Morgunblaðið - 06.10.1988, Side 21

Morgunblaðið - 06.10.1988, Side 21
MORGUNBLAÐEÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 21 Kostir GuUveptdarSjová leynasérekki En með samanburði við eldri tryggingar koma þeirþó enn betur í Ijós Lítum fyrst á Fjölskyldutrygginguna sem er grunntryggingin í Gullvernd. Hún hefur sannarlega ýmislegt umfram gömlu heimilistrygginguna: Tjónsbætur eru miðaðar við kaup á nýjum munum; tryggingarverðmæti innbúsins fylgir mánaðarlegum hækkunum framfærsluvísitölu; gildissviðið er sett upp í skilmálum með ótvíræðum hætti; bætur vegna skammhlaups, skemmdarverka, brots og hruns eru nýir liðir; sömuleiðis útfararkostnaður, greiðslukorta- trygging og farangurstrygging; ábyrgðarlrygging er endurbœtt, bótasvið vegna kæli- ogfrysti- tækja er víkkað út og þannig má áfram telja. Fasteignatrygging í Gullvernd Sjóvá er aukin og endurbætt húseigendatrygging. Nýjungar eru til dæmis: Úrfellis- og asahlákutrygging, brot- og hrunstrygging, snjóþungatrygging, frost- sprungutrygging og hreinlætis- tœkjatrygging. Síðan má bœta við ýmsum sérþáttum svo sem loftneti, garðskála eða mót- tökudiski fyrir gervihnatta- sendingar. Og nú er spurt: Til hvers öll þessi aukna vernd? tryggingar, - hversu einfaldar sem þær eru, snúast þegar á reynir fremur um bætur fyrir tjón en iðgjöld og afslætti. Leitið nánari upplýsinga um aðra þætti Gullverndar, iðgjöld og greiðslukjör í stma 692500. Sjóvátryggingarjélag íslands hf., Suðurlandsbraut 4, sími 91-692500.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.