Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBÉR 1988
51
íSúlnasal
næstkomandi föstudagskvöid kl. 19.00
standa Arnarflug og Hótel Saga
fyrir ítölsku kvöldi í Súlnasal.
Heiðursgestir verða bræðurnir og íslandsvinirhir
rSerío og Maurízio frá La Traviata,
veitingastaðnum vinsæla á Rimini.
“7Mít ÁieíeU
kynna FAKSÓTT, nýja ferðaskrifstofu og margt
fleira verður til fróðleiks og skemmtunar.
Dansað til kl. 03.00.
ARNARFUXi
Borðapantanir
í síma 20221
og föstudag eftir
Kl. 17.00 ísíma 20221.
Niðaverð með mat
Kr. 2.500
Aðgöngumiðar
gilda sem
happdrættismiðar.
Frábærír
ferðavinningar
með Amarflugi.
ROMANTIKIN END URREIST
ÁHÓTELBORG
14 manna stór-
hljómsveit Karls
Jónatanssonar
ásamt söngkon-
unni Nljöll Hólm
leikur á dansleik
kvöldsins frá kl.
21-24.
Danstónlist frá
árunum 1940-
1950, árin sem
Humphrey Bog-
art vafði Ingrid
Bergman örmum
í Casablanca,
eins og enn er í
minnum haft.
Þægileg rómantísk skemmtun, bæði fyrirþá sem
kunna gömlu, glæsilegu samkvæmisdansana og hina
sem gjarnan vilja læraþá betur,
Aðgangseyrir kr. 500,-
Góða skemmtun - góða dansskemmtun.
Sími11440
SUNNUDAGSKVÖLD
...ogpaö var réttU!
Borðapantanir í síma 687111.
Glæsileg tvíréttuð
máltíð kr. 1.600,-
Aðgangseyrir kr. 700,-
HQm jj-J.AND
Húsið opnað kl. 19
Eftir alltof langt hlé kemur nú hinn
eini sanni Svavar Gests aftur fram
í sviðsljósið, nú í glæsilegum salar-
kynnum Hótels íslands.
Næsta sunnudagskvöld 9. október
verður fyrsta kvöldið.
Þá býður Svavar uppá fjölbreytta
skemmtidagskrá.
Svavar mun síðan stjórna á sinn
landskunna hátt spurningaleik með
léttu ívafi eins og honum einum er
lagið.
Karlakórinn Fóstbræður syngur
lög af væntanlegri hljómplötu.
Hljómsveit Örvars Kristjánssonar
leikurfyrirdansi.
Jóhannes Kristjánsson,
skemmtikraftur.
Sunnudagskvöld
á Hótel íslandi með Svavari
Gests verður gott kvöld með
góðri skemmtun fyrir fólk á
öllum aldri.
...og þaðer rétt!
Frítt fyrir matargesti.