Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBÉR 1988 51 íSúlnasal næstkomandi föstudagskvöid kl. 19.00 standa Arnarflug og Hótel Saga fyrir ítölsku kvöldi í Súlnasal. Heiðursgestir verða bræðurnir og íslandsvinirhir rSerío og Maurízio frá La Traviata, veitingastaðnum vinsæla á Rimini. “7Mít ÁieíeU kynna FAKSÓTT, nýja ferðaskrifstofu og margt fleira verður til fróðleiks og skemmtunar. Dansað til kl. 03.00. ARNARFUXi Borðapantanir í síma 20221 og föstudag eftir Kl. 17.00 ísíma 20221. Niðaverð með mat Kr. 2.500 Aðgöngumiðar gilda sem happdrættismiðar. Frábærír ferðavinningar með Amarflugi. ROMANTIKIN END URREIST ÁHÓTELBORG 14 manna stór- hljómsveit Karls Jónatanssonar ásamt söngkon- unni Nljöll Hólm leikur á dansleik kvöldsins frá kl. 21-24. Danstónlist frá árunum 1940- 1950, árin sem Humphrey Bog- art vafði Ingrid Bergman örmum í Casablanca, eins og enn er í minnum haft. Þægileg rómantísk skemmtun, bæði fyrirþá sem kunna gömlu, glæsilegu samkvæmisdansana og hina sem gjarnan vilja læraþá betur, Aðgangseyrir kr. 500,- Góða skemmtun - góða dansskemmtun. Sími11440 SUNNUDAGSKVÖLD ...ogpaö var réttU! Borðapantanir í síma 687111. Glæsileg tvíréttuð máltíð kr. 1.600,- Aðgangseyrir kr. 700,- HQm jj-J.AND Húsið opnað kl. 19 Eftir alltof langt hlé kemur nú hinn eini sanni Svavar Gests aftur fram í sviðsljósið, nú í glæsilegum salar- kynnum Hótels íslands. Næsta sunnudagskvöld 9. október verður fyrsta kvöldið. Þá býður Svavar uppá fjölbreytta skemmtidagskrá. Svavar mun síðan stjórna á sinn landskunna hátt spurningaleik með léttu ívafi eins og honum einum er lagið. Karlakórinn Fóstbræður syngur lög af væntanlegri hljómplötu. Hljómsveit Örvars Kristjánssonar leikurfyrirdansi. Jóhannes Kristjánsson, skemmtikraftur. Sunnudagskvöld á Hótel íslandi með Svavari Gests verður gott kvöld með góðri skemmtun fyrir fólk á öllum aldri. ...og þaðer rétt! Frítt fyrir matargesti.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.