Morgunblaðið - 06.10.1988, Side 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988
AKUREYRI
Samherji hf. fær tilboð í nýsmíði frá Spáni og Noregi:
Bíðum eftir leyfi
frá Fiskveiðasi óði
- segir Þorsteinn Vilhelmsson
Dagmæðurnar Qórar í barnahóp.
og Lilja.
Morgunblaðið/Trausti Þorsteinsson
Frá vinstri: Erna, Rósa, Dóra Rut
Fjórar dagmæður á Dalvík:
Leigðu skátahúsið til
reksturs dagvistunar
Dalvík.
Nýtt dagvistarheimili á Dalvík
tók til starfa nú í haust. Fjórar
konur, sem allar hafa starfað
sem dagmæður, starfrækja þetta
heimili fyrir börn undir tveggja
ára aldri. Að öllu jöfiiu hafa börn
á þessum aldri ekki aðgang að
leikskólanum i bænum.
Samtals eru þær með tuttugu
böm í vistun hálfan dag, tíu fyrir
hádegi og tíu eftir hádegi. Þær tóku
á leigu skátahúsið á Dalvík og lögðu
nokkra vinnu í að lagfæra það fyr-
ir þessa breyttu starfsemi. Húsið
hentar allvel en auk aðstöðu til
leilq'a geta bömin hvílst og sofíð
en yngstu bömin á heimilinu era
innan við sex mánaða aldurinn.
Allar hafa þær starfað meira og
minna við umönnun bama sem dag-
mæður ellegar sem starfsmenn leik-
skólans á Dalvík. Aðspurðar sögð-
ust þær hafa ákveðið að fara út í
þessa starfsemi vegna þess að mik-
il vöntun væri á dagmæðram og
dagheimilisplássum fyrir yngstu
bömin og skemmtilegra væri að
starfa við þetta saman heldur en
hver í sínu homi. Sögðu þær að öll
pláss væra setin og gætu þær ekki
annað eftirspum og hefði myndast
biðlisti. Gjald sem foreldrar greiddu
fyrir hvert bam væri það sama og
gilti hjá öðram dagmaeðram í bæn-
um. Kalla þær heimilið „Systrakot"
en dagmæðumar fjórar era tvennar
systur, Dóra Rut og Lilja Kristins-
dætur og Rósa og Ema Ragúels.
Með þessu nýja heimili hefur orð-
ið veraleg aukning á dagvistarrými
fyrir böm á Dalvík en á síðastliðnu
ári var tekin í notkun ný viðbygging
við leikskólann Krílakot. Með til-
komu hennar tókst að sinna öllum
umsóknum um leikskólapláss en við
Krílakot hefur ekki verið starfrækt
deild fyrir böm yngri en tveggja
ára.
Auk þessa var foreldram yngstu
bama grannskólans boðið upp á
gæslu fyrir böm sín eftir skólatíma.
I Ijós hefur komið að nokkur þörf
er fyrir slíka gæslu þar sem skóla-
dagur yngstu bama er það stuttur.
Gæslu þessari er komið fyrir í skól-
anum og geta nemendur verið þar
frá kl. 13.00 til 17.00 og eftir
skólatíma era þau í umsjón gæslu-
konu.
Fréttaritari
Samherji hf. hefiir leitað til-
boða í nýsmíði frystitogara
viðsvegar erlendis og álitlegustu
tílboðin hafa borist frá Noregi
og Spáni. Eigendur Samheija
hf., þeir Þorsteinn Már Baldvins-
son, Þorsteinn Vilhelmsson og
Kristján Vilhelmsson, voru á
Spáni i síðustu viku þar sem þeir
voru að skoða nýsmiðamögu-
leika. Fyrirtækið hefur fengið
samþykki sjávarútvegsráðuneyt-
isins fyrir flutningi veiðiheimild-
ar Þorsteins EA, en langlána-
leyfi frá Viðskiptaráðuneytinu
liggur ekki ennþá fyrir.
Þeir Samheijamenn segja að ekki
komi til greina annað en nýsmíði
og hyggjast þeir skipta þremur
skipum sínum út fyrir hinn nýja
frystitogara, sem þeir hyggjast láta
smíða. Stærst þeirra er togarinn
Þorsteinn EA, sem keyptur var frá
Siglufirði í fyrra. Hann lenti inni í
ís við Reykjaíjarðarál í mars sl. og
hefur síðan legið mikið skemmdur
við bryggju á Akureyri. Nýverið
hefur fyrirtækið keypt tvö önnur
skip til sín, einungis til að skipta
þeim út fyrir nýsmíðina. Þorlákur
Helgi SI 71 var keyptur frá Siglu-
fírði á 40 millj. kr. um miðjan ágúst
sl. Það er 146 tonna stálskip smíðað
Árni Ólafsson ráð-
inn skipulagsstjóri
Akureyrarbær hefiir ráðið
Arna Ólafsson arkitekt í stöðu
skipulagsstjóra. Tveir umsækj-
endur sóttu um stöðuna, sem laus
er frá og með 1. desember nk.,
en þá tekur uppsögn Finns Birg-
issonar núverandi skipulags-
sljóra gildi. Hinn umsækjandinn
var Sveinn R. Brynjólfsson arki-
tekt, skipulagsfræðingur og nú-
^verandi starfsmaður skipulags-
deildar bæjarins.
Árni er 33 ára gamall, fæddur
og uppalinn á Akranesi. Hann nam
arkitektúr í Gautaborg í Svíþjóð og
að því búnu starfaði hann hjá Hús-
næðisstofnun ríkisins og síðar á
Teiknistofu Gylfa Guðjónssonar.
Um hríð starfaði hann hjá Teikni-
stofunni Form hf. á Akureyri auk
þess sem hann hefur unnið að ýms-
um verkefnum á sviði skipulags-
mála fyrir Kópavog og Hvolsvöll.
í Noregi árið 1960. Með skipinu jók
Samherji kvóta sinn um 650 þorsk-
tonn og 200 rækjutonn. Síðan
keypti fyrirtækið 56 tonna trébát
úr Grindavík í byijun september,
Hraunsvík GK 68. Þorlákur Helgi
kom til hafnar á Akureyri í fyrra-
kvöld og liggur nú utan á Þorsteini
EA. Hraunsvíkin er hinsvegar
geymd í slipp í Njarðvík. Ekki er
ætlunin að gera þessi þrjú skip út
á veiðar.
„Við höfum hug á að láta smíða
fyrir okkur 55-56 metra stórt skip,
svipað á stærð og hafnfírsku togar-
amir Haraldur Kristjánsson og
Sjóli. Tveir staðir koma til greina
eins og er, annaðhvort skipasmíða-
stöðvar í Noregi eða á Spáni,“ sagði
Þorsteinn Vilhelmsson í samtali við
Morgunblaðið. Nýsmíðin myndi
kosta fyrirtækið um 58 milljónir
norskra króna, sem samsvarar til
rúmra 400 milljóna íslenskra króna.
„Hægt er að gera mun hagstæðari
samninga nú en til dæmis í fyrra
sökum verkefnaskorts hjá stöðvun-
um almennt. Þær era að keppast
við að undirbjóða hver aðra þessa
dagana. Okkur dettur hinsvegar
ekki í hug að leita til innlendra
aðila með nýsmíðina. Það er fráleit
hugsun. Nýja Snæfellið, sem
Hríseyingar era að fá frá Noregi,
kostaði til dæmis 67 milljónir nor-
skra króna. Niðurgreiðsla nórska
ríkisins nam rúmum 13 milljónum
króna þannig að eftir standa 53-54
milljónir norskar sem kaupverð
skipsins. íslenskar skipasmíða-
stöðvar myndu samkvæmt þessu
ekki geta byggt ódýrara skip en
heildarverð Norðmannanna er, auk
þess sem niðurgreiðsla er engin
hérlendis af hálfu ríkisins, en henn-
ar njótum við erlendis. Þess má
jafnframt geta að nýja Snæfellið
er tæpum tíu metram styttra en
það skip sem við eram að spá í,“
sagði Þorsteinn. Hann sagði athygl-
isvert að Norðmenn greiddu ekki
niður verð fyrir sínar eigin útgerð-
ir, aðeins væri greitt niður verð
fyrir erlenda aðila. Þvi væra norsk
útgerðarfélög sífellt að leita eftir
skipasmíðasamningum annars stað-
ar en í eigin landi svo sem í Dan-
mörku og á Spáni. Þorsteinn sagði
að ætla mætti að Samhetji hf. spar-
aði sér um 140 milljónir króna með
því að láta smíða skipið erlendis
miðað við verðlag hérlendis.
Þorsteinn sagði að eingöngu
stæði á samþykki Fiskveiðasjóðs
fyrir nýsmíðinni. Reglur sjóðsins
kveða á um að sækja skuli um lán
úr sjóðnum fyrir áramót til að fá
því úthlutað á því næsta. Hinsvegar
væri ekki reiknað með neinum
óhöppum skipa hjá sjóðum, eins og
Þorsteinn EA lenti í á árinu. „Við
þurfum því samkvæmt þessum regl-
um að sækja um nú fyrir áramótin
til að fá svar frá sjóðnum einhvem-
tíma með vorinu. Á meðan liggjum
við með skip bundin við bryggju.
Þetta kerfí er gjörsamlega út í hött
og öfugsnúið þegar það er farið að
vinna á móti mönnum. Við höfum
þessi tilboð, en þau gilda ekki til
eilífðar. Við höfum fengið mánaðar-
frest til að svara þeim. Það þýðir
ekkert fyrir okkur að bytja á
smíðinni, treysta á viðskiptaban-
kann okkar til að bytja með og fá
Fiskveiðasjóð síðan til að yfírtaka
lánið því sjóðurinn hefur lagt bann
við slíkum tilfæringum," sagði Þor-
steinn Vilhelmsson. Fiskveiðasjóður
lánar 65% til nýsmíði og 35% er á
kostnað eigenda, venjulega lánað
til nokkurra ára. Þorsteinn sagði
að þeir gætu fengið lán án langlána-
leyfis. „Það er aðeins til sjö ára svo
við þoram ekki að taka þá áhættu."
Grýtubakkahreppur:
Eignast norskan vinabæ
96-26365
Sími
Póstfax
96-27795
STEFANIA
AKUREYRI
Helgarpakkarnir byrjaðir
Gott verð, morgunmatur innifalinn.
Norskur kór I heimsókn
Grenivík.
Grýtubakkahreppur hefiir
eignast vinabæ, Stryn í Noregi,
sem er 7.000 manna bær skammt
norðan við Björgvin. Um síðustu
helgi komu fulltrúar frá Stryn
auk 40 manna blandaðs kórs
undir stjóm Svein Arae Kons-
ham.
Aðalhvatamaður fyrir heimsókn-
inni var Svein Ame, en hann er
ættaður frá Miðgörðum á Grenivík.
Haldnir vora hljómleikar heima-
manna og gesta. Kirkjukór
Grenivíkurkirkju söng fyrst nokkur
lög undir stjóm Bjargar Sigur-
bjömsdóttur. Síðan söng norski
kórinn undir stjóm Svein Ame
Konsham. Kórinn söng m.a. lögin
„Ég skal vaka“ og „Nú andar suðr-
ið“ eftir Inga T. Lárusson. Var
kóranum báðum vel tekið. Fyrr um
daginn fór vinabæjarfólkið að skoða
Laufás og einnig fóra þau að Skarði
í Dalsmynni til að skoða íslenskt
sveitaheimili. Að loknum tónleikun-
um snæddu gestimir kvöldverð í
boði Grýtubakkahrepps í sal nýja
bamaskólans. Þar með lauk heim-
sókn vinabæjar Grýtubakkahrepps
frá Stryn í Noregi.
Vigdís
Morgunblaðið/Vigdís Kjartansdóttir
Björa Ingólfeson skólasljóri tekur við dúkku i þjóðbúningi og bréfi
til fjórðu bekkinga Grenivíkurskóla frá 4. bekk baraaskólans í Stryn
með ósk um að þau verði pennavinir.