Morgunblaðið - 06.10.1988, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGURR 6. OKTOBER 1988
57
KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI
Reuter
De WoH, leikmaður hollenska liðsins Groningen, skallar knöttinn frá marki
áður en Brasilíumaðurinn í liði Atletico Madrid, Baltazar, nær til hans í gær-
kvöldi. Spánska liðið sigraði 2:1 í gærkvöldi, en Hollendingamir komust engu
að síður áfram — samanlögð markatala var 2:2, og hollenska liðið fer áfram
á marki skoruðu á útivelli.
Reuter
SigurAur B. Jónsson, einn vamarmanna Skagamanna (númer ö) í baráttu við Ungveijann Steidl í Búdapest í gær-
kvöldi. í baksýn má sjá Skagamennina Heimi Guðmundsson, Harald Ingólfsson og Aðalstein Víglundsson.
Farangur-
inn kom
fyrir leik
Skagamenn fengu ekki farang-
ur sinn fyrr en fjórum tímum
fyrir leikinn gegn Ujpesti Dozsa í
gær. Farangurinn hafði týnst á leið-
inni frá Amsterdam til Búdapest.
Leikmenn vom famir að ókyrrast,
en þeir fengu skóna í tæka tíð. þó
svo að tíminn væri orðinn naumur.
Eins og við sögðum frá í gær
gátu Skagamenn ekki æft á vellin-
um fyrir leikinn vegna skóleysis.
Tíu marka leik-
uríVarsjá
Stórsigur Bayern Munchen. Ajax og Aberdeen úr leik
ÞAÐ gerist ekkí oft að lið geri
sjö mörk á útivelli í Evrópu-
keppni f knattspyrnu. Bayern
Mtinchen gerði það þó er liðið
sló Legia Varsjá út í Evrópu-
keppni félagsliða. Bayern slgr-
aði 7:3 og vann samanlagt
10:4! Ótrúleg úrslit því Pólverj-
ar hafa ávallt staðið nokkuð
framarlega í knattspyrnu.
Fimm af þessum tíu mörkum
komu á síðustu 12 mín. En hin
fimm komu í fyrri hálfleik. Kubicki
skoraði fyrsta markið á 3. mín fyr-
ir Legia en Bayem gerði næstu sem
mörk. Nachtweih jafnaði af 30.
Ikvöld
TVEIR leikir verða í úrvals-
deildinni í körfuknattleik í
kvöld. Haukar og Keflavík
mætast í (þróttahúsinu í
Hafnarfírði og ÍS og UMFG
leika í Hagaskóla. Báðir leik-
imir hefiast kl. 20.00.
■Fyrsti leikur íslandsmót-
sins í 1. deild kvenna fer fram
í kvöld. Þá leika Haukar og
ÍBK í Hafnarfirði og hefst
hann kl. 21.30.
■Einn leikur verður í 2. deild
karla í handknattleik f kvöld.
UMFN og Ármann leika í
Njarðvík kl. 20.00.
metra færi og Ekström (2), Augent-
haler og Wegman (2), breyttu stöð-
unni í 6:1. Robakiewicz lagaði stöð-
una með tveimur mörkum á 85. og
88. mín. en Eck átti síðasta orðið
fyrir Bayem rétt fyrir leikslok.
Ajax hefur gengið illa í vetur og
er úr leik eftir tap fyrir Sporting
Lissabon, 1:2. Silas og Maside
gerðu mörk Sporting en Marc
Verkuijl svaraði fyrir Ajax. Fyrri
leiknum lauk með sigri Sporting
4:2.
Aberdeen hefur einnig lokið þátt-
töku sinni í keppninni eftir tap fyr-
ir Dinamo Dresden 0:2. Fyrri leikn-
um lauk með markalausu jafntefli.
Portoslapp
Porto slapp naumlega í 2. um-
ferð. Liðið tapaði fyrir fínnsku
meisturunum HJK Helsinki 2:0.
Porto vann hinsvegar fyrri leikinn
3:0 og kemst því áfram.
Atletico Madrid féll óvænt úr
keppni í Evrópukeppni félagsliða.
Liðið sigraði Groningen frá Hol-
landi 2:1, en Hollendingamir kom-
ust áfram á fleiri mörkum á úti-
velli. Baltazar de Morais og Paulo
Futre skomðu mörk Atletico en
Theo Ten Caat gerði markið sem
kom Groningen í 2. umferð.
Lið Gunnars Gíslasonar, Moss,
náði að standa í spænsku meistur-
unum, Real Madrid. Spánveijamir
sigruðu þó 1:0 með marki frá Em-
ilio Butragueno.
Tvöfrönsklió ófram
Frökkum hefur ekki gengið vel
í Evrópukeppninni og eiga nú að-
eins tvö lið í 2. umferð. Það er að
sjálfsögðu Mónakó, sem sigraði
Val, og einnig Bordeaux sem sigr-
aði Dnepropetrovsk, 2:1 f Evrópu-
keppni félagsliða. Stopyra og Scifo
skoruðu mörk Bordeaux, en Che-
rednik hafði áður náð forystunni
fyrir Dnepropetrovsk á fyrstu mínú-
tunni.
Anderlecht, lið Amórs Guðjohn-
sen, sigraði Metz frá Frakklandi
2:0. Anderlecht sigraði í fyrri leikn-
um 3:1 og var því nánast búið að
tryggja sér sæti í 2. umferð. Það
vora Eddy Kmcevic og Adrianus
van Tiggelen sem skoraðu mörk
Anderlecht, bæði í síðari hálfleik.
Glasgow Celtic vann upp eins
marks forskot Honved Budapest og
rúmlega það. Celtic sigraði 4:0 og
það vora Billy Stark, Andy Walker,
Frank McAvennie og Mark McGhee
sem skoraðu mörk skosku meistar-
anna.
Öster fókk stærsta skelllnn
Sænska liðið Öster fékk verstu
útreiðina í gær. Liðið tapaði 0:6
fyrir Dunajska Streda frá Tékkósló-
vakíu. Þessi úrslit komu nokkuð á
óvart því Öster sigraði í fyrri leikn-
um 2:0.
URSLIT
Hér á eftir fara úrslit í Evrópuleikjunum í knattspyrnu í gær
og fyrradag, síðari leikir í fyrstu umferð. Liðin sem komast
áfram eru feitletruð. Úrslit í sviga er samanlögð úrslit.
Evrópukeppnl meistarallða
Steaua Búkarest (Rúmeníu) —Sparta Prag (Tékkóslóvakíu) .2:2 (7:3
Moss (Noregi)— Real Madríd (Spáni)....................0:1 (0:4)
Bröndby (Danmörku)— Club Brugge (Belgíu)..............2:1 (2:2)
Gautaborg (Svíþjóð) —Pezopoporikos (Kýpur)...........5:1 (7:2)
HJK Helsinki (Finnlandi)— Porto (Portúgal)............2:0 (2:3)
Galatasary (Tyrklandi) —Rapid Vín (Austurríki).......2:0 (3:2)
Nentorí Tirana (Albaníu) — Hamran Spartans (Möltu)....2:0 (3:2)
Jeunesse Esch (Luxembourg)— Gornik Zabrze (Póllandi) ...1:4 (1:7)
Celtic (Skotlandi) —Honved Budapest (Ungveijalandi)...4:0 (4:1)
Rauða Stjarnan (Júgóslavíu) —Dundalk (írlandi)........3:0 (8:0)
Neuchatel Xamax (Sviss) —Larissa (Grikklandi)........2:1 (3:3)
Mónakó (Frakklandi) —Valur............................2:0 (2:1)
Glentoran (N-írlandi)— Spartak Moskvu (Sovétríkjunum) ..1:1 (1:3)
PSV Eindhoven (Hollandi)................situr hjá í fyrstu umferð.
Evrópukeppnl bikarhafa
Barcelona (Spáni) — Fram Reykjavík....................5:0 (7:0)
Beggen (Luxemborg)— Mechelen (Belgiu)................1:3 (1:8)
CSKA Sofia (Búlgaríu) —Inter Bratislava (Tékkósl.)...5:0 (8:2)
Lahti (Finnlandi)— Dinamo Búkarest (Rúmeníu)..........0:3 (6:0)
Anderíecht (Belgíu) —Metz (Frakklandi)................2:0 (5:1)
Árhus (Danmörku) —Glenavon (N-írlandi)................3:1 (7:2)
Lech Poznan (Póllandi) —Flamurtari Vlora (Albaníu)....1:0 (4:2)
Krems (Austurríki)— Cari Zeiss Jena (A-Þýskalandi)....1:0 (1:5)
Cardiff City (Wales) —Derry City (írlandi)...........4:0 (4:0)
Kharkov (Sovétrikjunum) —Borac Banjaluka (Júgóslavíu) ..4:0 (4:2)
Vitoria Guimaraes (Portúgal)— Roda JC (Hollandi)......1:0 (1:2)
Elore Spartacus (Ungveijal.)— Sakaryaspor (Tyrklandi) ....1:0 (1:2)
Panathinaikos (Gríkklandi) —Omonia Nicosia (Kýpur)...2:0 (3:0)
Dundee United (Skotlandi) —Floriana (Möltu)..........1:0 (1:0)
Eintracht Frankfúrt (V-Þýskal.) —Grasshopper (Sviss).1:0 (1:0)
Evrópukeppnl fólagsllða
Atletico Madrid (Spáni)— Groningen (Hollandi).........2:1 (2:2)
Lokomotiv Leipzig (Á-Þýskalandi) —Aarau (Sviss)......4:0 (7:0)
Hearts (Skotiandi) —St. Patricks (írlandi)...........2:0 (4:0)
Ajax (Hollandi)— Sporting Lissabon (Portúgal).........1:2 (3:6)
Dukla Prag (Tékkóslóvakíu)— Real Sociedad (Spáni)....3:2 (4:4)
IK Braga (Svíþjóð)— Inter Milanó (Ítalíu).............1:2 (2:4)
Ujpesti Dozsa (Ungveijalandi) —IA Akranesi...........2:1 (2:1)
Katowice (Póllandi)— Rangers (Skotlandi).............2:4 (2:5)
Dynamo Dresden (A-Þýskalandi) —Aberdeen (Skotlandi)...2:0 (2:0)
Bordeaux (Frakklandi) —Dnepropetrovsk (Sovétrílg'unum) .2:1 (3:2)
Dun^jska Streda (Tékkóslóvakiu) —Öster (Svíþjóð).....6:0 (6:2)
Linfield (N-írlandi)— Turun Palloseura (Finnlandi)....1:1 (1:1)
Waregem (Belgíu)-Molde (Noregi)......................5:1 (5:1)
Legia (Póllandi) — Bayera Milnchen (V-Þýskal.)......3:7 (4:10)
Torpedo Moskva (Sovétríkjunum)— Malmö FF (Svíþjóð)....2:1 (2:8)
Apoel (Kýpur)— Velez Mostar (Júgóslavíu)..............2:5 (2:6)
Athletic Bilbao (Spáni) —AEK Aþenu (Grikklandi)......2:0 (2:1)
Benfica (Portúgal) —Montpellier (Frakklandi).........3:1 (6:1)
Sturm Graz (Austurríki)- Servette (Sviss).............0:0 (0:1)
Dynamo Minsk (Sovétríkjunum) —Trakia (Búlgaríu)......0:0 (2:1)
Dinamo Zagreb (Júgóslaviu) —Besiktas (Tyrklandi)......2:0 (2:1)
Ikast (Danmörku)— Foto Net Vín (Austurríki)...........2:1 (2:2)
FC Liege (Belgfu)—Sportive (Luxembourg)..............4:0 (11:1)
Langt á mlllí marka
Það er ekki á hveijum degi sem íslensk félagslið skora í Evrópu-
keppninni í knattspymu. Þegar Karl Þórðarson skoraði fyrir ÍA í gær
í Ungveijalandi vora liðnar 570 leikmínútur síðan liðið skoraði síðast
í Evrópuleik. Hörður Jóhannesson skoraði þá gegn Aberdeen í 1:4
ósigri á útivelli — 2. október 1985. Nú era hins vegar liðnar 542
leikmínútur síðan Fram skoraði síðast í Evrópuleik — Guðmundur
Torfason skoraði þá úr vítaspymu á 88. mín. í heimaleiknum gegn
Rapíd Vín, 6. nóvember 1985.
■ f