Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 47

Morgunblaðið - 14.06.1988, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Skrifstofustarf Óskum að ráða í skrifstofustarf nú þegar til afleysinga. Umsóknum skal skila á eyðublöðum, sem fást hér á skrifstofunni, fyrir 21. þ.m. til raf- veitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 51335. Rafveita Hafnarfjarðar. Líffræðingar - fiskifræðingar - kennarar Vegna aukinna umsvifa bráðvantar okkur sérfræðing og kennara í vatnalíffræði og fisk- eldi. Möguleiki á stuðningi við öflun frekari sér- þekkingar. Krefjandi og fjölbreytt starf. Leit- ið upplýsinga. Umsóknarfrestur til 1. júlí 1988. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, sími 95-5962. Viðskiptafræðingur Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um- sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnu- lífinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Sam vinnuskólinn. Æskulýðsfulltrúi Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkur- prófastsdæmi (ÆSKR) hyggst ráða starfs- mann í hlutastarf, 50%. Hlutverk starfs- manns er að vera leiðtogi í æskulýðsstarf- inu, skipuleggja, undirbúa og sjá um fram- kvæmd sameiginlegra verkefna æskulýðs- félaganna sem eru ferðalög, samverur, mót og árlegur æskulýðsdagur. Einnig að útbúa fræðsluefni. Ráðið verður í stöðuna frá 20. ágúst 1988. Umsóknir sendist til dómprófasts, Bústaða- kirkju við Tunguveg, 108 Reykjavík, fyrir 6. júlí. Upplýsingar veitir Ragnheiður Sverrisdóttir, formaður ÆSKR, vinnusími 73280, heima- sími 686623. Hjúkrunarfræðingur með Ijósmóður- menntun Sjúkrahús Hvammstanga óskar að ráða hjúkrunarfræðing með Ijósmóðurmenntun til starfa hið fyrsta. Upplýsingar veita Matthías Halldórsson, læknir, símar 951346 og 951357 og Guð- mundur H. Sigurðsson, framkvæmdastjóri, símar 951348 og 951393. Sjúkrahús Hvammstanga. Afgreiðslustarf - byggingavörur Óskum að ráða afgreiðslumann í bygginga- vöruverslun sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í hlið- stæðu starfi. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAHIBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus til umsóknar heil staða kennara í sérgreinum tréiðna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntAmálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júlí næstkomandi. Þá er umsóknarfrestur á áður auglýstri kenn- arastöðu í stærðfræði við Kvennaskólann í Reykjavík, menntaskóla við Fríkirkjuveg framlengdur til 21. júní næstkomandi. Menn tamálaráðuneytið. Bifvélavirkjar - vélvirkjar Óskum að ráða sem fyrst bifvélavirkja eða vélvirkja á verkstæði okkar við Skógarhlíð til viðgerða á Scania-bifreiðum. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veittar á verkstæðinu eða í síma 20720. ísarn, Skógarhlíð 20. Íslenskt-Franskt eldhús Óskum eftir að ráða starfskraft við þrif og ræstingu. Vinnutími frá kl. 10.00-18.00. Upplýsingar á staðnum. Islenskt-Franskt eldhús, Dugguvogi 8-10, sími 680550. Tónlistarskólastjóri Staða skólastjóra Tónlistarskólans á Flateyri er laus til umsóknar. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun sendist til skólanefndar Tónlistarskólans, b.t. Steinars Guðmundssonar, Ólafstúni 2, Flateyri, sími 94-7656. Afgreiðslustarf í boði er hálfsdagsstarf við afgreiðslu á vefn- aðarvöru. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00 í Kringlunni. Upplýsingar í síma 75960. VIRKA Klapparstig 25—27, sími 24747. Snyrtivöruverslun Starfsfólk á aldrinum 20-40 ára óskast til framtíðarstafa. Vinnutími frá kl. 13-18. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. júní merktar: „HX - 4899“. ISAL Bifvélavirkjar - vélvirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja og/eða vélvirkja á fartækjaverkstæði okkar. Um er að ræða tímabundna ráðningu nú þegar eða eftir samkomulagi, og til 15. sept- ember 1988. Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, fyrir 17. júní nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bóka- búð Ólivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaðir \ Bakarasveinar Aðalfundur Bakarasveinafélags íslands verð- ur haldinn þriðjudaginn 21. júní 1988 kl. 16.00 í Kristalssal Hótels Loftleiða. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Laugarvatnsstúdentar Framhaldsaðalfundur og árshátíð Nemenda- sambands M.L. verður haídinn fimmtudaginn 16. júní í Súlnasal Hótels Sögu og hefst kl. 19.00. Matur verður framreiddur kl. 20.00. Þátttöku í borðhald og dagskrá þarf að tilkynna í kvöld. Miðapantanir eru í kvöld í síma 15404 (Ólaf- ur) og hjá bekkjarfulltrúum. Eftir borðhald og dagskrá um kl. 22.00 verða miðar seldir við innganginn. Deild SÍBS Reykjavík heldur aðalfund þriðjudaginn 21. júní í Hátúni 10, 9. hæð, kl. 20.30. Lyfta á staðnum. Aðalfundarstörf. Stjórnin. Baaders flökunarvél Til sölu Baaders 188 flökunarvél í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 92-13883.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.