Morgunblaðið - 19.04.1988, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988
59
Gunnar Þ. Jóns-
son — Kveðjuorð
Fréttin um fráfall vinar míns,
Gunnars Þorkels Jónssonar, sem
lést af slysförum í Rotterdam 14.
mars, 1988 kom mér mjög á óvart.
Dauði ungmenna hlýtur ávallt
að vefjast fyrir eftirlifendum og
skilja eftir hina eilífu, ósvöruðu
spumingu, til hvers?
Til hvers fæðast menn í þennan
heim og em síðan kvaddir á brott
í blóma lífsins?
Sagt hefur verið, að þeir sem
guðimir elska deyi ungir, og því
vil ég trúa.
Huggun okkar, vina og vanda-
manna Gunnars, hlýtur að liggja í
því að endurfundir séu í nánd, þeg-
ar þessari skammvinnu og oft tor-
skiljanlegu jarðvist lýkur.
Eg trúi því að enginn lifí sjálfum
. sér og að léiðarlokum megi ég
ganga á fund míns góða vinar,
Gunnars, sem eins og margir af
hans kynslóð leitaði að trausti og
festu í heimi, sem í dag einkennist
fremur af upplausn og hverfulleik.
Þrátt fyrir ýmislegt mótlæti var
Gunnar aldrei beiskur, heldur já-
kvæður og vongóður og í því lágu
mannkostir hans.
Fyrir það að hann var einlægur
t
Faðir okkar, HELGI BJARNASON
trésmiður, Selbrekku 10,
ér látinn.
Utförin fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 26. apríl kl. 13.30.
< Hallgrímur Helgason,
Þórir Helgason.
t
Maðurinn minn, faðir okkar og fósturfaðir,
JENS GUÐBRANDSSON
frá Höskuldsstöðum,
Helgubraut 31, Kópavogi,
lést föstudaginn 15. april. Jarðarförin auglýst síðar.
Ásta Ólafsdóttir,
böfn og fósturbörn.
t
Eiginmaður minn,
JENS RAGNARSSON,
Meistaravöllum 35,
lést á St. Jósefsspítalanum í Hafnarfirði sunnudaginn 17. april.
Fyrir hönd aðstandenda,
Sigurbjörg Kristjánsdóttir.
t
Astkær faðir minn, tengdafaðir og afi,
SIGURÐUR JÓNSSON
bakarameistari,
Auðarstræti 11,
lést aðfaranótt 16. apríl.
Sæmundur Sigurðsson, Snæfrfður Jensdóttir,
Stella Sæmundsdóttir,
Marsibil Jóna Sæmundsdóttir,
Sigurður Jens Sæmundsson.
t
Eiginmaður minn,
ÞORBJÖRN SIGURÐSSON,
andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði, Höfn, 16. april.
Jarðarförin auglýst síðar.
Fyrir hönd vandamanna,
Ágústa Margrét Vignisdóttir.
vinur og gat lagt gott til mála er
nú skarð fyrir skildi.
Mér fer líkt og fleiri góðum vin-
um Gunnars, ég sakna hans. Ég
mun þó ekki reisa honum bauta-
stein, heldur reyna að tileinka mér
það, sem hann hafði að gefa, æðru-
leysi, góðvild og bjartsýni.
Kalli Andrés
ÁRLEG MENNINGARFERÐ FARANDA
I
Viö heimsækjum vöggu vestrænnar menningar og
skoðum m.a. Aþenu og þar með Akrópólis,
véfréttina í Delfí, Ólympíu og eyjarnar Krít,
Santorini og Kios. Frá Kios verður farið í
eins dags ferð til Efesus á vesturströnd
Tyrklands. Brottför er 3. júní og fararstjórn
höndum Dr. Þórs Jakobssonar veðurfræðings
Verð í tvíbýli Kr. 89.700.-
2
SKEMMTISIGLING UM EYJAHAF
Erum með söluumboð í sumar fyrir
skemmtiferðaskip sem leggja af stað frá
hafnarborginni Pireus og sigla um Eyjahaf,
Miðjarðarhaf og Svartahaf. Fjölmörg lönd
verða heimsótt. 3ja til 21 dags siglingar.
Brottfarir hvenær sem er í allt sumar.
J
II.
aiandi
Vesturgötu 5. Reykjavik simi 622420
2
P
cc
2
■<=
t
ÁS-TENGI
Allar gerðir.
Tengið aldrei stál í stál.
StoHsoojigKUir cjl&iriiæssíirD <&
VESTURGÖTU 16 SlMAR 14680 PI480
Fenner
Tannhjól
og keðjur
Belgtengi
Leguhús
|*o ttlsfts
Sudurlandsbraut 10. S. 686499.