Morgunblaðið - 06.10.1988, Síða 40

Morgunblaðið - 06.10.1988, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 Eitthvað fyrir þig? Næsta námskeið hefst 11. október Nánari upplýsingar veittar í sfmum 687590 og 686790 TÖLVUFRÆÐSLAN Borgartúni 28. Skrifstofutæknir I tilefni sýningar Grínidjunnar á A' Ó.R.I). býöurARMA RH ÓLL sérstakan matsedil á jostudaf>s- of> laugardagskvöldum -fyrir of> eftir sýmngu. REGSBOGAKÆFA Cl.ORl kr.325,- (fíe%nho%akœfa meö hunangmm) WAJJiGRAVESÍPA kr.275,- <Súpa kvöldsim) f N Jfí OIM AGIS GÚMSÆTI Hfíl.KKJUSVÍS ÍPOJÍA kr. 995,- <lnnbakadur%rímoövi meö osti, wepprn of> knddjunamu) fílS Jl I) S HÁIÍ f)A HJ.A fíJCK OG RASSÝ kr. 795,- (fíiMuö ’.múlúóufluk meö pmtu, hritfirjfmm kmkHn&BÓStt) K05WL OGFÁJJL JJ.fí fíLGLUKOUl Á BARSLSJ opinn á kvöldin frá kl. 18:00, þriðjud. til laugard. puntanasími 18833 IJveifisgötu 8-10 Ljósmynd/BS Erum bara byrjendur Hundabúgarðsdrengirnir segja frá skemmtiferð Neðansjávarsveitin góðkunna Daisy Hill Puppy Farm, er í hópi eldri slíkra sveita, enda er líftímí þeirra ekki langur að öllu jöfnu. Daisy Hill Puppy Farm sendi frá sér fjögurra laga sjötommu f sumar sem vakti á sveitinni nokkra athygli í Bretlandi og seldust af plötunni um 800 eintök þó svo að henni hafi ekki verið dreift í búðir. Fyrst og fremst skemmtiferð Sveitarmeðlimir eru nýkomnir úr skemmtiferð til Englands, en í þeirri ferð var einnig tækifærið notað og rætt við Simon Lake, eig- anda hljómplötufyrirtækisins La- keland, sem gaf út sjötommuna í samvinnu við Erðanúmúsík. Úr Á tónleikum Pere Ubu var fyrir- hugað að neðansjávarasveftin góðkunna Ham lóki þar fyrst allra. Af því varð þó ekki því söngvari Pere Ubu, David Thom- as, leist ekki á blikuna er hann heyrði djöflarokkið í hljóðprufu Ham og neitaði að leika á eftir sveitinni. Þeir sem urðu vonsviknir við það geta látið huggast því \ kvöld verð- ur skemmtikvöld Smekkleysu 8/m í Tunglinu og það er einmitt Ham sem þar leikur. Ham til styrktar þétta kvöld verður bassaleikari S.h. draums, Gunnar Hjálmarsson, varð munnlegt samkomulag um það að Lakeland myndi gefa út tólftommu með sveitinni og dreifa þeirri tólftommu í búðir. Rokksíðan hafði tal af hundabúgarðsdrengj- unum til að leita frétta af þessari ferð. en hann leikur á gítar með Ham um þessar mundir og mun leika á gítar á vcæntanlegri plötu sem Hamar hefjast handa við um mán- aðamót. Einnig mun Hið afleita þríhjól koma fram þetta kvöld, en það skipa að þessu sinni Jóhamar og Þór Eldon auk aðstoðarmanna. Langt er um liöið síðan Hið afleita þríhjól hélt síðast tónleika og mega áheyrendur vísast eiga von á að Ást, þú meinar andlega, fái að heyrast á ný. Það hefur kvisast að væntanleg sé plata með Þríhjólinu innan skamms. ibHliIililtiililiMUIildtldiiildMllilðililllKdilil Segið frá aðdraganda ferðar- innar. Við fórum út til að hitta kunn- ingja okkar, fara á tónleika, kaupa plötur og föt; þetta var fyrst og fremst skemmtiferð. Viö fórum líka og töluðum við Simon Lake, sem gaf út plötuna okkar, til að ræða plötuútgáfu í framtíðinni sem hann hafði sýnt áhuga á. Við ræddum við hann og við gerðum með hon- um munnleg samkomulag um það að hann myndi gefa út næstu plötu þegar við erum tilbúnir með upp- tökur, en við ráðum því hvað lögin verða mörg. Hann borgar þá allt nema upptökukostnað og munur- inn á þessari plötu og þeirri fyrri verður sá að hann gerir samning við dreifingarfyrirtæki sem sér þá um að dreifa plötunni í búðir, en það var ekki gert með fyrstu plöt- una. Hvað seldist mikið af henni? Það seldust af henni 800 eintök í allt og þar af seldi Simon 500 eintök í póstkröfu. Frístundaútgáfa Hvað ætlar Lakeland sér að gera með ykkur? Þetta erfrístundaútgáfa og Sim- on er að vinna með eigin hljóm- sveit, 91 Vibrations, og er að gefa út plötu með þeirri sveit sem hann vill helst einbeita sér að. Hann vill ekki vera að græða peninga á okk- ur, heldur vill hann að einhver ann- ar, sem vill einbeita sér að því aö koma okkur áfram, taki við. Hann hefur ekki áhuga á að stækka fyrir- tækið. Gerðist eitthvað meira, fóruð þið í viðtöl eða eitthvað ámóta? Nei, það var líka eitt sem kom okkur á óvart. Hann gerði ekkert í því að reyna að koma í kring tón- leikum eða að tala við t.d. John Peel, sem leikið hefur Heart of Glass oft í þætti sínum í BBC. Hvaða fyrirtæki? Ykkur hefur ekki dottið f hug að tala við eitthvað fyrirtæki sem væri til í að gera eitthvað meira með ykkur? Það er náttúrulega spurning, en það má aftur spyrja á móti hvaða fyrirtæki? Það er ekki hægt að fara að gera neitt með plötuna sem þegar er komin út, en það má kannski tala við önnur fyrirtæki um það sem við erum að fara að taka upp. Það er líka of snemmt að vera að gera sér einhverjar hug- myndir um samstarf viö stærri fyr- irtæki, því við erum jú bara byrj- endur. Það gæti líka eins farið svo að næsta plata gerði eitthvað meira, á henni verður meiri dreif- ing. Don og Son. Ljósmynd/BS Smekkleysukvöld íTunglinu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.