Morgunblaðið - 06.10.1988, Qupperneq 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hafnarfjörður
Skrifstofumaður óskast til fjölbreyttra starfa,
helst vanur. Ekki er um hlutastarf að raeða.
Upplýsingar í síma 51922.
Brunabótafélag íslands
Hafnarfjarðarumboð.
2. vélstjóra
og vélavörð
vantar á Skúm GK 22, sem er á rækjuveiðum
og frystir aflann um borð.
Upplýsingar í símum 92-68566 á skrifstofu-
tíma og 92-68491.
Fiskanes hf.
Verkamenn
helst vana garðyrkjustörfum vantar strax til
útistarfa.
Upplýsingar á staðnum hjá Karli Guðjóns-
syni, garðyrkjustjóra, milli kl. 11 og 12 dag-
lega þessa viku.
Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis,
Fossvogi.
Ritari
Ritari óskast á lögfræðiskrifstofu frá og með
1. nóvember 1988. Vinnutími er frá 13-17.
Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauð-
synleg.
Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í
tölvunotkun. Góð framkoma, snyrtimennska
og hæfileiki til þess að vinna sjálfstætt æski-
lég. •
Umsækjandi leggi inn skriflega umsókn
ásamt upplýsingum um menntun og fyrri
störf á auglýsingadeild Mbl. merkt: „R -
4382“ fyrir 14. október nk.
Afgreiðslumenn
vantar í einingaverksmiðju okkar í Suður-
hrauni 2, Garðabæ. Aðeins menn vanir tækj-
um koma til greina.
Upplýsingar veitir Theodór f síma 651444.
SEM STEIMST
SteypuverksmiÖja
SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ.
ö 651445 — 651444 .
Siglufjörður
Blaðberi óskast í Hvanneyrarbraut á Siglu-
firði.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
96-71489.
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfskraft
strax til almennra skrifstofustarfa, s.s. gerð
tollskýrslna, verðreikninga, símvörslu o.fl.
Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
11. október merktar: „Samviskusöm - 8732“.
Stöðvarstjóri
íslenska fiskeldisfélagið hf. óskar að ráða
stöðvarstjóra í sjóeldisstöð félagsins í
Reykjavík.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
15. október merktar: „F - 7509“. Fyrirspurn-
um ekki svarað í síma.
Kennarar
Vegna forfalla vantar kennara í Öldutúns-
skóla í Hafnarfirði til almennrar kennslu.
Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 50943
og Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar í síma
53444.
Skólafulltrúi.
Ræsting
Starfskraft vantar til ræstinga í varahluta-
verslun, verkstæðismótttöku, kaffistofum
o.fl. Um er að ræða daglega ræstingu á hluta
húsnæðisins, en annað þrisvar í viku.
Upplýsingar gefur þjónustustjóri í síma
681555.
Globusp
Lágmúla 5
Danskan bakara
vantar vinnu í bakaríi. Hefur unnið í bakarfi
hérlendis síðastliðið ár.
Upplýsingar í síma 95-4503 milli kl. 18 og 20.
Snyrtifræðingur
óskar eftir hlutastarfi eftir hádegi.
Upplýsingar í síma 78879.
Stýrimenn
II. stýrimann og vanan háseta vantar á skut-
togara á Vestfjörðum.
Upplýsingar hjá útgerðarstjóra í símum
94-8200 og 94-8225.
Stýrimann
og 2. vélstjóra
vantar nú þegar á Garðar II, Ólafsvík, sími
93-61200.
Hraðfrystihús Ólafsvíkur.
BORGARSPÍTALINN
Lausar Stðdur
Iðjuþjálfun
Viltu kynna þér iðjuþjálfun?
Ertu að hugsa um framhaldsnám. Þá höfum
við 100% stöðu aðstoðarmanns á iðjuþjálf-
unardeild Grensásdeildar.
Staðan er laus nú þegar.
Upplýsingarveitiryfiriðjuþjálfi í sfma 696369.
Verkamenn
- tækifæri
Óskum að ráða starfsreynda hörkunagla til
ýmissa framtíðarstarfa.
Upplýsingar í síma 652004 á vinnustað og
652221 á skrifstofu.
S.H. VERKTAKAR HF.
STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR
SÍMI 652221
w
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
ýmislegt
l
Ólafsvík - grillskáli
til sölu í fullum rekstri í eigin húsnæði. Ca
120 fm. Verð 9,0 millj.
Hótel
Veitingastaður tilbúinn undir tréverk ca 143
fm ásamt byggingarétti fyrir 260 fm hótel á
efri hæð. Verð 7,0 millj.
Fasteignaþjonustan
Austurstræti 17, s. 26600
Þorsteinn Steíngrímsson
lögg. tasteignasali.
ti/kynningar
SIBS
Samband fslenskra berkla- og bijóstholssjúklinga
Suöurgötu 10 • Pósthólf 515’ 121 Reykjavlk
26. þing SÍBS verður haldið dagana 14.-16.
október 1988 og verður sett á Hótel Sögu
(hliðarsal A, 2. hæð) föstudaginn 14. okt. kl.
13.30 stundvíslega.
Athygli er vakin á því að í tilefni 50 ára af-
mælis SÍBS verður hátíðardagskrá að við-
stöddum forseta íslands í Súlnasal Hótels
Sögu föstudaginn 14. október og hefst hún
stundvíslega kl. 15.00.
Stjórnin SÍBS.
tifboð — útboð
Utboð
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í byggingu
rotþróar. Helstu stærðir:
Mótafletir 841 m2.
Steypumagn 137m3.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos-
fellsbæjar, Hlégarði, frá og með fimmtudeg-
inum 6. október nk. gegn 5.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
14. október nk. kl. 11.00.
Tæknifræðingur Mosfellsbæjar.