Morgunblaðið - 19.04.1988, Side 67

Morgunblaðið - 19.04.1988, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. APRÍL 1988 67 Síðustu verk Picasso Gestir á Pompidou safninu f París virða fyrir sér mynd á sýningu sem þar stendur nú yfir á síðustu verkum Pablo Picasso. Efnt er til sýningarinnar fimmtán árum eftir að listmálarinn sp'ænski lést, 91 árs að aldri. Á sýningunni eru 93 málverk, 33 teikningar, 60 ætingar og 6 skúlptúrar. Halldórs Halldórssonar, flutti gestum kveðju hans. spurður hvemig leikur hans í mynd- inni hefði komið til. „Þegar leikstjórinn kom hingað með gestaleikinn Litla eyju í hafinu hitti hann mig þar sem ég var á hestbaki, vissi að ég væri leikari, og bað mig að vera með í mynd sem hann hefði í undirbúningi um sænska sígauna. Hún var svo tekin síðastliðið sumar í skógunum á Skáni." Gunnar lýsir söguþræði myndar- innar svo að flokkur útlægra sígauna sé á flótta og leiðtoginn, Horats, treysti á að tilvonandi tengdafaðir dóttur hans skjóti yfir hópinn skjólshúsi. „Ekki þó of lengi,“ segir Gunnar, „því að sígaunamir eiga sér ekkert föður- land og lifa samkvæmt því að sá sem ekkert á eigi allt. Þeir finna til samkenndar með tijám, gróðri °g dýram. En áður en sígaunamir komast til tengdaföðurins tilvon- andi era þeir teknir höndum og hafðir í haldi í skóginum...Inn í þetta fléttast svo önnur og róman- tískari saga um tvíburabræðuma Inge og Arild og sígaunastúlkuna Isis.“ Aðspurður um hvað hann hafí fyrir stafni þessa dagana segist Gunnar ekkert vera að leika eins og er. Hann kenni í Talskólanum og Kennaraháskólanum og búi sig undir æfíngar á nýju leikriti sem hefjast hjá Iðnó í vor. Gunnar tók nýlega við starfí skátahöfðingja ís- lands og kveðst þar engu kvíða, hann njóti stuðnings góðs fólks. „Mér finnst skátahugsjónin svo já- kvæð og held hún eigi erindi til ungs fólks á íslandi. Þess vegna ákvað ég að takast á við þetta starf þegar leitað var til mfn. Mig langar líka að endurgjalda góða æsku sem skátamir gáfu mér.“ 7 x í viku FLUGLEIÐIR -fyrír þíg- VéUu vef, vefcb Wnmjji WANG Heimilistæki hf, Sætúni 8,105 Rvík Sími: 91-6915 00 ORLANDO 2xíviku FLUGLEIÐIR -fyrír þig- 8 ó BORLAND INTERNATIONAL Höfum aftur fengið send- ingu afhugbúnaði frá BORLAND International Turbo Pascal 4.0 Turbo Pascal Toolboxes Turbo Basic 1.1 Turbo Basic Toolboxes Turbo C 1,5 Turbo Prolog Turbo Prolog Toolbox Sidekick Plus Reflex Aukosending meö öðrum hugbúnaði frá BORLAND (t.d. Quattro og SPRINT) vœntanleg innan skamms. Vinsam/egast staðfestið pantanir strax. ÞORf SÍMI: 681500 - ÁRMÚLA 11 Frábær mynd- og tóngæði! Einstökending! VHS: 60,120,180 og 240 mínútna. UMBOÐSMENN UM LAND ALLT!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.