Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 06.10.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGURR 6. OKTOBER 1988 57 KNATTSPYRNA / EVRÓPUKEPPNI Reuter De WoH, leikmaður hollenska liðsins Groningen, skallar knöttinn frá marki áður en Brasilíumaðurinn í liði Atletico Madrid, Baltazar, nær til hans í gær- kvöldi. Spánska liðið sigraði 2:1 í gærkvöldi, en Hollendingamir komust engu að síður áfram — samanlögð markatala var 2:2, og hollenska liðið fer áfram á marki skoruðu á útivelli. Reuter SigurAur B. Jónsson, einn vamarmanna Skagamanna (númer ö) í baráttu við Ungveijann Steidl í Búdapest í gær- kvöldi. í baksýn má sjá Skagamennina Heimi Guðmundsson, Harald Ingólfsson og Aðalstein Víglundsson. Farangur- inn kom fyrir leik Skagamenn fengu ekki farang- ur sinn fyrr en fjórum tímum fyrir leikinn gegn Ujpesti Dozsa í gær. Farangurinn hafði týnst á leið- inni frá Amsterdam til Búdapest. Leikmenn vom famir að ókyrrast, en þeir fengu skóna í tæka tíð. þó svo að tíminn væri orðinn naumur. Eins og við sögðum frá í gær gátu Skagamenn ekki æft á vellin- um fyrir leikinn vegna skóleysis. Tíu marka leik- uríVarsjá Stórsigur Bayern Munchen. Ajax og Aberdeen úr leik ÞAÐ gerist ekkí oft að lið geri sjö mörk á útivelli í Evrópu- keppni f knattspyrnu. Bayern Mtinchen gerði það þó er liðið sló Legia Varsjá út í Evrópu- keppni félagsliða. Bayern slgr- aði 7:3 og vann samanlagt 10:4! Ótrúleg úrslit því Pólverj- ar hafa ávallt staðið nokkuð framarlega í knattspyrnu. Fimm af þessum tíu mörkum komu á síðustu 12 mín. En hin fimm komu í fyrri hálfleik. Kubicki skoraði fyrsta markið á 3. mín fyr- ir Legia en Bayem gerði næstu sem mörk. Nachtweih jafnaði af 30. Ikvöld TVEIR leikir verða í úrvals- deildinni í körfuknattleik í kvöld. Haukar og Keflavík mætast í (þróttahúsinu í Hafnarfírði og ÍS og UMFG leika í Hagaskóla. Báðir leik- imir hefiast kl. 20.00. ■Fyrsti leikur íslandsmót- sins í 1. deild kvenna fer fram í kvöld. Þá leika Haukar og ÍBK í Hafnarfirði og hefst hann kl. 21.30. ■Einn leikur verður í 2. deild karla í handknattleik f kvöld. UMFN og Ármann leika í Njarðvík kl. 20.00. metra færi og Ekström (2), Augent- haler og Wegman (2), breyttu stöð- unni í 6:1. Robakiewicz lagaði stöð- una með tveimur mörkum á 85. og 88. mín. en Eck átti síðasta orðið fyrir Bayem rétt fyrir leikslok. Ajax hefur gengið illa í vetur og er úr leik eftir tap fyrir Sporting Lissabon, 1:2. Silas og Maside gerðu mörk Sporting en Marc Verkuijl svaraði fyrir Ajax. Fyrri leiknum lauk með sigri Sporting 4:2. Aberdeen hefur einnig lokið þátt- töku sinni í keppninni eftir tap fyr- ir Dinamo Dresden 0:2. Fyrri leikn- um lauk með markalausu jafntefli. Portoslapp Porto slapp naumlega í 2. um- ferð. Liðið tapaði fyrir fínnsku meisturunum HJK Helsinki 2:0. Porto vann hinsvegar fyrri leikinn 3:0 og kemst því áfram. Atletico Madrid féll óvænt úr keppni í Evrópukeppni félagsliða. Liðið sigraði Groningen frá Hol- landi 2:1, en Hollendingamir kom- ust áfram á fleiri mörkum á úti- velli. Baltazar de Morais og Paulo Futre skomðu mörk Atletico en Theo Ten Caat gerði markið sem kom Groningen í 2. umferð. Lið Gunnars Gíslasonar, Moss, náði að standa í spænsku meistur- unum, Real Madrid. Spánveijamir sigruðu þó 1:0 með marki frá Em- ilio Butragueno. Tvöfrönsklió ófram Frökkum hefur ekki gengið vel í Evrópukeppninni og eiga nú að- eins tvö lið í 2. umferð. Það er að sjálfsögðu Mónakó, sem sigraði Val, og einnig Bordeaux sem sigr- aði Dnepropetrovsk, 2:1 f Evrópu- keppni félagsliða. Stopyra og Scifo skoruðu mörk Bordeaux, en Che- rednik hafði áður náð forystunni fyrir Dnepropetrovsk á fyrstu mínú- tunni. Anderlecht, lið Amórs Guðjohn- sen, sigraði Metz frá Frakklandi 2:0. Anderlecht sigraði í fyrri leikn- um 3:1 og var því nánast búið að tryggja sér sæti í 2. umferð. Það vora Eddy Kmcevic og Adrianus van Tiggelen sem skoraðu mörk Anderlecht, bæði í síðari hálfleik. Glasgow Celtic vann upp eins marks forskot Honved Budapest og rúmlega það. Celtic sigraði 4:0 og það vora Billy Stark, Andy Walker, Frank McAvennie og Mark McGhee sem skoraðu mörk skosku meistar- anna. Öster fókk stærsta skelllnn Sænska liðið Öster fékk verstu útreiðina í gær. Liðið tapaði 0:6 fyrir Dunajska Streda frá Tékkósló- vakíu. Þessi úrslit komu nokkuð á óvart því Öster sigraði í fyrri leikn- um 2:0. URSLIT Hér á eftir fara úrslit í Evrópuleikjunum í knattspyrnu í gær og fyrradag, síðari leikir í fyrstu umferð. Liðin sem komast áfram eru feitletruð. Úrslit í sviga er samanlögð úrslit. Evrópukeppnl meistarallða Steaua Búkarest (Rúmeníu) —Sparta Prag (Tékkóslóvakíu) .2:2 (7:3 Moss (Noregi)— Real Madríd (Spáni)....................0:1 (0:4) Bröndby (Danmörku)— Club Brugge (Belgíu)..............2:1 (2:2) Gautaborg (Svíþjóð) —Pezopoporikos (Kýpur)...........5:1 (7:2) HJK Helsinki (Finnlandi)— Porto (Portúgal)............2:0 (2:3) Galatasary (Tyrklandi) —Rapid Vín (Austurríki).......2:0 (3:2) Nentorí Tirana (Albaníu) — Hamran Spartans (Möltu)....2:0 (3:2) Jeunesse Esch (Luxembourg)— Gornik Zabrze (Póllandi) ...1:4 (1:7) Celtic (Skotlandi) —Honved Budapest (Ungveijalandi)...4:0 (4:1) Rauða Stjarnan (Júgóslavíu) —Dundalk (írlandi)........3:0 (8:0) Neuchatel Xamax (Sviss) —Larissa (Grikklandi)........2:1 (3:3) Mónakó (Frakklandi) —Valur............................2:0 (2:1) Glentoran (N-írlandi)— Spartak Moskvu (Sovétríkjunum) ..1:1 (1:3) PSV Eindhoven (Hollandi)................situr hjá í fyrstu umferð. Evrópukeppnl bikarhafa Barcelona (Spáni) — Fram Reykjavík....................5:0 (7:0) Beggen (Luxemborg)— Mechelen (Belgiu)................1:3 (1:8) CSKA Sofia (Búlgaríu) —Inter Bratislava (Tékkósl.)...5:0 (8:2) Lahti (Finnlandi)— Dinamo Búkarest (Rúmeníu)..........0:3 (6:0) Anderíecht (Belgíu) —Metz (Frakklandi)................2:0 (5:1) Árhus (Danmörku) —Glenavon (N-írlandi)................3:1 (7:2) Lech Poznan (Póllandi) —Flamurtari Vlora (Albaníu)....1:0 (4:2) Krems (Austurríki)— Cari Zeiss Jena (A-Þýskalandi)....1:0 (1:5) Cardiff City (Wales) —Derry City (írlandi)...........4:0 (4:0) Kharkov (Sovétrikjunum) —Borac Banjaluka (Júgóslavíu) ..4:0 (4:2) Vitoria Guimaraes (Portúgal)— Roda JC (Hollandi)......1:0 (1:2) Elore Spartacus (Ungveijal.)— Sakaryaspor (Tyrklandi) ....1:0 (1:2) Panathinaikos (Gríkklandi) —Omonia Nicosia (Kýpur)...2:0 (3:0) Dundee United (Skotlandi) —Floriana (Möltu)..........1:0 (1:0) Eintracht Frankfúrt (V-Þýskal.) —Grasshopper (Sviss).1:0 (1:0) Evrópukeppnl fólagsllða Atletico Madrid (Spáni)— Groningen (Hollandi).........2:1 (2:2) Lokomotiv Leipzig (Á-Þýskalandi) —Aarau (Sviss)......4:0 (7:0) Hearts (Skotiandi) —St. Patricks (írlandi)...........2:0 (4:0) Ajax (Hollandi)— Sporting Lissabon (Portúgal).........1:2 (3:6) Dukla Prag (Tékkóslóvakíu)— Real Sociedad (Spáni)....3:2 (4:4) IK Braga (Svíþjóð)— Inter Milanó (Ítalíu).............1:2 (2:4) Ujpesti Dozsa (Ungveijalandi) —IA Akranesi...........2:1 (2:1) Katowice (Póllandi)— Rangers (Skotlandi).............2:4 (2:5) Dynamo Dresden (A-Þýskalandi) —Aberdeen (Skotlandi)...2:0 (2:0) Bordeaux (Frakklandi) —Dnepropetrovsk (Sovétrílg'unum) .2:1 (3:2) Dun^jska Streda (Tékkóslóvakiu) —Öster (Svíþjóð).....6:0 (6:2) Linfield (N-írlandi)— Turun Palloseura (Finnlandi)....1:1 (1:1) Waregem (Belgíu)-Molde (Noregi)......................5:1 (5:1) Legia (Póllandi) — Bayera Milnchen (V-Þýskal.)......3:7 (4:10) Torpedo Moskva (Sovétríkjunum)— Malmö FF (Svíþjóð)....2:1 (2:8) Apoel (Kýpur)— Velez Mostar (Júgóslavíu)..............2:5 (2:6) Athletic Bilbao (Spáni) —AEK Aþenu (Grikklandi)......2:0 (2:1) Benfica (Portúgal) —Montpellier (Frakklandi).........3:1 (6:1) Sturm Graz (Austurríki)- Servette (Sviss).............0:0 (0:1) Dynamo Minsk (Sovétríkjunum) —Trakia (Búlgaríu)......0:0 (2:1) Dinamo Zagreb (Júgóslaviu) —Besiktas (Tyrklandi)......2:0 (2:1) Ikast (Danmörku)— Foto Net Vín (Austurríki)...........2:1 (2:2) FC Liege (Belgfu)—Sportive (Luxembourg)..............4:0 (11:1) Langt á mlllí marka Það er ekki á hveijum degi sem íslensk félagslið skora í Evrópu- keppninni í knattspymu. Þegar Karl Þórðarson skoraði fyrir ÍA í gær í Ungveijalandi vora liðnar 570 leikmínútur síðan liðið skoraði síðast í Evrópuleik. Hörður Jóhannesson skoraði þá gegn Aberdeen í 1:4 ósigri á útivelli — 2. október 1985. Nú era hins vegar liðnar 542 leikmínútur síðan Fram skoraði síðast í Evrópuleik — Guðmundur Torfason skoraði þá úr vítaspymu á 88. mín. í heimaleiknum gegn Rapíd Vín, 6. nóvember 1985. ■ f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.