Morgunblaðið - 06.10.1988, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988
16
MYNDBÖND I OKTÓBER
Betri dægrastytting
Vökunætur Ólympíuleikanna eru að baki og allir eru orðnir leiðir á hinni pólitísku refskák í bili. Það er því löngu
kominn tími til að njóta almennilegrar dægrastyttingar. Við blásum til stórsóknar með útgáfu á 13 frábærum mynd-
böndum. Þú verður tíður gestur á næstu úrvalsleigu, því þegar öllu er á botninn hvolft er horfun á gott myndband -
yfirburða valkostur. Þú ert þinn eigin dagskrárstjóri, ákveður stað og stund og lætur fara vel um þig.
MARGOT KIDDER BARRY BOSTWICK
v' TOKY10 BIANCO
Trouble has a pretty face
anci great legs. it's calleci "Nacline"
THE PREDATOR (Rándýrið)
Arnold Schwarzenegger upp á sltt allra
besta. Hann er leiötogi harösnúinnar
víkingasveitar Bandaríkjastjórnar, sem
faliö er aö elta uppi skæruliða i ónefndu
landi í Miö-Ameríku. Brátt kemur í Ijós
að tilgangur leiöangurslns er yfirskin og
óvinurinn mun hættulegri og dularfyllri
en vitaö var. The Predator hefur veriö
borin saman við „Aliens" aö gæöum,
spennu og yfirbragöi.
NOMADS
Kvalafull vlðvörunaróp heyrast frá
deyjandi manni sem er svo ógæfu-
samur að vera skyggn. Hann hefur
haft þor til að takast á við martraö-
arkenndan veruleikann, sem blrtist
i draugalegum, árásargjömum ætt-
bálki, sem gengur laus á götum
Los Angeles. Nomads fjallar um
lifsreynslu sem er heiftarlegrl en
nokkur martröð. Leikaramir Les-
ley-Ann Down og Pierce Bosnan
fara á kostum I þessarf óvenjulegu
mynd sem heldur áhorfandanum i
helgreipum frá fyrstu minútu til
þeirrar síöustu.
(mflgHHramMraga
“lraoocara.lp*ayt«Ytis.ltoncflewom«n,
butlhave wackuodaoff aodlam nr/own tx-ss...'
ARTHUR
Áður en Arthur II lætur sjá sig á
kvikmyndatjaldinu, sem verður inn-
an tíðar, ættirðu að nota tækifærið
og rifja upp fyrri kynni. Dudley
Moore, Liza Minelli og John Qi-
elgud eru óborganleg I hlutverkum
sínum. Þú byrjar aö hlæja og held-
ur því áfram löngu eftlr að myndin
er búin. Það er engin furða þótt
af mörgum sé Arthur talln ein besta
gamanmynd síns tfma.
BODY OF EVIDENCE
í dauöakyrrð næturinnar leita vakandi
augu moröingjans eftir fersku fórnar-
lambi. Barry Bostwick (Deceptions, l'll
taka Manhattan) leikur eiginmann sem
er líkskoöari hjá lögreglunni og leitar eft-
ir vísbendingum til aö finna fjöldamorö-
ingja og nauögara sem enga þræöi skilur
eftir sig. Margot Kidder (Superman, Van-
ishing Act) leikur eiginkonu hans, sem
er nær þvi að veröa næsta f órnarlamb
hins geöbilaöa morðingja, en hana gæti
nokkurn tíma grunaö. Sérlega spennandi
söguþráöur, frábærir leikarar og óvæntur
endir eru aðalsmerki þessa frábæra
spennutryllis.
NADINE
Nadine (Kim Basinger) og Vernon (Jeff
Bridges) eru sérstakt par. Þeim reynist
erfitt aö hata hvort annaö nógu mikið,
eins og fólk sem er að skilja, þó þau slá-
ist eins og hundur og köttur. Nadine
þarf að ná aftur „listrænum" myndum
teknum af vafasömum Ijósmyndara i vafa-
sömum tilgangi. En þá fer að hitna i kolun-
um. Áöur en varir eru þau i miöri hringiöu
glæpamanna og moröa. Áöur höföu þau
reynt að hlaupa hvort frá ööru en nú
veröa þau aö hafa sig öll við á flótta und-
an lögreglunni, miskunnarlausum morö-
ingjum til þess að bjarga eigin skinni.
LOSTBOYS
Sofa allan daginn. Partý alla nóttina. Eld-
ast ekki. Deyja ekki. Þaö er fjör að vera
blóðsuga. - Lost Boys er ekki venjuleg
hryllingsmynd, þvi um leið og hún heldur
þér spenntum og þú gapir yfir tæknibrell-
unum, hrekkurðu jafnframt i kút hlæj-
andi, þvi Lost Boys er umfram allt meiri-
háttar skemmtileg mynd, með frábærum
leikurum. Lost Boys er gerö af Richard
Donner sem meðal annarra mynda geröi
Leathal Weapon og The Omen.
LIFIR
ÞAÐ ER LIFANDI
ÞAÐER ENNÁLÍFI
Halda mætti að orðið spenna hefði verið fundiö upp fyr-
ir þessa spennutrylliseriu. Hér er um þrjár sjálfstæðar
myndir að ræða. „Pað lifir" og „Það er lifandl“ hafa ver-
ið eftiriæti aðdáenda spennutrylla út um allan heim nú
um nokkurt skeið, en ekki fáanlegar á fslandi. Við gerum
betur heldur en að bæta úr þvi, þvi við kynnum fyrir Is-
lendingum fyrstum Evrópuþjóða nýjustu myndlna i þess-
um flokki „Það er enn á lfi“. Hér segir af ósköp venjuleg-
um foreldrum sem eignast vansköpuð böm, sem reyn-
ast verða hinar mestu ófreskjur með óslökkvandi dráp-
seöli. Spennan eykst frá minútu til minútu og frá einni
mynd til annarrar.
OPERATION DAYBREAK
Leikstjórinn Lewis Gilbert sem
gerði m.a. Bondmyndirnar, You
Only Live Twlce, The Spy Who
Loved Me og Moonraker, haldur
áhorfendum i greipum spennu með
þessarí sönnu og áhrifamiklu sögu
úr seinni heimsstyrjöldinní. Tom
Berenger leiðir hóp frábærra lelk-
ara, m.a. Martin Shaw, Timothy
Bottoms og Anthony Andrews, en
þeirhafa verið gerðlr út til þess
að taka nasista-böðulinn Heydrich
afllfi.
ÍN PRAISE OF OLDER
WOMEN
Tom Berengerferá kostum, sem
ungur maður er hlotið hefur kynlifs-
menntun sína frá reyndri og eftir-
sóttri gleðikonu. Hann nýtir sér
menntunina og orðstir hans gerir
hann eftirsóttan meðal kvenna.
Hann litur á lífið sém kynlífskeppni
og er óumdeilanlegur sigurvegari.
Magnþrungin og opinská verö-
launamynd gerð eftir alþjóðlegri
metsölubók.
THE KILLER ELITE
James Caan og Robert Duval hafa
sjaldan verið betri og leiða hér hóp
úrvalsleikara í frábærri spennu-
mynd. - Þeir leika starf smenn
drápssveita sem kallaðar eru til
þegar CIA ræður ekki við verkefnið.
Magnþrungin og æsispennandi
söguþráður gera svo sitt til þess
aö „The Killer Elite" verði ein af
bestu spennumyndum sem geröar
hafa verið.
SAMMY AND ROSIE GET
LAID
Sammyog Rosie búa I ibúðahverfi,
sem litið hefur batnað síðan í
stríöinu, aö mati föður Sammy,
sem kemur að heimsækja þau. Þó
Sammy hafi blendnar tilflnningar
til föður sins, þá slær hann ekki
hendinni á móti peningunum sem
faöir hans býður honum tii þess
að eignast nýtt hús. Rosie er ósam-
mála. Málin gerast nú flókin þegar
inn í þráðinn dragast ekkja sem i
áraraöir hefur beöið eftir sinum
heittelskaða, ungur svertingi sem
þekkir skuggahliðar stórborgarinn-
ar, framhjáhald og vafasöm pólitisk
fortið föður Sammy. Besta leiðin
til þess að leysa vandamálin er oft
, að hlæja að þeim. En það er ein-
mitt það sem áhorfandinn gerir
þegar hann fylgist með Sammy and
Rosie Get Laid.
sMnor 1! ss -m VIDCO
á úrvals myndbandaleigum