Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 19.04.1988, Qupperneq 43
t- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 43 88.082 kr. yfir sumarið (29.361x3). Og ef þau hafa meiri tekjur en 29.361 kr. á mánuði þá ber þeim að leggja það til hliðar og þannig geta þau drýgt ráðstöfunarfé sitt samkvæmt skoðun stjómarform- annsins. Semsagt tekjur umfram 29.361 kr. á mánuði eru peningar sem hægt ætti að vera leggja inn á bankabók, eða jafnvel kaupa bréf fyrir? Vinnur stjórnar- formaðurinn að því að efnamunur ráði námsmöguleikum? í lok greinar sinnar boðar stjóm- arformaðurinn að á næsta skólaári verði það einungis 35% umfram- tekna sem komi til frádráttar námsláni í stað 50% eins og nú er. Námsmenn leggja hins vegar til að áfram verði um 50% tekjutillit að ræða en á móti komi að frítekju- mark sumartekna á mánuði verði hækkað upp að skattleysismörkum. Þegar þessar tvær tillögur eru bom- ar saman þá kemur í ljós að hvað varðar útgjaldaaukningu fyrir sjóð- inn þá em þær nokkuð sambærileg- ar. Munurinn á þeim er hins vegar sá að tillaga námsmanna nýtist tekjulægri hópum mun betur en til- '* laga ríkisstjómarfulltrúanna um 35% tekjutiilit. Ef stjómarformað- urinn beitir sér gegn tillögu náms- manna þá er hann með beinum hætti að vinna gegn hagsmunum námsmanna og þá sérstaklega þeirra sem koma úr tekjulægstu hópum þjóðfélagsins. Þannig af- staða helgast fyrst og síðast af blindum trúarbrögðum, en hún yrði að vísu til þess að kollsteypa fullyrð- ingu stjómarformannsins að út í bláinn sé að tala um að námsmenn þurfi að hrekjast frá námi vegna efnaskorts. Stjómarformaðurinn væri þá, vitandi, farinn að vinna að því að efnamunur skuli ráða námsmöguleikum, og þá getur það varla verið út í bláinn að talað sé um það. Höfundur er fulltrúi Bandalags íslenskra sérskólanema ístjám LÍN. RITVÉLAR REIKNIVÉLAR PRENTARAR TÖLVUHÚSGÖGN KÆLI- OG FRYSTISKÁPAR UPP- ÞVOTTA- VÉLAR í mörg undanfarin ár hefur Husqvarna verið þekkf fyrir frábœrar uppþvottavélar. Pœr eru hljóðlátar, þvo vel og þurrka vel. Fullkomnasta uppþvottavélin hefur Ijós inni og tímarofa, sem stilla má fram í tímann. ELDAVÉLAR Priggja eða fjögurra hella. Einn ofn og hitaofn eða tveir fullkomnir ofnar. Með og án blásturshita. Með og án sjálfhreinsunar. Falleg hönnun. Skáparnir eru 180 cm háir. Fáanlegir sem eingöngu kœlir, eingöngu frystir eða tvískiptir. Frystiskáparnir fást með ísmolavél. Mjög vandaðir skápar. Sjáiflokandi hurð. ÖRBYLGJUOFNAR i (£\ Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 - Sími 691600 Husqvarna 7/íÐI fyrst og fremst Husqvarna býður upp á margar gerðir örbylgjuofna. t stœrri ofnunum erfyœgt að matreiða á tveim hœðum og brúna matinn. íslensk matreiðslubók fylgir hverjum ofni. Pá lánum við viðskiptavinum okkar matreiðslu- námskeið á myndbandi. —m BESTI BILL!!“ Nú 5. árið I röð kusu lesendur hins virta þýska bílatímarits „AUTO MOTOR UND SPORT“ MAZDA 626 „HEIMSINS BESTA BÍL“ í milli- stærðarflokki innfluttra bíla. Hinn nýi MAZDA 626 hefur fengið fá- dæmagóðarviðtökurum viðaveröld og eru þessi verðlaun aðeins ein í röð fjölmargra viðurkenninga, sem hann hefur hlotið. Betri meðmæli fást því varla!! MAZDA626 kostarnúfrá aðeins698 þúsund krónum. Opið laugardaga fró kl. 1 — 5 BILAÐORG HF. FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99. „HEIMSINS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.