Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 14.06.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Skrifstofustarf Óskum að ráða í skrifstofustarf nú þegar til afleysinga. Umsóknum skal skila á eyðublöðum, sem fást hér á skrifstofunni, fyrir 21. þ.m. til raf- veitustjóra, sem veitir nánari upplýsingar í síma 51335. Rafveita Hafnarfjarðar. Líffræðingar - fiskifræðingar - kennarar Vegna aukinna umsvifa bráðvantar okkur sérfræðing og kennara í vatnalíffræði og fisk- eldi. Möguleiki á stuðningi við öflun frekari sér- þekkingar. Krefjandi og fjölbreytt starf. Leit- ið upplýsinga. Umsóknarfrestur til 1. júlí 1988. Hólaskóli, Hólum í Hjaltadal, sími 95-5962. Viðskiptafræðingur Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um- sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnu- lífinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Sam vinnuskólinn. Æskulýðsfulltrúi Æskulýðssamband kirkjunnar í Reykjavíkur- prófastsdæmi (ÆSKR) hyggst ráða starfs- mann í hlutastarf, 50%. Hlutverk starfs- manns er að vera leiðtogi í æskulýðsstarf- inu, skipuleggja, undirbúa og sjá um fram- kvæmd sameiginlegra verkefna æskulýðs- félaganna sem eru ferðalög, samverur, mót og árlegur æskulýðsdagur. Einnig að útbúa fræðsluefni. Ráðið verður í stöðuna frá 20. ágúst 1988. Umsóknir sendist til dómprófasts, Bústaða- kirkju við Tunguveg, 108 Reykjavík, fyrir 6. júlí. Upplýsingar veitir Ragnheiður Sverrisdóttir, formaður ÆSKR, vinnusími 73280, heima- sími 686623. Hjúkrunarfræðingur með Ijósmóður- menntun Sjúkrahús Hvammstanga óskar að ráða hjúkrunarfræðing með Ijósmóðurmenntun til starfa hið fyrsta. Upplýsingar veita Matthías Halldórsson, læknir, símar 951346 og 951357 og Guð- mundur H. Sigurðsson, framkvæmdastjóri, símar 951348 og 951393. Sjúkrahús Hvammstanga. Afgreiðslustarf - byggingavörur Óskum að ráða afgreiðslumann í bygginga- vöruverslun sem fyrst. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu í hlið- stæðu starfi. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir nánari upplýsingar. SAHIBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus til umsóknar heil staða kennara í sérgreinum tréiðna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntAmálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 1. júlí næstkomandi. Þá er umsóknarfrestur á áður auglýstri kenn- arastöðu í stærðfræði við Kvennaskólann í Reykjavík, menntaskóla við Fríkirkjuveg framlengdur til 21. júní næstkomandi. Menn tamálaráðuneytið. Bifvélavirkjar - vélvirkjar Óskum að ráða sem fyrst bifvélavirkja eða vélvirkja á verkstæði okkar við Skógarhlíð til viðgerða á Scania-bifreiðum. Góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veittar á verkstæðinu eða í síma 20720. ísarn, Skógarhlíð 20. Íslenskt-Franskt eldhús Óskum eftir að ráða starfskraft við þrif og ræstingu. Vinnutími frá kl. 10.00-18.00. Upplýsingar á staðnum. Islenskt-Franskt eldhús, Dugguvogi 8-10, sími 680550. Tónlistarskólastjóri Staða skólastjóra Tónlistarskólans á Flateyri er laus til umsóknar. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun sendist til skólanefndar Tónlistarskólans, b.t. Steinars Guðmundssonar, Ólafstúni 2, Flateyri, sími 94-7656. Afgreiðslustarf í boði er hálfsdagsstarf við afgreiðslu á vefn- aðarvöru. Vinnutími frá kl. 10.00-14.00 í Kringlunni. Upplýsingar í síma 75960. VIRKA Klapparstig 25—27, sími 24747. Snyrtivöruverslun Starfsfólk á aldrinum 20-40 ára óskast til framtíðarstafa. Vinnutími frá kl. 13-18. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. júní merktar: „HX - 4899“. ISAL Bifvélavirkjar - vélvirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja og/eða vélvirkja á fartækjaverkstæði okkar. Um er að ræða tímabundna ráðningu nú þegar eða eftir samkomulagi, og til 15. sept- ember 1988. Nánari upplýsingar veitir ráðningastjóri í síma 52365. Umsóknum óskast skilað í pósthólf 224, Hafnarfirði, fyrir 17. júní nk. Umsóknareyðublöð fást hjá Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bóka- búð Ólivers Steins, Hafnarfirði. íslenska álfélagið hf. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaðir \ Bakarasveinar Aðalfundur Bakarasveinafélags íslands verð- ur haldinn þriðjudaginn 21. júní 1988 kl. 16.00 í Kristalssal Hótels Loftleiða. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Laugarvatnsstúdentar Framhaldsaðalfundur og árshátíð Nemenda- sambands M.L. verður haídinn fimmtudaginn 16. júní í Súlnasal Hótels Sögu og hefst kl. 19.00. Matur verður framreiddur kl. 20.00. Þátttöku í borðhald og dagskrá þarf að tilkynna í kvöld. Miðapantanir eru í kvöld í síma 15404 (Ólaf- ur) og hjá bekkjarfulltrúum. Eftir borðhald og dagskrá um kl. 22.00 verða miðar seldir við innganginn. Deild SÍBS Reykjavík heldur aðalfund þriðjudaginn 21. júní í Hátúni 10, 9. hæð, kl. 20.30. Lyfta á staðnum. Aðalfundarstörf. Stjórnin. Baaders flökunarvél Til sölu Baaders 188 flökunarvél í mjög góðu ástandi. Upplýsingar í síma 92-13883.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.