Morgunblaðið - 06.10.1988, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988
GIMLIGIMLI
Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 j,j, Þorsgata 26 2 hæö Simi 25099 j.j .
Giæsileg parhús á föstu verði
Höfum til sölu nokkur stórglæsileg 170 fm parhús á
tveimur hæðum á einum besta stað við Fagrahjalla
í Kópavogi. Húsin seljast fúllb. að utan, fokheld að
innan. Fast verð. Útb. á árinu án vaxta og vísitölu.
Seljandi lánar 500 þús. til 5 ára. Verð 5850 þús.
“E* 25099
Ámi Stefáns. viðskfr.
Bárður Tnrggrason
Elfar Olason
Haukur Sigurðarson
Magnea Svavarsdóttir.
Raðhús og einbýli
GRJÓTASEL
Nýtt glæsil. 330 fm einb. með 50 fm innb.
bíisk. Mögul. er að standsetja 60 fm 2ja
herb. íb. Ákv. sala. Verð 12 mlllj.
STEKKJARHVAMMUR
ESKIHLÍÐ - 4RA
Glæsil. 110 fm íb. á 4. hæð. íb. er mikið
endurn. m.a. baöherb., teppi, nýtt gler
og gluggar. Verð 4,5 mlllj.
DVERGABAKKI
Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæð ásamt 18 fm
aukaherb. í kj. íb. er í mjög góðu standi
og ákv. sölu. Áhv. 1700 þús. langtlán.
SPÓAHÓLAR
Gullfalleg 116 fm endaíb. á 2. hæð í lítilli
bl. Nýtt parket á sjónvholi og eldh. Nýtt
teppi á stofu. Gott skápapl. Ákv. sala.
BERGSTAÐASTRÆTI
Glæsil. hæð og ris í endurn. járnkl. timbur-
húsi. 3 svefnherb., 2 stofur. Verð 4,5 mlllj.
STÓRAGERÐI - LAUS
Falleg nýstands. ca 110 fm herb. endaíb.
á 4. hæð ásamt góðum bílsk. Stórar suð-
ursv. Nýtt gler. Ákv. sala. Mögul. á 50%
útb.
Glæsil. 170 fm raðhús á tveimur hæðum
ásamt 30 fm bílsk. Húsiö er nær fullb.
Áhv. nýtt lán frá veðdeild ca 2,2 millj.
Ákv. sala.
HAFNARFJÖRÐUR
- NÝTT RAÐHÚS
Nýtt glæsil. fulKrág. 170 fm raðhús
á tveimur hæðum. 30 fm baðstofu-
ris. 30 fm frég. bílsk. Fallegt hús I
ákv. sölu. Skipti mögul. á 2ja-3ja
herb. íb. Verð 8,6 millj.
ÁSBÚÐ - GBÆ
Nýl. 255 fm parh. á tveimur hæðum m.
innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb. Stórar stof-
ur, sauna. Fallegur suðurgarður. Ákv.
sala. Mögul. skipti á minni eign.
VESTURBERG
Ca 200 fm fallegt endaraðhús á
tvelmur hæðum ásamt 40 fm bílsk.
á fallegum útsýnisst. Glæsil. rækt-
aður garður.
LANGHOLTSVEGUR
Fallegt ca 216 fm raðhús með góðum innr.
bílsk. 4 svefnherb. Garðskáli. Fallegur rækt-
aöur garður. Verð 8,5 millj.
I smíðum
ÞINGÁS - EINB.
Glæsil. 180 fm einb. á tveimur hæöum
ásamt 32 fm bílsk. Húsið skilast fullb. að
utan en fokh. að innan. Vandaður frág.
Afhtími ca 3 mán. Gott verð.
VERSLUNARHÚSNÆÐI
Mjög vandað ca 168 fm verslunar- eða
iðnaðarhúsn. í verslunarsamstæðu í
Breiöholti. Mikil lofthæð. Miklir mögul.
Allar uppl. veittar á skrifst.
FANNAFOLD - SÉRH.
Glæsil. ca 220 fm efri sérhæð f
tvíb. Tvöf. innb. bilsk. Afh. fullfrág.
að utan, fokh. að innan. Fráb. stað-
setn.
BÆJARGIL - PLATA
Til sölu einbhúsaplata undir ca 195 fm
einb. Teikn. fylgja. Verð 2,2 millj.
5-7 herb. íbúðir
SKAFTAHLÍÐ - SÉRH.
Glæsil. 125 fm sérhæð á 1. hæð í fallegu
þríbhúsi. íb. er mikið endurn. m.a. nýtt
eldhús og bað, 4 svefnherb. Stórgl. garð-
ur. íb. getur losnað 15. okt. Ákv. sala.
ENGJASEL
Falleg 6 herb. íb. á tveimur hæðum ásamt
bilskýli. 5 svefnherb., 2 baðherb. Ákv.
sala. Verð 6,8 millj.
VANTAR SÉRHÆÐIR
- STAÐGREIÐSLA
Höfum mjög fjárst. kaupanda að
góðri ca 130-160 fm sérhæð i
grónu ibhverfi i Reykjavik eða
Kópavogi. Um er að ræða stað-
greiðslu fyrír rótta eign.
4ra herb. íbúðir
HRAUNBÆR - LAUS
Glæsil. 125 fm íb. á 1. hæð í 4ra íb. stiga-
gangi. Mjög vandaðar innr. Nýtt parket á
gólfum. Eign í sérfl. Laus strax.
LUNDARBREKKA
Glæsil. 115 fm ib. á 3. hæð. 3 rúmg. svefn-
herb. Suðursv. Þvottahús á hæð. Verð
6,5 millj.
SEILUGRANDI - 4RA-5
Ný glæsil. ca 115 fm endaíb. á 3. hæö
ásamt stæöi í bílhýsi. Vandaöar innr. Góð
staösetn. Ákv. sala. Áhv. ca 1800 þús.
frá veödeild.
GRUNDARSTÍGUR
Gullfalleg 4ra herb. ib. á 3. hæð I
góðu steinh. Ib. er mikiö endurn.
m.a. nýtt eldh., baðherb. skápar
og gler. Fallegt útsýni yfir mlðb.
Verð 4,7 mlll). Ákv. 1,5 millj.
3ja herb. ibúðir
DVERGABAKKI
- 55% ÚTB.
Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt par-
ket. Endurn. baö. Hagst. áhv. lán. Verð
4,2 míllj.
TÝSGATA - 50% ÚTB.
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð í góðu stein-
húsi. Áhv. ca 1820 þús. hagst. lán. Verð
3,8 millj.
VANTAR - 3JA
- STAÐGREIÐSLA
Höfum mjög fjárst. kaupanda að góðri
3ja herb. íb. í fjölbhúsi eða minna sam-
býli. Allt kemur til greina. Hafiö samband.
HAGAMELUR - GLÆSIL.
Ca 90 fm glæsil. íb. á 2. hæð. Vönduð
og rúmg. eign á fráb. stað rétt við Sund-
laug Vesturbæjar. Góö fjárfesting.
FELLSMÚLI - LAUS
Falleg 3ja herb. endaíb. á 2. hæð. Nýtt
gler að hluta. Laus strax. Verð 4,6 millj.
ENGIHJALLI
Glæsil. 96 fm íb. á 7. hæð. Vönduö eign.
Verð 4,3 millj.
SÓLHEIMAR
Gullfalleg 95 fm íb. á 6. hæð í vönduðu
lyftuhúsi. Ný viðgert og málað. Tvennar
svalir. Verð 4,8 mlllj.
BALDURSGATA
- NÝTT HÚSNSTJLÁN
Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð. Nýtt park-
et. Áhv. ca 1900 þús. viö húsnæðisstj.
Ákv. sala.
BERGÞÓRUGATA
- ÁKV. SALA
Gullfalleg 3ja herb. íb. í kj. íb. er öll end-
urn. Parket. Nýir ofnar og raflagnir. Verð
3,4 millj.
HJARÐARHAGI - 3JA
Falleg 90 fm íb. á 1. hæð. Stórar
stofur. Suðursv. Verð 4260 þús.
2ja herb. íbúðir
TÚNGATA - RVK.
Gullfalleg 2ja-3ja herb. íb. í fallegu stein-
húsi á fráb. stað. ib. í mjög góðu standi.
Ákv. sala. Verð 3,6 millj.
HÓLMGARÐUR
Stórgl. 65 fm sórhæð á 1. hæð í tvíb.
Sérinng. Ákv. sala.
ÞANGBAKKI
Glæsil. ca 70 fm íb. á 6. hæð I
nýl. mjög eftirsóttu fjölbhúsi. (b. er
í ákv. sölu. Þvhús á hæðinni.
GARÐABÆR + BÍLSK.
Falleg 70 fm íb. á 3. hæð í nýl. fjölbhúsi
ásamt innb. bilsk. Stórar suðursv. Verð
4,3-4,4 mllij.
ASPARFELL
Gullfalleg 50 fm íb. á 5. hæð. Ný teppi.
Þvottahús á hæð. Húsvöröur. Verð 2050
þús.
BÚSTAÐAVEGUR
Falleg 65 fm íb. á n.h. í tvlbhúsi. Ný tæki.
Sérinng. Laus strax. Ákv. sala. Verö 3560
þús. Áhv. veðdeild 850 þús.
HVERFISGATA - HF.
Glæsil. nýendurn. íb. á miðhæö í þríbhúsi..
Allt nýtt. Laus strax. Verð aðeins 3,1 millj.
Einbýli Háaleitisbraut
Höfum til sölu veglegt einbhús við Háaleitisbraut. Stærð
ca 250 fm. Stór ræktuð lóð, næg bílastæði. Laust strax.
æ621600
. Borgartún 29
RagnarTómasson hdl
HUSAKAIIP
Skyndibitaframleiðsla
Til sölu þekkt fyrirtæki í eigin húsnæði sem framleiðir
þekktar vörur þ.á m. hrásalat, pizzur o.fl. Fyrirtækið
og húsnæðið selst saman. Góð grkjör. Verð 10 millj.
FASTBKSNASALA Langholtsvegi 115 Þorlakur Einarsson
(Bæjarleiðahusinu) Simi:681066 Bergur Guðnason
Kópavogur
ii; ............
370 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð í Kópavogi. Hús-
næðið er tilb. undir tréverk og er mjög hentugt undir
skrifstofuhúsnæði, heildsölu, prentsmiðju og margt
fleira. Verð per fm 30.000,-. Góð lán áhv. Til afhending-
ar nú þegar.
26600§
allir þurfa þak yfir höfudid aSS
Fasteignaþjónustan
Auaturstmti 17, t. 26600
Þorsteinn Steingrimsson
lögg. fasteignasali
r
HUSVANGUR
BORGARTÚNI29, 2. HÆÐ.
** 62-17-17
Stærri eignir
Vogatunga
Eigum enn óráðstafað eignum í síðari
áfanga húseigna eldri borgara við
Vogatungu í Kópavogi. Parhús á einni
hæö. Stærðir frá 75-120 fm með eða
án bflsk. Húsin skilast fullb. að utan og
innan með frág. lóðum.
Einbýli - Kópavogi
Ca 112 fm gott einb. á einni hæö. Viö-
byggréttur. Bílskréttur. Verð 7,8 millj.
Einb. - Sogavegi
Ca 110 fm fallegt einb. á tveimur
hæðum. Bflskréttur. Verð 7,5 m.
4ra-5 herb.
n
Vítastígur
Ca 90 fm nettó góð eign i fjölb. Suð-
vestursv. Verö 4,7 miilj.
Hrafnhólar
Ca 95 fm falleg íb. á 2. hæð. Verð 4,6 m.
Skerjafjörður
Ca 95 fm rishæð í þríb. Verö 4,6 millj.
Bræðraborgarstígur
Ca 130 fm íb. á 2. hæð. Ib. skiptist i
3-4 svefnherb., stofu o.fl. Verð 4,5 millj.
3ja herb.
Hraunbær
Ca 75 fm brúttó falleg íb. á 3. hæð.
Verð 4,4 millj.
Sólheimar - ákv. sala
Ca 94 fm nettó íb. á 6. hæð í lýftu-
húsi. Húsið allt nýl. viögert og máiað.
Tvennar svalir. Mikið útsýni. Verð 4,8 m.
Húseign — miðborginni Laugalækur
Ca 470 fm húseign við Amtmannsstíg.
Kjörið til endurb. og breytinga. Verð
11-12 millj.
Einb. - Óðinsgötu
Ca 130 fm steinh. á tveim hæðum. Allt
endum. Góö lán áhv. V. 5,5 m.
Parhús - Logafold
Ca 234 fm glæsil. parhús á tveim hæð-
um. Bflsk.
Ca 88 fm nettó góð íþ. Sórlega vel stað-
sett. Suðursv. Verö 4,9 m.
Þórsgata
Parhús
- Skeggjagötu
Ca 170 fm gott parhús sem skipt-
ist í tvær hæðir og kj. Áhv. veð-
deild ca 1,3 millj. Verð 7,5 millj.
Ca 60 fm góð íb. á 2. hæð í steinhúsi.
Verð 3,4-3,5 millj.
Hagamelur - lúxus
Ca 90 fm glæsil. íb. á 2. hæö.
Vönduð eikarinnr. i eldhúsi. Vest-
ursv. Verð 5,2 millj.
Frakkastígur
Ca 90 fm falleg íb. ó 2. hæð. Sórinng.
Verð 3,8 millj.
Rauðalækur
Ca 80 fm nettó góð jarðhæð. Sérinng.
Fallegur garður. Verö 4,4 millj.
íbhæð - Gnoðarvogi
Ca 140 fm góð íb. á 2. hæð ( þríb.
Suðursv. 4 svefnherb., 2 stofur. Verð
7,2 millj.
Sérhæð - Fannafold
Ca 250 fm efri hæð í tvíb. meö bílsk.
íb. selst fokh. aö innan, fullb. aö utan.
Sérhæð - Jöklafold
165 fm efri sérhæö með bílsk. Afh. fokh.
aö innan, fullb. aö utan í des. 1988, eöa
tilb. u. trév. að innan og fullb. að utan
ífebr. 1989.
2ja herb.
Rekagrandi
Ca 51 fm nettó falleg íb. á jarðhæð.
Hagst. áhv. lán. Verð 3,8 millj.
Ránargata - sérh.
Ca 70 fm björt og falleg íb. á 1. hæð.
Sérinng. og -hiti. Ákv. sala. Laus í okt.
Skipholt
Ca 50 fm björt og falleg kjib. Verð 3,1 m.
Hamraborg - Kóp.
Ca 70 fm glæsil. íb. á 2. hæð.
Bflgeymsla.
Rauðalækur
Ca 53 fm góð jarðhæö. Þvottah. og búr.
Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristin Pétursdóttir,
■I M Víðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. m 6M
ÁRMÚLA21
DAN V. S. WIIUM, LÖGFRÆÐINGUR,
ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI.
2ja herb. íbúðir
Hraunbær. góö ib. á 2. hæð i
fjölb-húsi. Suðursv. Verð 3,6 mlllj.
Efstasund. 2ja-3ja herb. íb. á
jarðh. (lítið niðurgr.) Verð 3,4 millj.
Kleppsvegur. (b. í góðu ástandi
á 5. hæð í lyftuh. Fallegt útsýni. Verð
3,7 millj.
Skipholt. Björt kjíb. ca 50 fm. Verð
3 m.
Furugrund - Kóp. utii 2ja
herb. íb. á 2. hæö. Áhv. 1,3 millj. Verð
3,1 miilj.
Nökkvavogur. Rúmg. íb. í
tvíbhúsi. Sórinng. Laus. Verð 3,5-3,7
millj.
Njálsgata. 2ja-3ja herb. íb. á 2.
hæð í góðu steinhúsi. Ekkert áhv. Stórt
íbherb. á 1. hæð getur fylgt. Verð 3 millj.
Hólahverfi. Ca 70 fm góð lb. i
lyftuhúsi. Stórar suðursv. Verö 3,9 millj.
Austurbrún. íb. í góðu ástandi
á 1. hæð. Húsv. Verð 3,8 millj.
Dalsel. Snotur íb. í kj. ca 50 fm.
Laus 1. nóv.
3ja herb. ibúðir
Blöndubakki. Góðíb.ái.hæð.
Falle'gt útsýni. Nýtt gler. Auka herb. í
kj. ásamt sameiginl. snyrtingu. Verö 4,7
millj.
Nökkvavogur. íb. í góðu
ástandi á 1. hæð í fimmíb.húsi.
Bílsk.réttur. Verö 4,3 millj.
Hraunbær. Rúmb. íb. á 3. hæð
(efstu). Góð sameign. Verð 4,5-4,7
millj.
Fannborg. Rúmb. íb. á 1. íb.hæð.
Sérinng. Stórar svalir. Stutt í alla þjón.
Laus.
Nesvegur. íb. á 1. hæð í steinh.
m. bílsk. Afh. samkomul.
Dvergabakki. íb. í góöu óstandi
á 2. hæð. Útsýni. Tvennar svalir.
Krummahólar. 3ja-4ra herb.
íb. á 1. hæð (jarðh.). Bílskýli. Verö 5
millj.
Sundlaugavegur. Rúmg. íb.
á jarðh. í fjórbhúsi. Sérbílast. Talsv.
áhv.
Nýbýlavegur - Kóp. ib. e
miðh. í þríb. Sórinng. Sérhiti. Suðursv.
Talsv. áhv. Verð 4,2 millj.
Langholtsvegur. 3ja-4ra
herb. íb. í kj. Sórinng.
Skjólbraut - Kóp. 3ja herb.
íb. á tveimur hæðum ca 100 fm. Áhv.
ca 1,4 millj. Verð 4,1 mllj.
Hamraborg - Kóp. Rúmg.
íb. á 2. hæð. Mikið endurn. Suðursv.
Laus strax. Lítið áhv. Verð 4,2 millj.
Sogavegur. so fm ib. e jarðh. i
nýl. fjórb. Verð 3,9 millj.
Engihjalli - Kóp. Ib. i geðu
ástandi á 7. hæð. Nýl. parket. Mikiö
útsýni. Þvhús á hæöinni. Áhv. 1,4 millj.
Engihjalli. íb. í góðu ástandi á
5. hæö. Svalir meðfram allri íb. Verð
4,5 millj.
Kópavogur. Lítil risíb. ítvíbhúsi.
Til afh. strax.
Karfavogur. Stórglæsil. íb. i kj.
öll endurn. Verð 4,9 millj.
4ra herb. íbúðir
Keilugrandi. n4fmib.átveim-
ur hæðum. Vandaður frágangur. Út-
sýni. Suöursv. Bílskýli. Verð 7,2 millj.
Seljahverfi. Rúmg. íb. á 2. hæð.
Parket. Sérþvottah. Fullb. bílskýli. Verð
5,2 m.
Skaftahlíð. íb. á 3. hæö (efstu).
Tvennar svalir. Eign í góðu ástandi.
Aðeins ein íb. á hverri hæð. Verð 5,8-6
millj.
Gaukshólar. 156 fm ib. á tveim-
ur hæðum. Mikið útsýni. Rúmg. bílsk.
fylgir. Ákv. sala.
Ugluhólar með bílsk.
Rúmg. íb. í góðu ástandi á 3. hæö.
Stórar suöursv. Mikið útsýni. Ákv. sala.
Bílsk. Verð 5,7 millj.
Safamýri. 110 fm ib. á 3. hæð.
Sérhiti. Tvennar sv. Nýtt gler. Bílskrótt-
ur. Ekkert áhv. Verð 5,9 mlllj.
Norðurbær - Hf. nsfmib.
á 2. hæð v/Breiðvang. Sérþvhús. Suð-
ursv. Bílskúr. Ákv. sala.
Hrafnhólar. 5-6 herb. ib. á 3.
hæð (efstu). 4 svefnherb. Suðursv.
Rúmg. bílsk. Gott úts. Verð 6,8 mlllj.