Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 Námskeiðfyrírs^ómendurlyrirtælqa Einstakt tækifæri fyrir stjómendur sem ekki hafa átt kost á langvarandi skóla- góngu og vilja nýta sér nútíma tækni og aðferðir við daglegan rekstur fyrir- tækja sinna. Á námskeiðinu er sýnt hvemig nota megi tólvu og töflureikni á auðveldan og hagkvæman hátt við áætlanagerð, framlegðar- og arðsemisútreikninga og aðta þá þætti sem lúta að mark- vissri stjóm fyrirtækja. Auk þess er kennt hvemig staðið er að greiningu og lestri ársreikninga, gerð fárhags- og rekstraráætlana, ftokkun og skitgreining á kostnaðar- og tekjuliðum, almennt um fjáihags- stýringu og stofnun fyrirtækja og rekstrarform þeirra. Allt ern þetta atriði sem gott er að kunrta góð skil á, við rekstur og stjóm fyrirtækja, ekki sist á tímum mikilla sviptinga í efnahagsinu og síbreyti- legra rekstrarskilyrða. Námskeiðið er 80 klst. að lengd og er á fyrirlestraformi auk þess sem þátttakendur vinna að verklegum æfingum með aðstoð leiðbeinanda. Engin tölvukunnátta er nauðsynleg til að taka þátt í námskeiðinu. Umsjónarmenn með námskeiðinu eru Ölafur B. Birgisson og Ágúst Valgeirsson, rekstrar- og hagverkfræðingar. HkirlrtiilHII hefst 10. oktiber. iBnritun og nánari upptýsingar eru vsittar í tima 687590. Á skrifslofu Tölvufræðslunnar er heegt að fé bæklinga um námiö, bækl- ingurinn er ennfremur sendur i pósti til þeirra sem þess óska. Tölvufræðslan Tvær góðar þvottavélar frá SIEMENS Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. O Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. • Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskir leiðarvísar. • Þurrkari fáanlegur með sama útliti. WV 2760 Kjörgripur handa hinum vandlátu • Fjöldi þvottakerfa. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. O Áfangaþeytivinding. Mesti vinduhraði 1200 sn./mín. • Hagkvæmnihnappur. • íslenskir leiðarvísar. WV 5830 Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! Nóatúni 4 - Sími 28300 Menningarlegt framtak IVIyndlist Bragi Ásgeirsson Nýopnað útibú SPRON í Álfa- bakka 14 opnaði fyrir skömmu sýningu á nokkrum nýjum verkum eftir Jóhannes Geir listmálara. Slíkar kynningarsýningar á verk- um málara og annarra myndlistar- manna eru nokkuð algengar í op- inberum stofnunum erlendis og maður verður af og til var við þær hér heima. Ég vil vekja athygli á þessu hér vegna þess að kynningarsýningar hafa mikilvægu menningarhlut- verki að gegna og geta stuðlað mjög að framgangi myndlistar. Einkasýningar eru dýrt fyrirtæki og geta brugðist til beggja vona eins og kunnugt er. í réttu formi er þetta tvímæla- laust mjög heilbrigður stuðningur við myndlist og öllu meiri en ef sömu myndimar eru jafnan á veggjunum. Þá hefur myndast hefð í sambandi við slíkar fram- kvæmdir að fyrirtækin kaupi eina eða fleiri myndir listamannsins og mæti þar með kostnaði lista- mannsins við innrömmun og annað sem sýningarstússi fylgir. I stærri þjóðfélögum er þetta jafnvel nokk- ur tekjulind fyrir listamenn, sem ná kannski ekki á annan hátt til almennings en þá eru þeir líka með myndir á mörgum stöðum í einu. í tæknivæddu þjóðfélagi nútím- ans er mjög auðvelt að gera slíkar sýningar vel úr garði með ein- faldri en fallegri sýningarskrá, er kynnir listamanninn í stuttu ágripi. Slíkar sýningar hafa iðulega yfirburði yfir skipulagða starfsemi listamannanna sjálfra eins og t.d. „Kunst pá arbejdspladsen" (list á vinnustað), sem var iðulega þung- lamaleg framkvæmd, þar sem fæstir höfðu erindi sem erfiði. Myndir Jóhannesar Geirs fara prýðilega á veggjum bankans og þær staðfesta styrk hans sem málara og þá einkum myndir eins og „Sumarkvöld í Heiðmörk" (6) og „Elliðaárósar" (7), sem er nokkuð óvenjuleg frá hendi lista- mannsins. Sem sagt gott og menn- ingarlegt framtak .. . Dr. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir líffræðingur. Doktor I ónæmisfræði SIGURBJÖRG Þorsteinsdóttir litfræðingur varði doktorsritgerð sína í ónæmisfræði við Karolinska Institutet í Stokkhólmi 23. septem- ber sl. Ritgerðin ber titilinn „Ep- stein-Barr virus carrying B-cell lines of normal and malignant origin, characteristics that influ- ence their interaction with the immune system“. Ritgerðin fjallar um samspil ónæmiskerfisins við B-eitilfrumur af illkynja og góð- kynja uppruna. Sigurbjörg fæddist 24. september 1955 í Deildartungu í Borgarfirði. Hún lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1975, og B.Sc. í líffræði frá Háskóla íslands 1979. Síðan starfaði hún á tilraunastöð Háskólans á Keldum fram til 1982, að undanskilinni ársdvöl á The Wist- ar Institute for Anatomy and Biology í Philadelphia 1981. Frá 1982 hefur hún unnið að doktorsverkefni sínu í Stokkhólmi. Sigurbjörg er dóttir Soffíu Jóns- dóttur frá Deildartungu og Þorsteins Þórðarsonar á Brekku í Norðurárd- al. Sambýlismaður hennar er Ámi Þór Sigurðsson cand.mag. sem stundar nám í slavneskum málvís- indum. Þau eiga einn son. OTRULEGT, ■ SKÓLAFÓLK - FYRIRTÆKI - STOFNANIR - EINSTAKLINGAR - HEIMILI_ J lOA^StÖÐ\í^‘ mmmm fe . 12 gerðir og verðfiokkar af AMSTRAD OG PC-tölvum á tilboði sem ekki er hægt að hafna. DÆMI 1: AMSTRAD PC 1512/20MB harður diskur 14“ sv.hv.'N\ skjár. Fjöldi fyigihluta og forrita t.d. MÚS, GEM, RITV.ÁÆTLG., LEIKIR O.FL. O.FL. Stór ísl. handbók og 30% afsl. á 12 tíma PC-nám- skeiði hjá Tölvufræðslunni. V0KTÓBERTILB0Ð 104.900,■ 79.800,- DÆMI 2: AMSTRAD PC 1640/20 MB harður diskur 14“ sv.hv. hágæða skjár. Innbyggt EGA, HERCULES OG CGA kort, fjöldi fylgi- hluta og forrita. Stór ísl. handbók og 30% afsláttur á 12 tíma nám- skeiði hjá Tölvufræðslunni. 0KTÓBERTILB0Ð 12f.800,- 99.800,- ÓDÝRASTA AMSTRAD PC: 1 drif 14“ skjár aðeins 49,800^ DÆMI 3: AMSTRAD PPC 512 feróatölva/1 drif, 10“ skjár, AT- lyklaborð, 5,4 kg. OKTÓBERTILBOÐ: $9.900,- 49.900,- Kynntu þér AMSTRAD - Það er ekki að ástæðu- lausu að AMSTRAD PC-tölvur eru mest seldu tölvur í Evrópu í ár. Ástæðurnar eru meðal annars: Fullkomlega IBM samhæfðar + ríkulega útþúnar af fylgihlutum og for- ritum + ótrúlega lágt verð= Lang bestu tölvukaupin. GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI/ ŒCU RAÐGREIÐSLUR^ Allt verð miðuð við gengi 30. september og staögreiðslu. -f / TOLVULAND - B BRiXCÁ1 LAUGAVEG1116-118 V/HLEMM S. 621122
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.