Morgunblaðið - 06.10.1988, Page 20

Morgunblaðið - 06.10.1988, Page 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 Glæsileg herraföt Vörumerkið tryggir gæði og bestu snið Við erum einkasalar á íslandi og bjóðum lægsta Evrópu-markaðsverð. Karlmannaföt kr. 3.995 til kr. 9.900,- jakkar kr. 4.995,- terelynebuxur kr. 1.195,- 1.595,- 1.695,- 1.795,- og 1.995,- Andrés Skólavörðustíg 22, sími 18250. maconde formen MADE IN PpRTUGAL Frakkar- frakkar - frakkar - ítalskir Litir: beige, grátt, dökkblátt Laugavegi 47 Laugavegi 47 Laugavegi 47 DULUX S FRÁ OSRAM — Ljóslifandi orku- sparnaður. - 80% lægri lýsingar- kostnaður miðað við glóperu. 5 W T = 2S0 Im = 25 W ( 7 W <= 400 Im = 40 W \ 9 W lL « 600 Im - 60 W 11 W w = 900 Im = 75 W - Fimmföld ending ó við venjulega peru. - Þjónusta í öllum helstu raftækja- verslunum og kaupfélögum. Heildsölubirgðir: JOHANN QLAFSSQN & CO.HF. 43 Sundaborg 13-104 Reykjavík - Sími 688 588 Kópavogur: Haustvaka Norræna félagsúis NORRÆNA félagið í Kópavogi efiiir til Haustvöku í Félags- heimilinu þar núna á fimmtu- dagskvöldið, 6. október, og hefst hún kl. 20.30. Á Haustvökunni les Herdís Þor- valdsdóttir leikkona upp, en önnur dagskráratriði koma frá vinabæ Kópavogs í Danmörku, Óðinsvé- um, sem heldur hátíðlegt 1000 ára afmæli sitt á þessu ári. Segja má því að Haustvakan sé að þessu sinni helguð kynningu á Óðinsvé- um. Skt. Klemens-kórinn syngur undir stjóm Kirsten Poulsen og Lars Christensen kennari segir frá Óðinsvéum og sýnir litskyggnur þaðan. Skt. Klemens-kórinn er stúlkna- kór frá Skt. Klemens-skólanum í Óðinsvéum og í honum 32 stúlkur á aldrinum 12—16 ára. Hann hef- ur síðustu daga verið í heimsókn hér á landi, söng m.a. við guðs- þjónustu í Skálholti á sunnudaginn var og hefur farð víðar um Suður- land. Einnig hafa dönsku gestimir sungið og kynnt Óðinsvé í skólum og fleiri stofnunum í Kópavogi. Stjómandi kórsins er Kirsten Po- ulsen, en fararstjóri í íslandsferð- inni Lars Christensen. Haustvakan á fimmtudags- kvöldið hefst sem fyrr segir kl. 20.30 í Félagsheimilinu í Kópavogi og er öllum heimill aðgangur. Tryggingabætur hækka Heilbrigðis- og trygginga- málaráðherra, Guðmundur Bjarnason, hefúr gefið út reglu- gerð um 3% hækkun bóta al- mannatrygginga frá 1. október sl. Hækkun þessi nær til tekju- tryggingar, heimiiisuppbótar og sérstakrar heimilisuppbótar. Eftir þessa hækkun er grunnlíf- eyririnn kr. 9.577, tekjutryggingin kr. 17.620, heimilisuppbótin 5.990 og sérstaka heimilisuppbótinn kr. 4.120. Sú breyting varð gerð á bóta- flokkum almannatrygginga 1. september 1987 að bætt var við nýjum bótaflokki, sérstakri heimil- isuppbót, sem tiyggja á að bætur einstaklings séu aldrei undir lág- markslaunum. Eftir bótahækkun- ina nú em bætur einstaklings kr. 37.307 en lágmarkslaun kr. 33.040. Bætur almannatrygginga era því orðnar í dag 13% hærri en lágmarkslaun, segir í fréttatil- kynningu heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytisins. Akureyri: Seyður vill afiiema matarskatt Félag ungra borgara með áskorun á ríkisstjórnina SEYÐUR, Félag ungra borgara á Norðurlandi-eystra hefur sent frá sér fréttatilkynningu þar sem skorað er á ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar að afiiema matarskatt, lækka láns- kjaravísitölu og breyta skatt- kerfinu með Qölgun skattþrepa. Einnig er skorað á ríkisstjórnina að hækka persónuafslátt, stöðva ótímabærar framkvæmdir á veg- um hins opinbera og skera niður bifreiðainnflutning. Segir í frétta- tilkynningu Seyðs að vegakerfi landsins þoli engan veginn þá au- knu umferð sem orðið hefur í kjöl- far vaxandi innflutnings bifreiða, auk þess sem hætta á alvarlegum umferðarslysum stóraukist. (Úr fréttatilkynningu) FÉLAGSMÁLASKÖLI KYNNING HEFURÐU METNAÐ? VILTU ÞROSKA SJÁLFAN ÞIG? Ef þú ert á aldrinum 18-40 og hefur metnað til að þroska sjáifan þig og nýta þau tækifæri sem félagsmálaskóli JC Breiðholt hefur upp á að bjóða, eigum við samleið. JC Breiðholt hefur starfrækt félagsmálaskóla sinn slðastliðin 12 ár. Núna ( október hefur skólinn starfsemi slna á ný og verður boðið upp á fjölbreytt námskeiðsefni m.a.: Námskeið (ræðumennsku Námskeið í fundarsköpum og fundarstjórn Námskeið ( skipulegri stjórnun og forystu Námskeið í skipulögðum nefndarstörfum Mikið úrval af stjómunarnámskeiðum Auk þess verður tekist á við fjölmörg verkefni er lúta að umhverfi okkar t.d. umferðarmál og æskulýösmál. Kynningarfundurástarfsemi Félagsmálaskóla JC Breiðholt verðurhaldinn f Menningarmiðstöðinni við Gerðuberg fimmtudaginn 6. október og hefst kl. 20.30 stundvislega. BREIÐHOLT FÉLAGSMÁLASKÓLi P.O. Box 9130 -129 Reykjavík Þökkum veittan stuðning SPARISJÓDUR VÉLSTJÓRA BORGARTÚN11$ SiUI 2>S77 - SlDUUÚL* 7« SlUI SIS244 MARKÍS markaösráögjöf Klapparbergi 23 — Slml 77116 r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.