220 fm parhús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Skilast fullfrág. aö utan, fokh. aö innan. Frábært útsýni. Frábær stað- setn. HÁVALLAGATA Fallegt 330 fm reisuiegt einb. á fallegum staö. 2ja herb. íb. í ki. Fallegur ræktaöur garður. Laust fljótl. Akv. sala. LÓÐ - SELTJARNARNESI Til sölu mjög góö bygglóö á mjög góöum staö. Ákv. sala. Verö 2,5 millj. HAFNARFJÖRÐUR Glæsil. 195 fm raöhús á tveimur hæöum ásamt 30 fm bílsk. Húsin afh. fullfrág. aö utan, 12 fm sólstofu. Glæsil. útsýni. Teikn. á skrifst. NESBALI Vandað 160 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt 40 (m innb. bílsk. 4 góð svefnherb. Góður suðurgarður. Getur losnað fljótlega. Verð 8,2 m. VIÐARAS Ca 112 fm raöh. + 30 fm bilsk. Skilast fullb. aö utan fljótl. Verö 4,2 millj. KJALARNES Nýl. 122 fm fullb. einbhús ásamt 40 fm steyptum bílsk. Stór garöur. Fallegt út- sýni. Ákv. sala. kóp. - AUSTURB. Fallegt 200 fm einbh. ásamt góöum 50 fm bílsk. HúsiÖ er mikiÖ endurn. Blóma- skáli. Fallegur ræktaöur garöur. Ákv. sala. UNUFELL - RAÐH. Fallegt 140 fm endaraöh. á einni hæð ásamt bílsk. 4 svefnherb. Húsiö er í mjög góöu standi. Fallegur garöur Áhv. ca 2 millj. langtímalán. Verö 7,2 millj. 5-7 herb. íbúðir HJARÐARHAGI Góö 130 fm íb. á 2. hæö + bílsk. 4 svefn- herb. Sérþvhús. Suöursv. Ákv. sala. SILUNGAKVÍSL Glæsil. ný 120 fm efri sérhæö í tvib. ásamt 50 fm gluggalausu rými og 30 fm bílsk. Frág. garöur. Mikiö áhv. Ákv. sala. SKÓLAGERÐI - KÓP. - LAUS STRAX Falleg 130 fm sérh. á 1. hæð. Bilskréttur. Sérinng. Nýtt eldh. og gler. Verð 6,5-6,6 mlllj. 3ja herb. íbúðir GLÆSIIBUÐIR SELTJ. Glæsil. 110 fm íb. í fallegu þríbhúsi ásamt bílsk. Skilast tilb. u. tróv. aö innan meö frág. sameign. Gott verð. Mögul. aö lána helming til 10 ára. HRINGBRAUT Falleg 80 fm ib. á 2. hæð. Nýtt eldhús og baö. 10 fm sérgeymsla í kj. Áhv. nýtt lán frá Húsnæöisstj. ca 2 millj. Verð 3850 þ. KÁRSNESBRAUT Falleg 3ja herb. íb. í nýl. húsi. Glæsil. útsýni. Verö 3550 þús. HAMRAHLÍÐ Rúmgóö 3ja herb. íb. á 3. hæö. íb. er öll ný máluð og í góöu standi. Mjög ákv. sala. HÓLMGARÐUR Falleg 3ja herb. 75 fm íb. á 1. hæö i\nýl. fjölbh. Verð 4,5 millj. HÁALEITISBRAUT Falleg rúmg. 3ja herb. íb. á jaröh. í fallegu stigahúsi. Rúmg. svefnherb. Endurn. baö og eldh. Góöur garöur. Verö 4,3 mlllj. GARÐASTRÆTI Glæsil. 90-100 fm risíb. í fallegu húsi. Nýir kvistir. Suöursv. Nýtt gler og gluggar, lagnir og innr. Glæsil. íb. sem hentar ungu fólki. Áhv. 750 þús. v/húsnstjórn. Útsýni. Verö 4,3-4,4 millj. SÓLVALLAGATA Góö 3ja herb. íb. á jaröh. í góöu steinh. Sérhiti og inng. Nýstands. baö. Ákv. sala. Verö 3,5 millj. Gæti hentaö fötluöum. NJARÐARGRUND - GB. 75 fm falleg risíb. Parket. Laus 1. maí. Áhv. 1300 þús. Verð 3,6 millj. HRAUNBÆR Falleg 90 fm íb. á 1. hæð. Mjög stór svefn- herb. íb. ný máluö og hraunuö. Ákv. sala. Verð 4 millj. GRENSÁSVEGUR Góö 85 fm ib. á 3. hæð i mjög góöu fjölb- húsi. Rúmg. ib. Vönduö sameign. Verð 4 m. SOGAVEGUR Falleg 3ja herb. íb. t kj. I nýl. steinh. Góður garður. Tvö rúmg. svefnh. Ákv. sala. Laus fjúní. Verö 3,9 mlllj. GERDHAMRAR Ca 119 fm neöri hæö í tvib. Skilast fullb. utan, fokh. innan. Verö 3,2 millj. 2ja herb. BUGÐULÆKUR Gullfalleg 150 fm ib. á tveimur hæöum i parh. ásamt 30 fm bílsk. Sérinng. 4 svefn- herb. Verö 7,5-7,6 millj. LAUFVANGUR Glæsil. 120 fm neöri sérh. ásamt bílsk. í nýl. tvíbhúsi. Arinn. Fallegur garöur. Mjög vönduð eign. Verö 7,1 millj. RAUÐALÆKUR Falleg 125 fm efri hæö i fjórbýli ásamt bílskrétti. Suöurstofa meö fallegu útsýni. Nýtt eikar-parket. Nýl. rafmagn. Ekkert áhv. V. 5,6 millj. 4ra herb. íbúðir HRAUNTEIGUR Góö 127 fm sérh. ásamt bílsk. 3 svefn- herb. Suöursv. Tvöf. verksmgler. FLÚÐASEL Glæsil. 110 fm íb. á 1. hæö. Sórstakl. vönduö eign. parket. Verö 4,8 millj. GARÐABÆR Gullfalleg 115 fm íb. á 2. hæö. 30 fm bílsk. Fallegt útsýni. Verö 5 millj. LAUGARÁS Góö 100 fm sérh. ásamt nýl. bilsk. Sér- Inng. Fallegt útsýni. Laus strax. Verö 5,5 m. KJARRHÓLMI Falleg 110 fm íb. á 4. hæö m. sórþvhúsi. 3 góö herb. Glæsil. útsýni. Verö 4,6 millj. REYNIMELUR Falleg 65 fm íb. á 2. hæð í fallegu steinh. íb. er talsv. endurn. Fallegur ný stands. garöur. Ákv. sala. Verö 3,5-3,6 millj. EIÐISTORG Glæsil. 2ja herb. íb. á 3. hæð í vönduöu fjölbhúsi. Stórar suöursv. Ákv. sala. Verö 3,7-3,8 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Góö 60 fm íb. á 1. hæö. Sérinng. Verö 2,9 millj. NJÁLSGATA Glæsil. 70 fm íb. á 2. hæö í tvíb. íb. er öli endurn. Nýjar innr. Ákv. sala. KRÍUHÓLAR Falleg 55 fm íb. á 6. hæö i lyftuh. Mjög fallegt útsýni. Nýl. teppi. Mikil sameign. Verö 3,0 millj. HRAUNBÆR Falleg 70 fm íb. á 3. hæö i nýl. fjölbhúsi. Stórar suöursv. Verö 3,5 millj. ASPARFELL Falleg 70 fm íb. á 3. hæð í lyftuh. Stórar suöursv. Húsnæöisstjlán 750 þús. Verö 3,5 millj. SKIPASUND Falleg 65 fm íb. i fallegu tvibhúsi. Mikiö endurn. Nýtt rafmagn, lagnir o.fl. Sérinng. Verð 3,2 millj. HRAFNHÓLAR Falleg 65 fm íb. á 1. hæð í vönduöu stigah. Stór stofa. Ákv. sala. ENGJASEL Falleg 40 fm íb. á jaröh. í fjölbhúsi. Ákv. sala. Verð 2,5 millj. SAMTÚN Lítil stórgl. 2ja herb. ósamþykkt ib. Óvenju vönduö. Verð 2,5 millj. DRAFNARSTÍGUR Falleg 70 fm risib. Parket. Fallegt útsýni. Verð 3,6 millj. HALLVEIGARSTÍGUR Falleg 35 fm samþykkt íb. á jaröhæð. Nýtt parket. Verð 1950 þús. FÍFUSEL Góð 40 fm 2ja herþ. iþ. i kj, Ákv. sala. Verö 2 mlllj.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.