Morgunblaðið - 06.10.1988, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 06.10.1988, Qupperneq 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 Junckers Spurðu fagmanninn, hann þekkir Blitsa lökk. Þú færð Blitsa lökk hjá: Byko, Kópavogi, Byko, Hafnarfirði, Byggt og búið, Kringlunni, Húsasmiðjunni, Litnum, Litveri, Málaranum, Dúkalandi, Dropanum, Keflavík, Skafta, Akureyri, * Penslinum, ísafirði, S.G. búðinni, Selfossi, Málningarvörum hf., Málningarþjónustunni, Metró, JL-Völundur, og öllum betri byggingavöruverslunum um allt land. EGILLARNASONHF. PARKETVAL Ármúla 8, s. 82111. Ást og afbrýðisemi; úr frönsku myndinni Hin nýja kynslóð, sem sýnd er í Regnboganum. Ástarfuglar fallatiljarðar Kvikmyndir Amaldur Indriðason Hin nýja kynslóð („Les nouveaux tricheurs“). Sýnd í Regnbogan- um. Frönsk. Leikstjórn og handrit: Mickael Schock. Framleiðandi: Benjamin Simon. Kvikmynda- taka: Leone Jafrin. Tónlist: Rom- ano Musumarra. Helstu hlutverk: Valerie Allain, Remi Martin, Li- onel Melet, Fabrice Josso, Sophie Malher og Aurelie Gibert. Þetta byijar á því að Karl og Sophie fara að vera saman. Karl kynnir hana fyrir Marc, besta vini sínum, sem notar tækifærið og flek- ar hana. Þá fara Marc og Sophie að vera saman en aðeins þangað til Marc hittir Cristine sem sparkar Franck til að vera með honum og besta vinkona þeirra, Betti, verður sálusorgari Francks. Ekki halda að hér sé eitthvert gaman á ferðinni; þegar Frakkar ijalla um ástina eru þeir sjaldnast að grínast. Enn heldur Regnboginn þeim ágæta sið að bjóða öðru hverju upp á evrópskar myndir, í þetta sinn franska, um ofsafengnar en glatað- ar og gæfulitlar ungmennaástir, sem kallast Hin nýja kynslóð („Les nouveaux tricheurs") og Mickael Schock leikstýrir. Hin nýja kynslóð er nokkuð sem við fáum sjaldnast að sjá; frönsk unglingamynd. SIEMENS Kæliskápur á kostaverði! KS 2648 • 144x60x60 sm (hxbxd). • 189 I kælirými. • 67 I fjögurra stjörnu frystihólf. Verð: 39.900 kr. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.