Morgunblaðið - 06.10.1988, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 06.10.1988, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 Greipur Kjartan Kristjáns- son látinn GREIPUR Kjartan Kristjánsson, fyrrum aðalvarðstjóri í lögregl- unni í Reykjavík, er látinn, 74 ára að aldri. Hann fæddist í Haukadal í Bisk- upstungum, 31. mars, 1914, elstur 13 bama hjónanna Krisijáns Lofts- sonar og Guðbjargar Greipsdóttur. Foreldrar Greips voru síðustu ábú- endur í Haukadal. Greipur stundaði á unglingsá- rum nám við héraðsskólann á Laugarvatni. Árið 1939 hóf hann störf í lögreglunni í Reykjavík og starfaði þar, lengst af sem aðal- varðstjóri, uns hann lét af störfum vegna aldurs 1984. Síðust æviár sín átti Greipur við vanheilsu að stríða. Árið 1938 kvæntist Greipur Greipur Kjartan Kristjánsson. Guðleifu Helgadóttur frá Þyrli á Hvalfjarðarströnd. Guðleif lifír mann sinn ásamt þremur bömum þeirra. Einnig gekk Greipur tveim- ur sonum Guðlaugar í föðurstað. Annar þeirra lést bam að aldri. Utanríkisráðuneytið: Hættir að greiða kostn- að vegna SÞ Utanríkisráðuneytið mun ekki greiða kostnað vegna fulltrúa Alþingis í sendinefnd íslands á Allsheijarþingi Sameinuðu þjóð- anna í þetta skiptið eins og það hefur gert. Kostnaðurinn mun falla á Alþingi i staðinn. Þingflokkar Alþingis velja full- trúa í sendinefnd íslands á Alls- heijarþinginu. Ferðakostnaður og dvalarkostnaður hefur til þessa ver- ið greiddur af utanríkisráðuneytinu en fyrir skömmu tilkynnti ráðuneyt- ið Alþingi að ráðuneytið myndi ekki greiða kostnaðinn vegna ferðar full- trúa þingflokkanna heldur einungis þeirra fulltrúa sem ráðuneytið send- ir. Haukur Ólafsson upplýsingafull- trúi utanríkisráðherra sagði að kostnaðurinn sem ráðuneytið spari sér með þessu væri um 1,5 milljón- ir króna. VEÐUR VEÐURHORFUR IDAG, 6. OKTÓBER YFIRLIT í GÆR: Gert er ráð fyrir stormi á suðvestur- og vestur- djúpi. Um 400 km suðvestur af Reykjanesi er 978 mb lægð á leið austur, en 995 mb yfir Bretlandseyjum þokast norðnorðvestur. Veður fer heldur hlýnandi í bili, en á morgun kólnar á ný. SPÁ: Norðaustan-átt um allt land, víðast 6—8 vindstig. Slydda eða rigning norðanlands en úrkomulítið syðra. Hiti 1—7 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA HORFUR Á FÖSTUDAG OG LAUGARDAG: Norðan og norðaustan- átt um land allt. Él viö norður- og austurströndina, en þurrt og léttskýjað syöra. Hiti um eða rótt yfir frostmarki á föstudag, en frost 1—6 stig á laugardag. TÁKN: Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað y, Norðan, 4 vindstig: ' Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / r / r r Rigning r r r * r * r * r * Slydda / * / .* * * * * * * Snjókoma # # * V y Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir Él — Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —j- Skafrenningur jT Þrumuveður VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma httl veður Akureyri 1 alskýjað Reykjavík 4 rlgning Bergan 11 rfgning Helslnki 13 hátfskýjað Kaupmannah. 13 þokumóða Narssarssuaq -1 lóttskýjað Nuuk -1 skýjað Osló 11 þokumóða Stokkhólmur 13 þokumóðe Þórshöfn 8 aúld Algarve 26 háMskýjað Amslerdam 16 skur Barcelona 22 þokumóða Chicago 2 léttskýjað Feneyjar 17 hálfskýjað Frankfurt 13 rignlng Glasgow 14 skýjað Hamborg 16 hálfskýjað Las Palmas vantar London 14 skýjað Los Angeles 17 mistur Lúxemborg 12 skúr Madrfd vantar Malaga 22 þokumóða Mallorca 26 mlstur Montreal 7 skýjað NewYork 10 skýjað Parfs 14 skúr Róm 24 skýjað San Diego 17 þokumóða Winnlpeg -2.5 léttskýjað NýjaTTir léttjógúrtin léttir þér línudansinn án þess að létta heimilispyngjuna svo nokkru nemi, því hún er ódýrari en gerist hjá öðrum og með fáum hitaeiningum. Allir vilja tönnunum vel. í nýjuTns1 léttjógúrtinni er notað NutraSweet 1 stað sykurs sem gerir hana að mjög æskilegri fæðu með tilliti til tannverndar. Hjá sumum kemur hún í stað sælgætis. Allar tegundirnar af léttjógúrtinni eru komnar í nýjan búning, óbrothætta bikara með hæfilegum skammti fyrir einn. NutraSweet fioiun (u/rrrri.n ' BMND ÍWÍVINÍK Lettjogurt Framleidd í Mjólkurbúi Flóamanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.