Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Skrifstofumaður óskast til fjölbreyttra starfa, helst vanur. Ekki er um hlutastarf að raeða. Upplýsingar í síma 51922. Brunabótafélag íslands Hafnarfjarðarumboð. 2. vélstjóra og vélavörð vantar á Skúm GK 22, sem er á rækjuveiðum og frystir aflann um borð. Upplýsingar í símum 92-68566 á skrifstofu- tíma og 92-68491. Fiskanes hf. Verkamenn helst vana garðyrkjustörfum vantar strax til útistarfa. Upplýsingar á staðnum hjá Karli Guðjóns- syni, garðyrkjustjóra, milli kl. 11 og 12 dag- lega þessa viku. Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis, Fossvogi. Ritari Ritari óskast á lögfræðiskrifstofu frá og með 1. nóvember 1988. Vinnutími er frá 13-17. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta nauð- synleg. Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu í tölvunotkun. Góð framkoma, snyrtimennska og hæfileiki til þess að vinna sjálfstætt æski- lég. • Umsækjandi leggi inn skriflega umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf á auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 4382“ fyrir 14. október nk. Afgreiðslumenn vantar í einingaverksmiðju okkar í Suður- hrauni 2, Garðabæ. Aðeins menn vanir tækj- um koma til greina. Upplýsingar veitir Theodór f síma 651444. SEM STEIMST SteypuverksmiÖja SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ. ö 651445 — 651444 . Siglufjörður Blaðberi óskast í Hvanneyrarbraut á Siglu- firði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. Skrifstofustarf Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða starfskraft strax til almennra skrifstofustarfa, s.s. gerð tollskýrslna, verðreikninga, símvörslu o.fl. Upplýsingar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 11. október merktar: „Samviskusöm - 8732“. Stöðvarstjóri íslenska fiskeldisfélagið hf. óskar að ráða stöðvarstjóra í sjóeldisstöð félagsins í Reykjavík. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. október merktar: „F - 7509“. Fyrirspurn- um ekki svarað í síma. Kennarar Vegna forfalla vantar kennara í Öldutúns- skóla í Hafnarfirði til almennrar kennslu. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 50943 og Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar í síma 53444. Skólafulltrúi. Ræsting Starfskraft vantar til ræstinga í varahluta- verslun, verkstæðismótttöku, kaffistofum o.fl. Um er að ræða daglega ræstingu á hluta húsnæðisins, en annað þrisvar í viku. Upplýsingar gefur þjónustustjóri í síma 681555. Globusp Lágmúla 5 Danskan bakara vantar vinnu í bakaríi. Hefur unnið í bakarfi hérlendis síðastliðið ár. Upplýsingar í síma 95-4503 milli kl. 18 og 20. Snyrtifræðingur óskar eftir hlutastarfi eftir hádegi. Upplýsingar í síma 78879. Stýrimenn II. stýrimann og vanan háseta vantar á skut- togara á Vestfjörðum. Upplýsingar hjá útgerðarstjóra í símum 94-8200 og 94-8225. Stýrimann og 2. vélstjóra vantar nú þegar á Garðar II, Ólafsvík, sími 93-61200. Hraðfrystihús Ólafsvíkur. BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Iðjuþjálfun Viltu kynna þér iðjuþjálfun? Ertu að hugsa um framhaldsnám. Þá höfum við 100% stöðu aðstoðarmanns á iðjuþjálf- unardeild Grensásdeildar. Staðan er laus nú þegar. Upplýsingarveitiryfiriðjuþjálfi í sfma 696369. Verkamenn - tækifæri Óskum að ráða starfsreynda hörkunagla til ýmissa framtíðarstarfa. Upplýsingar í síma 652004 á vinnustað og 652221 á skrifstofu. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 w raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar ýmislegt l Ólafsvík - grillskáli til sölu í fullum rekstri í eigin húsnæði. Ca 120 fm. Verð 9,0 millj. Hótel Veitingastaður tilbúinn undir tréverk ca 143 fm ásamt byggingarétti fyrir 260 fm hótel á efri hæð. Verð 7,0 millj. Fasteignaþjonustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steíngrímsson lögg. tasteignasali. ti/kynningar SIBS Samband fslenskra berkla- og bijóstholssjúklinga Suöurgötu 10 • Pósthólf 515’ 121 Reykjavlk 26. þing SÍBS verður haldið dagana 14.-16. október 1988 og verður sett á Hótel Sögu (hliðarsal A, 2. hæð) föstudaginn 14. okt. kl. 13.30 stundvíslega. Athygli er vakin á því að í tilefni 50 ára af- mælis SÍBS verður hátíðardagskrá að við- stöddum forseta íslands í Súlnasal Hótels Sögu föstudaginn 14. október og hefst hún stundvíslega kl. 15.00. Stjórnin SÍBS. tifboð — útboð Utboð Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í byggingu rotþróar. Helstu stærðir: Mótafletir 841 m2. Steypumagn 137m3. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos- fellsbæjar, Hlégarði, frá og með fimmtudeg- inum 6. október nk. gegn 5.000 kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 14. október nk. kl. 11.00. Tæknifræðingur Mosfellsbæjar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.