Morgunblaðið - 06.10.1988, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988
9
KAUPÞING HF
Húsi verslunarinnar, sími 686988
Ný Spariskírteini
ríkissjóðs
hjá Kaupþingi
Hin ?iýju Spariskírteini ríkissjóðs fást
að sjálfsögðu hjá okkur og eru nú fáanleg
3 ára bréf með 8% vöxtum
5 ára bréf með 7,5% vöxtum
8 ára bréf með 7% vöxtum
177) töku/n innleysanlegSpariskírteini ríkissjóðs se/n
greiðs/u fyrir ný Spariskírteini og önnur verðbrif.
Kaupþinghefur á að skipa sérfrceðiþekkingu á sviði
fjárfestinga og fjármála, hvaða nafni
sem nefnast og viðskiptavinir njóta menntunar
ráðgjafa okkar og þeirrar þekkingar
sem áralöng reynsla hefur skapað.
Auk hinna nýju Spariskírteina ríkissjóðs
býður Kaupþing
Einingabréf 1, 2, 3
Lífeyrisbréf
Bankabréf
Veðskuldabréf
Skuldabréf stœrstu fyrirtcekja
Hlutabréf í fyrirtcekjum
Skammtímabréf
SÖLUGENGI VERÐBRÉFA PANN 6. OKT. 1988
EININGABRÉF 1 3.305,-
EININGABRÉF 2 1.889,-
EININGABRÉF 3 2.130,-
LlFEYRISBRÉF 1.662,-
SKAMMTlMABRÉF 1.161,-
Ráðgjöf og fagþekking Kaupþings stendur ætíð
einstaklingum sem fyrirtœkjum til boða.
Hröð fjárfesting
„Á árunum 1960-1984 nam fjárfesting í OECD-ríkjum um 21% af
vergri landsframleiðslu þeirra að meðaltali en hér var hlutfallið
rösk 27% eða þriðjungi hærra. Á árunum eftir 1970 fór fjárfesting-
arhlutfallið raunar vel yfir 30%.“
Svo segir í fréttagrein í tímaritinu Frjálsri verzlun. Þar segir jafn-
framt að hlutfallslega meira hafi verið byggt úti á landi af atvinnu-
og stofnanahúsnæði síðastliðin 10 ár en á höfuðborgarsvæðinu.
Staksteinar staldra í dag við þetta efni.
Ofmikiðáof
skömmum
tíma
Tímaritíð Fijáls verzl-
un segir í fréttagrein:
„í tölulegum yfirlitum
Þjóðhagsstofriunar kem-
ur í (jós að í Qárfesting-
arhrinunni eftír 1970 er
mikið byggt af fiskverk-
unar- og frystíhúsum. Er
það í samræmi við kaup
landsmanna á skuttogur-
um og aukna sókn eftir
bolfiski. Hins vegar náðu
framkvæmdir við síldar-
og fiskinýölsverksmiðjur
hámarki á sfldveiðiárun-
um 1961-67 og fóru siðan
ört minnkandi þegar
sfldin sveiflaði sporði og
hvarf á braut."
Siðan er gerður sam-
anburður á Qárfestingu
i fasteignum í OECD-
ríkjuin, sem birtur er hér
til hliðar í tvídálki, en þar
kemur fram að flárfest-
ing hefur verið þriðjungi
meiri hér á landi, miðað
við landsframleiðslu, en
að meðaltali i OECD-
ríkjum.
Landsbyggð
og höfiiðborg-
arsvæði
Frjáls verzlun segir
áfram:
„Þegar horft er á
byggingar yfir atvinnu-
starfsemi á tímabilinu
1960-86 kemur í jjós að
landsbyggðin ber veru-
lega skarðan hlut frá
borði og að um 25%
minna var byggt þar mið-
að við suðvesturhomið.
Þegar hinsvegar eru
skoðaðar tölur fyrir
síðustu 10 árin kemur
ýmislegt fróðlegt fram.
840 þúsund rúmmetrar
af atvinnuhúsnæði voru
byggðir síðasta áratug-
inn en það merkilega er
að hlutföllin á milli lands-
byggðar og höfuðborg-
arsvæðis eru hniQöfii!
Þetta gerist á sama tíma
sem fólksfjölgun hefur
orðið á síðamefiida
svæðinu á kostnað þess
fyrmefiida.“
Síðan segir að frá 1960
hafi verið meira byggt
yfir frumatvinnugreinar
útí á landi, það er hús
yfir vinnslu búvöru og
sjávarvöru, en miklu
meira Qárfest á höfúð-
borgarsvæðinu vegna
iðnaðar, þjónustu og
verzlunar.
Heldur meira
á landsbyggð-
inni
Enn segir Fijáls verzl-
un:
„Á árunum 1976-86
eru árlega byggðir 21,5
þúsund rúmmetrar yfir
úrvinnslu í landbúnaði og
sjávarútvegi á höfuð-
borgarsvæðinu en 115,0
þúsund rúmmetrar á
landsbyggðinni. Þegar
kemur að iðnaði, verzlun
og þjónustu snýst hlut-
fallið við: 305,5 þúsund
rúmmetrar á höfúðborg-
arsvæðinu en 205,0 þús-
und útí á landi á ári
hveiju þennan síðasta
áratug.
Athygli vekur að
meira hefúr verið byggt
yfir iðnað, verzlun og
þjónustu útí á landi en
umræðan á liðnum árum
hefúr gefið til kynna.
Hins vegar breytir það
ekki þeirri staðreynd að
höfúðboigarsvæðið hef-
ur yfirburði í þessum
efnum, enda hlutfalls-
lega fleiri sem starfa þar
við verzlun, þjónustu og
iðnað en í frumfram-
leiðslugreinum.“
Enn segir tímaritíð:
„í opinberum skýrsl-
um teljast skólar, iþrótta-
mannvirki, sjúkrahús,
félagsheimili, kirkjur og
aðrar opinberar bygg-
ingar tíl atvinnuhús-
næðis. Þegar skrár um
slíkar byggingar eru
taldar með jafiiast hlut-
föll milli landsbyggðar
og höfúðboigarsvæðis
eins og getíð er um f
upphafi þesa millikafla.
Á höfúðborgarsvæðinu
hafa verið byggðar 93,0
þúsund rúmmetrar á ári
af slflni húsnæði en held-
ur meira útí á landi eða
um 100,0 þúsund rúm-
metrar...“.
Arðsemi §ár-
festinga
Fjárfestinga-metingur
milli stijálbýlis og höfiið-
boigarsvæðis — eða milli
landshluta — þjónar litl-
um tílgangi. Höfúðmáli
skiptír að fiárfesting sé
arðsöm, skili kostnaði
sinum sem fyrst aftur til
kostnaðaraðila eða sam-
felagsins, u til nýrra
framkvæmda — og í betri
lífskjörum fólks.
Fjárfesting, sem ekki
skilar arði, heldur bindur
skuldabagga um háls
heildarinnar, rýrir
lifskjör, bæði í bráð og
lengd. Erlendar skuldir
þjóðarinnar kosta í dag
um fimmtung útflutn-
ingstekna (afborganir +
vextir). Sá skuldakostn-
aður kemur ekki tíl
skipta á þjóðarskútunni.
Erlendar skuldir hafa
til orðið — að hluta til —
vegna arðsamra Qárfest-
inga, en þvi miður einnig
og í of rikum mæli í
tengslum við fjárfesting-
armistök. Önnur megi-
norsök erlendra skulda
er sú að innlendur pen-
ingaspamaður var rúst-
aður á verðbólguárun-
um, þegar sparifé fólks
brann til ösku, óverð-
tryggt á neikvæðum
vöxtum.
„Stundum læðist að
mér sá grunur," sagði
Magnús Jónsson veður-
fræðingur f viðtali við
Alþýðublaðið, „að stjóm-
málamenn séu búnir að
týna þeim eiginleika sem
allt dýrarfldð hefúr í
ríkum mæli: að læra af
reynslunni"!
... Nú er rétti tíminn til að kanna
stöðu spariskírteina ríkissjóðs.
Að öðrum kosti gætirðu misst af
góðum ávöxtunarmöguleikurn.
Láttu Útvegsbankann aðstoða þig
við innlausn og endurnýjun þeirra. . .