Morgunblaðið - 19.04.1988, Síða 55

Morgunblaðið - 19.04.1988, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 55 TIL UMHUGSUNAR Einmanaleiki, kannast ekki einhver við hann? AS E A Cylinda þvottavélar ★ sænskar og sérstakar Fá hæstu neytendaeinkunnir fyrir þvott, skolun, vindingu, taumeðferð og orkusparnað. Efnis- gæði og öryggi einkenna ASEA. Þú færð ekki betri vélar! 3«s. /FO nix HATUNI 6A SlMI (91)24420 Eftirfarandi frásögn rakst ég á ekki alls fyrir löngn í er- lendu tímariti, og greip hún mig strax. Mér fannst svo mik- ill sannleikur felast í henni, sorglegur sannleikur reyndar. Það má vera að sumum finnist þetta þvæla, en ég vona samt að einhver geti lært eitthvað af henni, svo hér kemur sagan: Ertu einmana Þórunn? Ung misstir þú manninn þinn. Þið eignuðust engin böm. Þú fékkst vinnu í verksmiðj- unni, vaktavinnu, erfiða vinnu. Þar stritaðir þú í þijátíu og tvö ár. Svo átti að segja einhveiju starfsfólki upp, enginn vissi hveiju. Það ríkti kvíði og spenna á vinnustaðnum, eins og alltaf við svona aðstæður. Margar konumar bjuggu í dýrum íbúðum og gátu ekki verið án launa sinna. Þá bauðst þú þig sjálfviljug fram, sagðir að þú værir orðin sextug, svo þú gætir alveg eins hætt að vinna. Um hvað varst þú að hugsa þegar þú gerðir þetta, Þórunn? Hugsaðir þú sem svo að þú hefðir í rauninni lokið ævistarfi þínu og það gæti verið þægilegt að taka lífinu með ró? Eða fannst þér þú knúin til að hætta? Við mætumst oft úti á götu. Þú gengur hægt. Ég man að áður \ / aldrei nema þegar um vitlaust númer er að ræða og þú færð hjartslátt ef heyrist í dyrabjöllunni þar sem þú átt ekki von á neinum? Áður varstu svo oft brosandi, andlitið svo lifandi, og svo varst þú raulandi við vinnuna. Ég vildi gjaman þora að hringja dyrabjöll- unni hjá þér, Þómnn, og spyija hvort þú ætlaðir að bjóða upp á kafffl, en ég þori ekki að gera það því við þekktumst ekki ýkja mik- ið. Það er nú einu sinni svo að öll erum við hrædd við að trana okkur fram. Þú ert aldrei með neinum, ert alltaf ein á ferð, og andlit þitt líflaust. Mig tekur það sárt að sjá þ>g- gekkst þú hratt, stuttum og styrk- um skrefum. Er það vegna þess að þér liggur ekki lengur á að komast heim í tveggja herbergja íbúðina þína og einmanaleikann? Þú ert svo virðuleg í bómullarkáp- unni þinni, hárið er alltaf vel lagt, en andlitið er sviplaust, næstum tómt og algjörlega tilfinningas- nautt. Meira að segja þegar þú tekur undir kveðju mína era það aðeins varimar sem hreyfast, augun segja ekkert. Við þekktumst ekki neitt að ráði, skiptumst aðeins á nokkrum orðum þegar við mættumst á götu — og vinnustaðir okkar voru hvor í sinni áttinni. Finnst þér ef til vill skrýtið að ég skuli heilsa þér svona innilega þegar við mæt- umst? Það geri ég að vissu leyti í virðingarskyni, þvf þú skalt ekki halda að þú sért gleymd. Koma nokkum tíma gestir til þín um helgar, Þórann? Eg á við heimsóknir sem þú hlakkar til að fá meðan þú skreppur út í inn- kaupin eða ert að laga mat fyrir gestina. Gesti sem þú getur hugg- að þig við með tilhlökkun að komi aftur eftir hálfan mánuð. Eða er það svo að síminn þinn hringir Þótt unnt yrði að safna saman öllum Þórannum heims og spyija ykkur hvort þið værað einmana segðuð þið áreiðanlega allar nei, því það er eins og það sé eitthvað smánarlegt að vera einmana. Þórann, koma fyrrum vinnufé- lagar þínir nokkum tíma að heim- sækja þig, eða eru þeir of upp- teknir og hafa um nóg annað að hugsa? Segðu mér, fmnurðu nokk- um tíma til biturieika, eða jafnvel reiði? Sættir þú þig við orðinn hlut án þess að mögla „því svona ganga hlutimir fyrir sig“? Þú ert bara á þinn! hillu í fjölbýlishúsinu þar sem enginn skiptir sér af ná- grannanum. Um hvað hugsar þú yfirleitt, Þórunn, svona innst inni? Hugsar þú sem svo að svona haldi lífíð áfram þar til yfír lýkur, eða von- ast þú enn eftir kraftaverki? Þú mátt ekki hreinlega gefast upp. Á nokkur eftir að gráta það þegar þú hverfur héðan? Eða munu nágrannamir aðeins yppta öxlum og segja sem svo: „Jæja, þá er hún dáin þessi þama á núm- er 12.“ 1ÓRNUNAR 33% r m TOLLSKJOL 27.4. INNRITUN TIL 26. APR. SÍMI: 621066 Fjallað er um ný tollalög, tollverð og tollverðsákvörðun. EUR-reglur, nýjar aðflutningsskýrslur, nýja tollskrá (H.S) o.fl. Námskeiðið er eingöngu ætlað þeim sem þekkja til tollmála og vinna við tollskýrslugerð. LEIÐBEINENDUR: Karl Garðarsson, viðskiptafræðingur og Sveinbjörn Guðmundsson, deildarstjóri. TÍMI OG STAÐUR: 27.-28. apríl kl. 9-00 til 13.00 að Ánanaustum 15. SAMNINGA TÆKN1 28.4. INNRITUN TIL 27. APR. SIMI: 621066 NÆRÐ ÞÚ ÞÍNU, EÐA VIÐMÆLANDINN SÍNU? BEITIR HANN ÞIG SAMNINGA TÆKNI - EÐA ÞÚ HANN? Samningatækni Dr. Karrass er beitt víða um veröld. Á síðustu námskeið komust færri en vildu. Námskeiðið fer fram á ensku. LEIÐBEINANDI: Eric Tose, frá Audis International, Englandi. TÍMI OG STAÐUR: 28.-29. apríl kl. 8.30—17.30 að Ánanaustum 15. GERÐ KYNNINGAREFNIS 25.4. INNRITUN TIL 22. APR. SÍMI: 621066 FORSENDA GÓÐRAR SÖLU ER AÐ VARAN SÉ VEL KYNNT Á námskeiðinu er fjallað um gerð prentaðs kynningar- efnis, bæði það sem hægt er að vinna í fyrirtækinu og það sem fagmenn gera. EFNI: • Hlutverk kynningarefnis • Hvaða form er best: Bæklingar? Auglýsingar? Dreifirit? Veggspjöld? • Mál og stíll • Myndanotkun • Hvað gerist á auglýsingastofum? í prentsmiðjum? LEIÐBEINANDI: Þröstur Haraldsson, blaðamaður. TÍMI OG STAÐUR: 25. og 26. apríl kl. 8.30-16.30 að Ánanaustum 15. VR OG STARFSM ENNTUNARSJÓÐU R BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA TIL ÞÁTTTÖKU í ÞESSUM NÁMSKEIÐUM. Scjórnunarfélðg ísjands Ánanaustum 15 Sími: 62 10 66 uessn ii > jPft T| GYLMIR SIA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.