Morgunblaðið - 06.10.1988, Side 6
6-MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDÁGUR 6. OKTÓBER 1988
ÚTYARP/SJÓNVARP
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00
18.60 ► Fróttaégrip og táknmálsfróttir. 19.00 ► Helða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Jóhönnu Spyri.
4BÞ15.55 ► fslsnd. (Iceland). f þessari banda- <0017.15 ► Blómasögur. Teikni- 40018.15 ► Panorma. Fréttaskýringarþáttur
rísku dans- og söngvamynd sem gerist í mynd fyriryngstu áhorfendurna. frá BBC. Sýndur umdeildur þáttur um málefni
Reykjavík á stríösárunum, leikur norska skauta- <0017.25 ► Ollí ogfólagar. Teikni- Suður-Afriku og þá sérstaklega pyntingar á
drottningin Sonja Henie ungá Reykjavíkurmær, mynd með íslensku tali. börnum í suður-afrískum fangelsum.
sem kynnist landgönguliða úrflotanum. Aðal- 17.40 ► Þrumufuglamir.Teiknim. 19.19 ► 19:19.
hlutverk: Sonja Henie, John Payne og Jack Oakie. 18.05 ► Heimsbikarmótið f skák.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19.25 ► íþróttir. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.00 ► Fréttlr og veður. 20.35 ► Leynilögreglumaðurinn Nick Knatterton. 20.50 ► Matlock. Myndaflokkur um lögfræðing í Atlanta og einstæða hæfi- leika hans og aöstoðarmanna hans við að leysa flókin sakamál. 21.40 ► Þetta er mitt Iff. (Hár har du mitt liv — Bibi Andersson). Mynd um líf og list þessararvinsælu, sænsku leikkonu, Bibi Andersson. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.40 ► Útvarpsfréttir f dagskrárlok.
^^STÖD-2 19.19 ► 19:19. Fréttirog fréttaum- fjöllun. 20.30 ► Eins- konarlíf. Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 21.00 ► Heimsbikarmótið í skák. 21.10 ► Forskot. Stutt kynning á atriðum tónlistarþ. Pepsí popp. 21.25 ► í góðu skapi. Nýr skemmtiþáttur sem veröur sendur út beint frá Hótel Is- landi á fimmtudagskvöldum. 49Þ22.10 ► Hvfti hundurinn (White Dog). Mynd um hund sem hefur verið þjálfaöurtil að ráðast á blökku- menn. Aðalhlutverk: Kristy McNichol, Paul Winfield og Burl Ives. Alls ekki við hæfi bama. 40023.40 ► Vlðsklpta- helmurinn. (Wall Street Journal). Nýir þættir. 40024.06 ► Saklaus strfðni. Biómynd. 1.40 ► Dagskrárlok.
UTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/ 93,6
6.45 Veðurfregnir. Baen, séra Guðni
Gunnarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið með Ingveldi Ólafs-
dóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt-
ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.16. Lesið
úr forustugreinum dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30. Tilkynningar lesnar
laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn. „Hinn rétti Elvis"
eftir Mariu Gripe i þýðingu Torfeyjar
Steinsdóttur. Sigurlaug M. Jónasdóttir les
(2). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00).
9.20 Morgunleikfimi. Halldóra Björnsdótt-
ir.
9.30 í garðinum með Hafsteini Hafliða-
syni.
9.40 Landpósturinn — Frá Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthíasson.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar
Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J.
Frederiksen.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 ( dagsins önn. Umsjón: Finnbogi
Hermannsson.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora höndina
viltu" eftir Vitu Andersen. Inga Birna Jóns-
dóttir les þýðingu sína (16).
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa Magnúsar Einars-
sonar. (Einnig útvarpað aðfaranótt þriðju-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
*
Igær og fyrradag ritaði ég hér í
dálki um öflugt átak Stöðvar 2
í þágu SÁÁ og skáklistarinnar.
Taldi ég að þetta átak þeirra Stöðv-
armanna markaði upphaf öflugri
dagskrárgerðar. Vonandi rætist sú
spá, enda ekki mikil kúnst að
skyggja á ríkissjónvarpið sem er
þessa dagana nánast rúið íslensku
efni. Að vísu var í gær innlendur
þáttur er nefndist: Skyggnst inn
“í skugga hrafnsins". Fylgst með
tökum kvikmyndar Hrafns Gunn-
laugssonar, en eins og menn vita
er Hrafn Gunnlaugsson yfirmaður
innlendrar dagskrárgerðar ríkis-
sjónvarpsins. Læt ég lesendum eftir
að dæma um þessa „innlendu dag-
skrárgerð". En í fyllstu alvöru, hvað
er eiginlega að gerast á ríkissjón-
varpinu — „sjónvarpi allra lands-
manna“? Hvað hefur orðið um öll
sjónvarpsleikritin og innlendu
'skemmti- og fróðleiksþættina? Er
Qársvelti um að kenna eða fjár-
austri yfírstjómar ríkissjónvarpsins
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um loðnuveiðar og loðnu-
vinnslu. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson.
(Endurtekinn frá kvöldinu áður).
16.00 Fréttir.
16.03 Dágbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið. Kynnt bók vikunnar
„Sólarblíðan og Sesselía" og „Mamma í
krukkunni" eftir Véstein Luðvíksson.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siödegi.
a. „Nætur í görðum Spánar" fyrir piano
og hljómsveit eftir Manuel de Falla. Arth-
ur Rubinstein leikur með Sinfóníuhljóm-
sveitinni í Fíladelfíu; Eugene Jochum
stjórnar.
b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 83 eftir
Christian Sinding. Fílharmoníusveitin í
Ósló leikur; Kjell Ingebretsen stjórnar.
18.00 Fréttayfirlit og viðskiptafréttir.
18.05 að utan. Fréttaþáttur um erlend
málefni. Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur.
19.40 Kviksjá. Þáttur um menningarmál.
Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra
Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn. (Endurtekinn frá
morgni).
20.15 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands í Háskólabiói — Fyrri hluti. Stjórn-
andi: Petri Sakari. Einleikarar: Fontenay-
trióið.
a. „För" eftir Leif Þórarinsson.
b. Tríókonsert eftir Ludwig van Beethov-
en. Kynnir: Jón Múli Árnason. (Síöari hlut--
inn er á dagskrá seinna um kvöldið.)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Fremstar meðal jafningja. Þáttaröð
í gæluverkefni svo sem næturlangar
beinar útsendingar frá Ólympíuleik-
unum þar sem öll undanúrslit voru
tíunduð? Vilji er allt sem þarf (!)
stendur skrifað. Hið glæsilega
skákmót Stöðvar 2 í Borgarleik-
húsinu sannar að hér hljóma
áhrínsorð! Þetta mót kostar of ijár
og þeir Stöðvarmenn taka þar mikla
áhættu þrátt fyrir að Ferðamála-
nefnd Reykjavíkur hafí komið
myndarlega til móts við mótshald-
arana með fjárframlagi. En hér
ræður úrslitum að starfsmenn
Stöðvar 2 vinna óskiptir að dag-
skrárgerðinni enda er innlend
dagskrárgerð stórvirki er krefst
fullkominnar einbeitingar!
Leyfi til hvers?
Á fjórðu síðu Moggans í fyrradag
mátti lesa frétt er hófst á þessum
orðum: „Þrettán manns hafa sótt
um stöðu dagskrárstjóra innlendrar
dagskrárgerðar hjá Sjónvarpinu.
um breskar skáldkonur fyrri tíma. Fyrsti
þáttur: „Hér byrjar frelsi hugans". Um-
sjón: Soffía Auður Birgisdóttir. (Einnig
útvarpað daginn eftir kl. 15.03).
23.10 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
íslands i Háskólabíói — Síðari hluti.
Stjórnandi: Petri Sakari.
Sinfónía nr. 1 eftir Jean Sibelius. Kynnir:
Jón Múli Árnason.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
01.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi. Að
loknum fréttum kl. 2.00 verður vinsælda-
listi Rásar 2 endurtekinn frá sunnudegi.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl, 4.30.
Fréttir kl. 7.00.
7.05 Morgunútvarp. Dægurmálaútvarp
með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðar-
ar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl.
8.30. Fréttir kl. 9.00.
9.03 Viðbit. Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri). Fréttir kl. 10.00.
10.05 Miðmorgunsyrpa — Eva Ásrún Al-
bertsdóttir og Oskar Páll Sveinsson.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfirliti,
auglýsingum og hádegisfréttum kl.
12.20.
12.45 í undralandi með Lisu Páls.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Útvarp unga fólksins — Kappar og
kjarnakonur. Þættir úr fslendingasögun-
um fyrir unga hlustendur. Vernharður
Linnet bjó til flutnings ( útvarp. Fyrsti
Staðan er veitt til fjögurra ára á
meðan Hrafn Gunnlaugsson er í
launalausu leyfí, frá og með 1. jan-
úar.“ Ég læt lesendum enn eftir að
dæma um þá ákvörðun útvarps-
stjóra að veita yfirmanni inniendrar
dagskrárgerðar enn eitt „leyfið" frá
störfum. En þannig er bara ekki
hægt að reka sjónvarpsstöð góðir
hálsar! Það verður að gera þá lág-
markskröfu til yfirstjómanda ríkis-
sjónvarpsins að hann ráði til inn-
lendrar dagskrárgerðar menn sem
helga sig starfinu heilir og óskiptir!
Annað er ábyrgðarleysi og brot á
trúnaði við afnotagjaldendur!
Umsœkjendurnir
Til að gæta fyllstu sanngirni skal
fúslega játað að margt hefir verið
vel gert í tíð núverandi yfirmanns
innlendrar dagskrárgerðar en þó
hefír stöðugt sigið á ógæfuhliðina
og dagskrárgerðin orðin harla fá-
tækieg og snautleg uppá síðkastið.
þáttur: Úr Egils sögu, æska Egils og
hernaður. Stefán Karlsson les úr Eglu og
með helstu hlutverk fara: Valdimar örn
Flygenring sem Egill, Jón Júlíusson sem
Skalla-Grimur, Emil Gunnar Guðmunds-
son sem Arinbjörn hersir og Þórir Stein-
grímsson og Sólveig Hauksdóttir sem
konungshjónin Eirikur blóðöxi og Gunn-
hildur. Sögumaður er Sigurgeir Hilmar
Friðþjófsson. (Endurtekið frá sunnudegi
á Rás 1.)
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
Kennsla í ensku fyrir byrjendur.
22.07 Af fingrum fram. Rósa Guöný Þórs-
dóttir.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekinn frá mánudegi þáttur-
inn „Áfrívaktinni" þarsem Þóra Marteins-
dóttir kynnir óskalög sjómanna. Fréttir
kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri
og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
BYLGJAN
FM 98,9
8.00 Páll Þorsteinsson — tónlist og spjall.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00.
10.00 Hörður Arnarson.
Fréttir kl. 10.00 og 11.00.
12.00 Mál dagsins/Maður dagsins.
12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00,
14.00 og 15.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir. Fréttir kl. 14.00
og 16.00.
18.00 Reykjavik síðdegis. Hallgrímur Thor-
steinsson.
19.00 fylargrét Hrafnsdóttir.
22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guð-
mundssyni.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Felix
Bergsson.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Því skiptir nú miklu að velja í- stöðu
dagskrárstjórans sem hæfastan ein-
stakling óháð pólitískum lit eða
kynferði! Vonar undirritaður inni-
lega að i þetta mikilvæga embætti
verði valinn einstaklingur sem hefír
sannað ágæti sitt á sjónvarpssvið-
inu jafnt við gerð sjónvarpsmynda
og hverskyns sjónvarpsþátta. Litlu
klíkumar í stjómmálaflokkunum
mega ekki koma nálægt þessari
embættisveitingu. Það er yfrið nóg
af vanhæfu fólki á vegum þessara
hagsmunagæsluhópa í * ábyrgðar-
stöðum vors smáa samfélags!! Að
sjálfsögðu tekur undirritaður ekki
afstöðu til þeirra þrettán einstakl-
inga er hafa sótt um stöðu dag-
skrárstjóra innlendrar dagskrár-
gerðar ríkissjónvarpsins en væri
ekki ráð kæru útvarpsráðsmenn að
athuga hvort umsækjendur hafí
„tíma“ til áð sinna þessu ábyrgð-
armikla starfí?
Ólafur M.
Jóhannesson
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Árni Magnússon. Fréttir kl. 8.
9.00 Morgunvaktin með Gísla og Sigurði.
Fréttir kl. 10.00 og 12.00.
12.10 Hádegisútvarp. Bjami D. Jónsson.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl.
14.00 og 16.00.
16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást-
valdsson. Fréttir kl. 18.00.
18.00fslenskir tónar.
19.00 Síökvöld á Stjörnunni. Gyða Tryggva-
dóttir.
22.00 Oddur Magnús.
1.00 Stjörnuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00Barnatími. Ævintýri.
9.30Opið. E.
10.00Baula. Tónlistarþáttur i umsjá Gunn-
ars L. Hjálmarssonar. E.
11.30Mormónar. Þáttur í umsjá samnefnds
trúfélags.
12.00 Tónafljót.
13.00 íslendingasögurnar.
13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón:
Krýsuvíkursamtökin. E.
14.00 Skráargatiö.
17.00 Treflar og servíettur. Tónlistarþáttur
í umsjá önnu og Þórdísar. E.
18.00 Kvennaútvarpið.
19.00 Umrót.
19.30 Barnatími. Ævintýri. E.
20.00 Fés. Unglingaþáttur.
20.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
21.30 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur.
22.00 (slendingasögur.
22.30 Við og umhverfið. Umsjón: Dagskrár-
hópur um umhverfismál á Útvarpi Rót.
23.00 Rótardraugar.
23.15 Kvöldtónar.
24.00Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn.
8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin.
20.00 Bibliulestur. Umsjón Gunnar Þor-
steinsson.
22.15 Fagnaðarerindið flutt f.tali og tónum.
Miracle. flytjandi: Aril Edvardsen.
22.30 Tónlist.
1.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91,7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN
AKUREYRI
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist,
spjallar við hlustendur og lítur í dagblöðin.
9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist. Af-
mæliskveðjur og óskalög.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Pálmi Guðmundsson á dagvaktinni.
Fréttir kl. 15.00.
17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist.
Fréttir kl. 18.00.
19.00 Ókynnt kvöldtónlist.
20.00 Snorri Sturluson leikur tónlist.
22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur tónlist.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurland§.
Inga Rósa Þórðardóttir.
Hefurðu tíma?