Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ Umboðsmann og blaðbera vantar í Hlíðartúns- hverfi Mosfellsbæ í sumar. Upplýsingar í síma 83033. JUurgmMafoifo Fataverslun í miðbænum óskar eftir starfsfólki til framtíð- arstarfa. Vinnutími frá kl. 13-18. Æskilegur aldur 40-60 ár. Umsóknir með upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. júní merktar: „Kvenfatnaður - 4886". Mikilvæg fjármálaumsvif Opinber stofnun óskar að ráða hagfræðing eða viðskiptafræðing til að hafa umsjón með umfangsmiklum fjármálaviðskiptum, fara með frumkvæði og forystu á því sviði og stjórna áætlanagerð þar að lútandi. Góð reynsla er mjög æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Góð laun í boði. Þeir, sem hafa áhuga, leggi vinsamlegast nöfn, heimilisföng og símanúmer í lokuð umslög merkt: „Mikilvæg fjármálaumsvif - 8297", sem afhendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 27. júní nk. Fullum trúnaði heitið. Ólafsvík Umboðsmann og blaðbera vantar til að ann- ast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í símum 93-61243 og 91-83033. ISAL Rafvirkjar Óskum að ráða rafvirkja á rafmagnsverk- stæði okkar. Um er að ræða tímabundna ráðningu nú þegar eða eftir samkomulagi, og til 15. sept- ember 1988. Nánari upplýsingar veitir ráðningarstjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, fyrir 17. júní nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og Bóka- búð Olivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. SÁÁ, Sogni, Ölfusi vantar fólk til afleysinga í eldhúsi í sumar. Upplýsingar í síma 91-24464 í dag og á morgun. Framtíðarstörf Óskum að ráða sem fyrst gott fólk til marg- víslegra framtíðarstarfa. Þar á meðal: ★ Byggingaverkfræðing sem fram- kvæmdastjóra framleiðslu- og viðhalds- sviðs hjá góðu fyrirtæki. ★ Viðskiptafræðing til endurskoðunar- starfa. ★ Markaðsstjóra hjá bókaforlagi. ★ Sölustjóra hjá góðu fyrirtæki. ★ Sölumann hjá heildsölufyrirtæki sem verslar með efnavörur. ★ Deildarstjóra herrafatadeildar í góðri verslun. ★ Fulltrúa til að annast innflutnings- og tollpappíra hjá umsvifamiklu innflutn- ingsfyrirtæki. ★ Lipra manneskju til léttra skrifstofustarfa og útréttinga. Þarf að hafa bíl. ★ Rafvirkja til starfa hjá traustum aðila á Vestfjörðum. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00. a« h/i Brynjolfur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa radningahjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaraógjöf fyrir fyrirtæki Véltæknifræðingur óskar eftir framtíðarstarfi á höfuðborgar- svæðinu. Hefur reynslu af tölvutækni í iðn- aði, framleiðslustjórnun og hönnun. Vinsamlegast sendið upplýsingar til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir 21. júní merktar: „V - 2777". N ísrð ehhi dœmd ó þig mörg skref ej þii hringir ó kvöldin 09 um helgar að er mun ódýrara aö hringja eftir kl. 18 virka daga og um helgar. Á þeim tíma getur þú talaö í allt aö 12 mín. áður en nœsta skref er talið. Dagtaxti innanhaíjar er frá kl. 08 til 18 mánudaga til föstudaga og kvöld- og helgartaxti frá kl. 18 til 08 virka daga og frá kl. 18 á föstu- degi til 08 ncesta mánudag. Kvöldið er tilvalið til að hringja í œttingja og vini og sjjjalla um daginn og veginn. Síminn eródýr, skemmtilegur og þœgilegur samskiþtamáti. Því ekki að not’ann meira! POSTUR OG SIMI Dœmi um verð á símtölum innanbœjar eftir því hvenœr sólarhringsins hringt er: Lengd símtals 6 mín. 30 mín. Dagtaxti kr. 4,76 kr. 14,28 Kvöld- og helgartaxti kr. 3,57 kr. 8,33 Þorgils Óttar Mathiesen er fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattieik og hefur leikið yfir 170 Iandsleiki. Hann cr jafnframt fyrirliði FH.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.