Morgunblaðið - 06.10.1988, Qupperneq 56
56
MORGUNBLAÐIÐ
ÍÞRÓTTIR
FIMMTUDAGURR 6. OKTOBER 1988
ÍÞROTTASTARF
FRAMTÍÐARINNAR
Ráðstefna haldin á vegum íþróttabanda-
lags Reykjavíkur í Kristalssal Hótels Loft-
leiða, laugardaginn 8. októberkl. 9-17.
Á ráðstefnunni verður m.a. tjallað um:
• Núverandi stöðu íþróttamála
• Markaðsmál
• íþróttir og fjölmiðla
• Framtíðina '
• Sálfræðilegu hliðina
• Rekstrar- og stjórnunarþáttinn
• Einstaklinginn og liðsheildina
Dagskrá:
9:00 Opnun - Júlíus Hafstein, formaður ÍBR
9:10 „Velgengni - Liðinu mínu gengur illa" - Jóhann I. Gunnarsson
9:45 „Einstaklingsiþróttirog hópíþróttir" - EinarVilhjálmsson
10:20 Kaffihlé
10:35 „Slökun gegn streitu'' - Sæmundur Hafsteinsson
11:10 „Uppbygging TBR" - Sigfús Ægir Ámason
11:40 Umræður
12:15 Hádegisverður
13:15 „Markaðsmál íþróttahreyfingarinnar" - Magnús Pálsson
13:45 „Reksturfyrirtækja og íþróttafélaga" - Þorgils Óttar Mathiesen
14:20 jþróttir og fjölmiðlar" - Ingólfur Hannesson
14:55 Kaffihlé
15:10 „Hvað er til bóta í rekstri íþróttahreyfingarinnar?" - Ellen Ingvadóttir
15:45 „íþróttir og framtíðin - Baldvin Jónsson
16:20Umræður
18:00 Móttaka
Þátttaka tilkynnist til ÍBR í síma 91-35850
Innifalið í ráðstefnugjaldi kr. 2000,- er
hádegisverðurog kaffiveitingar.
KNATTSPYRNA/ 1.DEILD
Fram, KA og KR
hafa endurráðið
þjátfara sína
ÞRJU félög í 1. deild hafa nú
þegar gengið frá ráðningu
þjálfara fýrir næsta keppn-
istímabii og hafa þau öll end-
urráðið þjálfara sína frá
síðasta ári. Ásgeir Elíasson
verður hjá Fram, Guðjón
Þórðarson hjá KA og lan Ross
hjá KR.
Það má telja nokkuð öruggt
að Hörður Helgason verði
áfram með Val, Sigurður Lárus-
son með ÍA og Júrí Sedov með
Víking. Félögin hafa verið í samn-
ingsviðræðum við þá og á aðeins
eftir að ganga frá formsatriðum.
Asgeir Elíasson.
Nýliðamir í 1. deild FH og
Fyikir munu líklega endurráða
þjálfarana sem voru með liðin í
sumar. Þá Helga Rangarsson og
Ólaf Jóhannsson sem voru með
FH og Martein Geirsson sem var
með Fylki.
Þá eru aðeins tvö félög eftir,
Þór og ÍBK. Það er ljóst að Jó-
hannes Atlason verður ekki áfram
með Þór, hann hefur ákveðið að
taka sér frí frá þjálfun og ekki
er ljóst hvað Þórsarar gera í þjálf-
aramálum. Keflvíkingar hafa hug
á að fá sér íslenskan þjálfara, en
það hefur ekki verið gengið frá
neinu enn.
IÞROTTAHREYFINGIN / FRAMTIÐIN
IBR með ráðstefnu um
íþróttastarf framtíðarinnar
IÞRÓTTAB AN D ALAG
Reykjavíkur heldur á laugar-
daginn ráðstefnu sem ber yfir-
skriftina íþróttastarf framtíðar-
innar. Þar verður fjallað um
ýmis atriði íþróttastarfsemi,
frummælendur eru níu og
síðan verða umræður á eftir.
Dagskrá ráðstefnunnar er fjöl-
breytt. „Markmið hennar er
BORÐTENNISKLÚBBURINN ÖRNINN
Æfingar eru hafnar í Laugardalshöll.
Upplýsingar veitir Halldór í vinnusíma 699991 og
íheimasíma41486.
Skotveiðimenn
Við viljum minna á stóraukið úrval af
byssum og skotfærum ásamt nánast
öllu sem þarf til skotveiða.
Tökum byssur í umboðssölu.
Öll viðgerðarþjónusta.
Hafnarstræti 5, símar 16760 og 14800
Opið til kl. 19 föstudaga og frá kl. 10-16 á laugardögum
að skapa umræðuvettvang og
hvetja sem flesta til að taka þátt í
mótun íþróttastarfa framtíðarinnar.
Einkum verður kastljósinu beint
innávið að mikilvægum málum sem
snerta alla þá sem taka þátt í hinu
fjölbreytta og viðamikla starfi sem
tengist íþróttum, jafnt íþróttaiðk-
endur sem forsvarsmenn íþróttafé-
laga,“ eins og segir í fréttatilkynn-
ingu frá ÍBR.
Fyrirlesaramir eru níu, sem fyrr
segir, og hafa þeir allar starfað
með einum eða öðrum hætti innan
íþróttahreyfíngarinnar eða tekið
þátt í íþróttum. Þeir eru — og á
eftir er yfírskrift erindis viðkom-
andi: Magnús Pálsson, „Eru störf
á sviði markaðsmála nauðsynleg
innan íþróttahreyfingarinnar?“,
Einar Vilhjálmsson, „Einstakl-
ingsíþróttir - HópíþróttirSæ-
mundur Hafsteinsson, „Slökun
gegn streitu“ Sigfus Ægir Árna-
son, „ Uppbygging TBR“, Ingólfur
Hannesson, „íþróttir og fjölmiðl-
ar“, Baldvin Jónsson, „Iþróttir og
framtíðin", Þorgils Óttar Mathies-
en, „Hvað er líkt með rekstri fyrir-
tækis og íþróttafélags?", Jóhann
Ingi Gunnarsson, „Velgengni -
Liðinu mínu gengur illa“, og Ellen
Ingvadóttir, „íþróttastjómun - nýj-
ar kynslóðir."
Ráðstefnan er öllum opin, hefst
laugardaginn 8. október kl. 9.00
og verður haldin í Kristalssal Hót-
els Loftleiða. Þátttaka tilkynnist til
ÍBR í síma 91-35850. Ráðstefnu-
gjald er kr. 2000, en innifalið í því
er hádegisverður og kaffíveitingar.
HAFPDRÆTTI
4 Ford Bronco - 30 Fiat Uno
Dregið 7. októker.
Heildarverömœti vinninga 16,5 milljón.
/j/tt/r /mark