Morgunblaðið - 06.10.1988, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988
I DAG er fimmtudagur 6.
október, sem er 280. dagur
ársins 1988. Fídesmessa.
25. vika sumars. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 4.02 og
síðdegisflóð kl. 16.20. Sól-
arupprás í Rvík kl. 7.51 og
sólarlag kl. 18.39. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.16 og tunglið í suðri kl.
10.17. (Almanak Háskóla
íslands.)
Eða hver er sá maður
meðal yðar, sem gefur
syni sínum stein, er hann
biður um brauð? Eða
höggorm, þegar hann
biður um fisk? Fyrst þér,
sem eruð vondir, hafið vit
á að gefa börnum yðar
góðar gjafir, hve miklu
fremur mun þá faðir yðar
á himnum gefa þeim góð-
ar gjafir, sem biðja hann?
(Matt. 7, 9-11.)
ÁRNAÐ HEILLA
I ára afinæli. í dag er
' 60 ára Kristín
Lúðviksdóttir,
kvæmdastjóri,
fram-
Æsufelli 4,
Reylgavík. Kristín tekur á
móti gestum í Tannlækna-
salnum, Síðumúla 35, í dag,
fimmtudag, frá kl. 19.
FRÉTTIR
MS-félagið. Pundur verður
haldinn í kvöld kl. 20 í Há-
túni 12.
HÚNVETNINGAFÉLAG-
IÐ. Félagsvist laugardaginn
8. september kl. 14. Spilað í
Húnabúð, Skeifunni 17. Vetr-
arfagnaður félagsins verður
laugardaginn 22. október í
Félagsheimili Seltjamamess.
Allir velkomnir.
FÉLAG eldri borgara. Opið
hús, Goðheimum, Sigtúni 3 í
dag kl. 14. Frjáls spila-
mennska. Kl. 19.30 félags-
vist, hálft kort. Kl. 21 dans.
Námskeið í Tómstundaskól-
anum hefjast bráðlega.
Kennslugreinar: enska,
danska, þýska, sænska, ljós-
myndun, skrautritun og bók-
band. Leitið nánari upplýs-
inga hjá Tómstundaskólanum
í síma 621488.
ORLOFSNEFND hús-
mæðra í Reykjavík. Fyrir-
huguð endurfundakvöld or-
lofshúsmæðra í Reykjavík
falla niður. Nefndin.
KVENFÉLAGIÐ Hrönn.
Fyrsti fundur vetrarins í
kvöld, fimmtudagskvöld, í
Borgartúni 18, kl. 20.30.
Gestur fundarins Stefán í
Stefánsblómi.
KVENFÉLAG Fríkirkjunn-
ar. Fyrsti fundur vetrarins
verður haldinn í dag, fimmtu-
dag, á Hallveigarstöðum kl.
20.30. Formaður segir frá
ferð sinni á kvennaþingið í
Noregi og sýndar verða
myndir.
KVENFÉLAG Grindavík-
ur. Fyrsti fundur vetrar-
starfsins verður mánudaginn
10. október kl. 20.30 í félags-
heimilinu Festi. Stjómin.
FRIÐARÖMMUR. í kvöld
kl. 20.30 halda friðarömmur
fund á Hótel Sögu. Þórdís
Þórðardóttir fóstra heldur er-
indi um friðaruppeldi fóstra.
Fundurinn er opinn öllum
ömmum.
SKIPIN
í FYRRADAG fór Urriða-
foss og Álafoss kom að utan.
Mánafoss kom af ströndinni
Ólafur Ragnar Grimsson Ijánnálaráðherra:
Fjármagn sótt í stórum stíl til fjár-
magnseigenda 111111
Draumarnir hans Daviðs gætu átt eftir að breytast í martröð, efltir að Kasper, Jesper og
Jónatan hafa tekið völdin ...
og Dísarfell kom að utan og
Hvidbjörnen kom. í gær kom
rússneskt olíuskip, Mánafoss
fór. StapafeU fór á ströndina
og Hvítanes kom af strönd.
ArfeU kom frá útlöndum og
Dorado fór til útlanda.
Freyja var væntanleg og
JökulfeU fór.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÞESSI áheit höfðu borist til
Strandarkirkju hinn 29. sept-
ember. G.J. 12.000, R.B.
3.000, Nafnlaus 3.000, KKKI
2.000, SS 2.000, Ónefndur
1.505, A.B. 1.000, G.K.
1.000, Gussý 1.000, M.E.
1.000, Á.G. 1.000, M.S.
1.000, K.H. 1.000, G.D.Ó.
1.000, G.J. sjómaður 1.000,
G&K 600, N.N. 500, Gústa
500, Á.J. 500, Gróa 500,
Mímósa 500, Laufey 400,
Á.B.M.S. 400, J.Þ. 300, J.S.
300.
MINNINGARKORT
MINNINGARKORT
Hjartavemdar era til sölu á
eftirtöldum stöðum:
Skrifstofa Hjartavemdar,
Lágmúla 9, 3. hæð, sími
83755. (Gíró). Reykjavíkur
Apótek, Austurstræti 16.
Dvalarheimili aldraðra,
Lönguhlíð, Garðs Apótek,
Sogavegi 108, Bókabúðin
Embla, Völvufelli 21, Árbæj-
ar Apótek, Hraunbæ 102a,
Bókabúð Glæsibæjar, Álf-
heimum 74, Kirkjuhúsið,
Klapparstíg 27, Vesturbæjar
Apótek, Melhaga 20—22.
Kópavogur. Kópavogs Apó-
tek, Hamraborg 11. Hafinar-
fjörður. Bókabúð Olivers
Steins, Strandg. 31, Spari-
sjóður Hafnarfjarðar.
Keflavík. Rammar og gler,
Sólvallag. 11, Apótek
Keflavíkur, Suðurg. 2. Akra-
nes. Bókab. Andrésar Niels-
sonar, Skólabraut 2. Borgar-
nes. Verslunin ísbjöminn.
Stykkishólmur. Hjá Sesselju
Pálsdóttur, Silfurgötu 36.
IsaQörður. Póstur og sími,
Aðalstræti 18. Strandasýsla.
Hjá Ingibjörgu Karlsdóttur,
Kolbeinsá, Bæjarhr. Akur-
eyri. Bókab. Huld, Hafiiar-
stræti 97, Bókaval, Kaup-
vangsstræti 4. Húsavik.
Blómabúðin Björk, Héðinsbr.
1. Raufarhöfin. Hjá Jónu Ósk
Pétursdóttir, Ásgötu 5. Egils-
stöðum. Hannyrðaverslunin
Agla, Selási 13. EsköQörður.
Póstur og sími, Strandgötu
55. SigluQörður. Verslunin
Ögn, Aðalgötu 20. Vest-
mannaeyjar. Hjá Amari Ing-
ólfssyni, Hrauntúni 16. Sel-
foss. Selfoss Apótek, Austur-
vegi 44.
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavík dagana 30. september til 6. október, að báðum
dögum meðtöldum, er í Borgarapóteki. Auk þess er
Reykjavfkurapótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar
nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. f sfma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sfmi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
simi. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. f slmsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini.
Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og með skfrdegi tll
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónœmistærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) f slma 622280. Milliliöalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og réðgjafasimi Sam-
taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Sfmi
91—28539 — simsvari á öörum tímum.
Krabbameln. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9-11 s. 21,122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstfma á miðvikudögum kl. 18—18 i húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlfð 8. Tekiö á mótf viðtals-
beiðnum i sima 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabæn Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbœjar: Opið ménudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10—12. Sfmþjónusta Heilsugæslustöðvar allan sðlar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö tll kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranea: Uppl. um læknavakt i sfmsvara 2358. — Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
Hjálparstöð RKl, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiðra heimilisað-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Slmi 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi i heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, simi 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Sfmar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaréðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20—22, simi 21500, simsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu-
múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (simsvari) Kynnlngarfundir I Sföumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú viö áfengisvandamál að striða,
þá er simi samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 623075.
Fréttasendlngar rfklsútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Amerfku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
fslenskur tlmi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelkfin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartimi fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl.
13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúní Í0B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotaspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensésdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstaðaspftall: Heimsókn-
artími daglega kl. 15— 16ogkl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftaii Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknlshér-
aðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sú'->rhringinn á Heilsugæslustöö Suðurnesja. Sími 14000.
Keflak.: — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, simi
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml simi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa i aöalsafni, simi 694300.
Þjóðminjasafnlð: Opið alla daga nema mánudaga kl.
11—16.
Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyran Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð I Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangrelnd
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við-
komustaðir viðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið i Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—16. Bústaðasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árbaajarsafn: Opið um helgar I september kl. 10—18.
Ustasafn islands, Frikirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: Lokað um óákveðinn
tima.
Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar við Sigtún er
opiö alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Elnars Jónssonan Opið alla laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega kl. 11 til 17.
Kjarvalsstaðlr Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið min,—föst.
kl. 9—21. Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóömlnjasafns, Einholtl 4: Oplð
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Siml 699964.
Náttúrugrlpasafnlð, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Néttúrufræöiatofa Kópavoga: Opið á mlðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Sjómlnjaaafn Islands Hafnarfirði: Oplð alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tfma.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk siml 10000.
Akureyri simi 90—21840. Slglufjörður 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir I Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en optö f böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Ménud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl.
8.00-17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. fré kl.
7.00-20.30. Laugard. fré kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl.
7.00—20.30. Laugard. fré 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmérlaug I Mosfallsavalt: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Keflavikur er opin mánudaga — flmmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þrlðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 6—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miövlku-
daga kl. 20—21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9— 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga — föstudaga kl.
7— 21. laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml
23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10—17.30. Sunnud. kl.
8— 17.30.