Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 Glæsileg herraföt Vörumerkið tryggir gæði og bestu snið Við erum einkasalar á íslandi og bjóðum lægsta Evrópu-markaðsverð. Karlmannaföt kr. 3.995 til kr. 9.900,- jakkar kr. 4.995,- terelynebuxur kr. 1.195,- 1.595,- 1.695,- 1.795,- og 1.995,- Andrés Skólavörðustíg 22, sími 18250. maconde formen MADE IN PpRTUGAL Frakkar- frakkar - frakkar - ítalskir Litir: beige, grátt, dökkblátt Laugavegi 47 Laugavegi 47 Laugavegi 47 DULUX S FRÁ OSRAM — Ljóslifandi orku- sparnaður. - 80% lægri lýsingar- kostnaður miðað við glóperu. 5 W T = 2S0 Im = 25 W ( 7 W <= 400 Im = 40 W \ 9 W lL « 600 Im - 60 W 11 W w = 900 Im = 75 W - Fimmföld ending ó við venjulega peru. - Þjónusta í öllum helstu raftækja- verslunum og kaupfélögum. Heildsölubirgðir: JOHANN QLAFSSQN & CO.HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688 588 Kópavogur: Haustvaka Norræna félagsúis NORRÆNA félagið í Kópavogi efiiir til Haustvöku í Félags- heimilinu þar núna á fimmtu- dagskvöldið, 6. október, og hefst hún kl. 20.30. Á Haustvökunni les Herdís Þor- valdsdóttir leikkona upp, en önnur dagskráratriði koma frá vinabæ Kópavogs í Danmörku, Óðinsvé- um, sem heldur hátíðlegt 1000 ára afmæli sitt á þessu ári. Segja má því að Haustvakan sé að þessu sinni helguð kynningu á Óðinsvé- um. Skt. Klemens-kórinn syngur undir stjóm Kirsten Poulsen og Lars Christensen kennari segir frá Óðinsvéum og sýnir litskyggnur þaðan. Skt. Klemens-kórinn er stúlkna- kór frá Skt. Klemens-skólanum í Óðinsvéum og í honum 32 stúlkur á aldrinum 12—16 ára. Hann hef- ur síðustu daga verið í heimsókn hér á landi, söng m.a. við guðs- þjónustu í Skálholti á sunnudaginn var og hefur farð víðar um Suður- land. Einnig hafa dönsku gestimir sungið og kynnt Óðinsvé í skólum og fleiri stofnunum í Kópavogi. Stjómandi kórsins er Kirsten Po- ulsen, en fararstjóri í íslandsferð- inni Lars Christensen. Haustvakan á fimmtudags- kvöldið hefst sem fyrr segir kl. 20.30 í Félagsheimilinu í Kópavogi og er öllum heimill aðgangur. Tryggingabætur hækka Heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra, Guðmundur Bjarnason, hefúr gefið út reglu- gerð um 3% hækkun bóta al- mannatrygginga frá 1. október sl. Hækkun þessi nær til tekju- tryggingar, heimiiisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Eftir þessa hækkun er grunnlíf- eyririnn kr. 9.577, tekjutryggingin kr. 17.620, heimilisuppbótin 5.990 og sérstaka heimilisuppbótinn kr. 4.120. Sú breyting varð gerð á bóta- flokkum almannatrygginga 1. september 1987 að bætt var við nýjum bótaflokki, sérstakri heimil- isuppbót, sem tiyggja á að bætur einstaklings séu aldrei undir lág- markslaunum. Eftir bótahækkun- ina nú em bætur einstaklings kr. 37.307 en lágmarkslaun kr. 33.040. Bætur almannatrygginga era því orðnar í dag 13% hærri en lágmarkslaun, segir í fréttatil- kynningu heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytisins. Akureyri: Seyður vill afiiema matarskatt Félag ungra borgara með áskorun á ríkisstjórnina SEYÐUR, Félag ungra borgara á Norðurlandi-eystra hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem skorað er á ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar að afiiema matarskatt, lækka láns- kjaravísitölu og breyta skatt- kerfinu með Qölgun skattþrepa. Einnig er skorað á ríkisstjórnina að hækka persónuafslátt, stöðva ótímabærar framkvæmdir á veg- um hins opinbera og skera niður bifreiðainnflutning. Segir í frétta- tilkynningu Seyðs að vegakerfi landsins þoli engan veginn þá au- knu umferð sem orðið hefur í kjöl- far vaxandi innflutnings bifreiða, auk þess sem hætta á alvarlegum umferðarslysum stóraukist. (Úr fréttatilkynningu) FÉLAGSMÁLASKÖLI KYNNING HEFURÐU METNAÐ? VILTU ÞROSKA SJÁLFAN ÞIG? Ef þú ert á aldrinum 18-40 og hefur metnað til að þroska sjáifan þig og nýta þau tækifæri sem félagsmálaskóli JC Breiðholt hefur upp á að bjóða, eigum við samleið. JC Breiðholt hefur starfrækt félagsmálaskóla sinn slðastliðin 12 ár. Núna ( október hefur skólinn starfsemi slna á ný og verður boðið upp á fjölbreytt námskeiðsefni m.a.: Námskeið (ræðumennsku Námskeið í fundarsköpum og fundarstjórn Námskeið ( skipulegri stjórnun og forystu Námskeið í skipulögðum nefndarstörfum Mikið úrval af stjómunarnámskeiðum Auk þess verður tekist á við fjölmörg verkefni er lúta að umhverfi okkar t.d. umferðarmál og æskulýösmál. Kynningarfundurástarfsemi Félagsmálaskóla JC Breiðholt verðurhaldinn f Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg fimmtudaginn 6. október og hefst kl. 20.30 stundvislega. BREIÐHOLT FÉLAGSMÁLASKÓLi P.O. Box 9130 -129 Reykjavík Þökkum veittan stuðning SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA BORGARTÚN11$ SiUI 2>S77 - SlDUUÚL* 7« SlUI SIS244 MARKÍS markaösráögjöf Klapparbergi 23 — Slml 77116 r
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.