Morgunblaðið - 14.06.1988, Page 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hlíðartúnshverfi
Mosfellsbæ
Umboðsmann og blaðbera vantar í Hlíðartúns-
hverfi Mosfellsbæ í sumar.
Upplýsingar í síma 83033.
JUurgmMafoifo
Fataverslun
í miðbænum óskar eftir starfsfólki til framtíð-
arstarfa. Vinnutími frá kl. 13-18. Æskilegur
aldur 40-60 ár.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
17. júní merktar: „Kvenfatnaður - 4886".
Mikilvæg
fjármálaumsvif
Opinber stofnun óskar að ráða hagfræðing
eða viðskiptafræðing til að hafa umsjón með
umfangsmiklum fjármálaviðskiptum, fara
með frumkvæði og forystu á því sviði og
stjórna áætlanagerð þar að lútandi. Góð
reynsla er mjög æskileg. Þarf að geta hafið
störf sem fyrst. Góð laun í boði.
Þeir, sem hafa áhuga, leggi vinsamlegast
nöfn, heimilisföng og símanúmer í lokuð
umslög merkt: „Mikilvæg fjármálaumsvif
- 8297", sem afhendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir 27. júní nk. Fullum trúnaði heitið.
Ólafsvík
Umboðsmann og blaðbera vantar til að ann-
ast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu.
Upplýsingar í símum 93-61243 og 91-83033.
ISAL
Rafvirkjar
Óskum að ráða rafvirkja á rafmagnsverk-
stæði okkar.
Um er að ræða tímabundna ráðningu nú
þegar eða eftir samkomulagi, og til 15. sept-
ember 1988.
Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í
síma 52365.
Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224,
Hafnarfirði, fyrir 17. júní nk.
Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun
Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka-
búð Olivers Steins, Hafnarfirði.
íslenska álfélagið hf.
SÁÁ, Sogni, Ölfusi
vantar fólk til afleysinga í eldhúsi í sumar.
Upplýsingar í síma 91-24464 í dag og á
morgun.
Framtíðarstörf
Óskum að ráða sem fyrst gott fólk til marg-
víslegra framtíðarstarfa. Þar á meðal:
★ Byggingaverkfræðing sem fram-
kvæmdastjóra framleiðslu- og viðhalds-
sviðs hjá góðu fyrirtæki.
★ Viðskiptafræðing til endurskoðunar-
starfa.
★ Markaðsstjóra hjá bókaforlagi.
★ Sölustjóra hjá góðu fyrirtæki.
★ Sölumann hjá heildsölufyrirtæki sem
verslar með efnavörur.
★ Deildarstjóra herrafatadeildar í góðri
verslun.
★ Fulltrúa til að annast innflutnings- og
tollpappíra hjá umsvifamiklu innflutn-
ingsfyrirtæki.
★ Lipra manneskju til léttra skrifstofustarfa
og útréttinga. Þarf að hafa bíl.
★ Rafvirkja til starfa hjá traustum aðila á
Vestfjörðum.
Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl.
9.00-12.00 og 13.00-15.00.
a« h/i
Brynjolfur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315
• Alhlióa radningahjonusta
• Fyrirtækjasala
• Fjarmalaraógjöf fyrir fyrirtæki
Véltæknifræðingur
óskar eftir framtíðarstarfi á höfuðborgar-
svæðinu. Hefur reynslu af tölvutækni í iðn-
aði, framleiðslustjórnun og hönnun.
Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýs-
ingadeildar Mbl. fyrir 21. júní merktar: „V -
2777".
N ísrð ehhi
dœmd ó þig
mörg skref ej þii
hringir ó kvöldin
09 um helgar
að er mun ódýrara aö hringja eftir
kl. 18 virka daga og um helgar.
Á þeim tíma getur þú talaö í allt
aö 12 mín. áður en nœsta skref
er talið.
Dagtaxti innanhaíjar er frá kl. 08
til 18 mánudaga til föstudaga og
kvöld- og helgartaxti frá kl. 18 til
08 virka daga og frá kl. 18 á föstu-
degi til 08 ncesta mánudag.
Kvöldið er tilvalið til að hringja
í œttingja og vini og sjjjalla um
daginn og veginn.
Síminn eródýr, skemmtilegur og
þœgilegur samskiþtamáti.
Því ekki að not’ann meira!
POSTUR OG SIMI
Dœmi um verð á símtölum innanbœjar
eftir því hvenœr sólarhringsins hringt er:
Lengd símtals 6 mín. 30 mín.
Dagtaxti kr. 4,76 kr. 14,28
Kvöld- og helgartaxti kr. 3,57 kr. 8,33
Þorgils Óttar Mathiesen er fyrirliði íslenska
landsliðsins í handknattieik og hefur leikið yfir 170
Iandsleiki. Hann cr jafnframt fyrirliði FH.