Morgunblaðið - 06.10.1988, Page 12

Morgunblaðið - 06.10.1988, Page 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. OKTÓBER 1988 Námskeiðfyrírs^ómendurlyrirtælqa Einstakt tækifæri fyrir stjómendur sem ekki hafa átt kost á langvarandi skóla- góngu og vilja nýta sér nútíma tækni og aðferðir við daglegan rekstur fyrir- tækja sinna. Á námskeiðinu er sýnt hvemig nota megi tólvu og töflureikni á auðveldan og hagkvæman hátt við áætlanagerð, framlegðar- og arðsemisútreikninga og aðta þá þætti sem lúta að mark- vissri stjóm fyrirtækja. Auk þess er kennt hvemig staðið er að greiningu og lestri ársreikninga, gerð fárhags- og rekstraráætlana, ftokkun og skitgreining á kostnaðar- og tekjuliðum, almennt um fjáihags- stýringu og stofnun fyrirtækja og rekstrarform þeirra. Allt ern þetta atriði sem gott er að kunrta góð skil á, við rekstur og stjóm fyrirtækja, ekki sist á tímum mikilla sviptinga í efnahagsinu og síbreyti- legra rekstrarskilyrða. Námskeiðið er 80 klst. að lengd og er á fyrirlestraformi auk þess sem þátttakendur vinna að verklegum æfingum með aðstoð leiðbeinanda. Engin tölvukunnátta er nauðsynleg til að taka þátt í námskeiðinu. Umsjónarmenn með námskeiðinu eru Ölafur B. Birgisson og Ágúst Valgeirsson, rekstrar- og hagverkfræðingar. HkirlrtiilHII hefst 10. oktiber. iBnritun og nánari upptýsingar eru vsittar í tima 687590. Á skrifslofu Tölvufræðslunnar er heegt að fé bæklinga um námiö, bækl- ingurinn er ennfremur sendur i pósti til þeirra sem þess óska. Tölvufræðslan Tvær góðar þvottavélar frá SIEMENS Góð og hagkvæm þvottavél • 18 þvottakerfi. O Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. • Vinduhraði 600 og 800 sn./mín. • íslenskir leiðarvísar. • Þurrkari fáanlegur með sama útliti. WV 2760 Kjörgripur handa hinum vandlátu • Fjöldi þvottakerfa. • Sparnaðarhnappur. • Frjálst hitaval. O Áfangaþeytivinding. Mesti vinduhraði 1200 sn./mín. • Hagkvæmnihnappur. • íslenskir leiðarvísar. WV 5830 Hjá SIEMENS eru gæði, ending og fallegt útlit ávallt sett á oddinn! Nóatúni 4 - Sími 28300 Menningarlegt framtak IVIyndlist Bragi Ásgeirsson Nýopnað útibú SPRON í Álfa- bakka 14 opnaði fyrir skömmu sýningu á nokkrum nýjum verkum eftir Jóhannes Geir listmálara. Slíkar kynningarsýningar á verk- um málara og annarra myndlistar- manna eru nokkuð algengar í op- inberum stofnunum erlendis og maður verður af og til var við þær hér heima. Ég vil vekja athygli á þessu hér vegna þess að kynningarsýningar hafa mikilvægu menningarhlut- verki að gegna og geta stuðlað mjög að framgangi myndlistar. Einkasýningar eru dýrt fyrirtæki og geta brugðist til beggja vona eins og kunnugt er. í réttu formi er þetta tvímæla- laust mjög heilbrigður stuðningur við myndlist og öllu meiri en ef sömu myndimar eru jafnan á veggjunum. Þá hefur myndast hefð í sambandi við slíkar fram- kvæmdir að fyrirtækin kaupi eina eða fleiri myndir listamannsins og mæti þar með kostnaði lista- mannsins við innrömmun og annað sem sýningarstússi fylgir. I stærri þjóðfélögum er þetta jafnvel nokk- ur tekjulind fyrir listamenn, sem ná kannski ekki á annan hátt til almennings en þá eru þeir líka með myndir á mörgum stöðum í einu. í tæknivæddu þjóðfélagi nútím- ans er mjög auðvelt að gera slíkar sýningar vel úr garði með ein- faldri en fallegri sýningarskrá, er kynnir listamanninn í stuttu ágripi. Slíkar sýningar hafa iðulega yfirburði yfir skipulagða starfsemi listamannanna sjálfra eins og t.d. „Kunst pá arbejdspladsen" (list á vinnustað), sem var iðulega þung- lamaleg framkvæmd, þar sem fæstir höfðu erindi sem erfiði. Myndir Jóhannesar Geirs fara prýðilega á veggjum bankans og þær staðfesta styrk hans sem málara og þá einkum myndir eins og „Sumarkvöld í Heiðmörk" (6) og „Elliðaárósar" (7), sem er nokkuð óvenjuleg frá hendi lista- mannsins. Sem sagt gott og menn- ingarlegt framtak .. . Dr. Sigurbjörg Þorsteinsdóttir líffræðingur. Doktor I ónæmisfræði SIGURBJÖRG Þorsteinsdóttir litfræðingur varði doktorsritgerð sína í ónæmisfræði við Karolinska Institutet í Stokkhólmi 23. septem- ber sl. Ritgerðin ber titilinn „Ep- stein-Barr virus carrying B-cell lines of normal and malignant origin, characteristics that influ- ence their interaction with the immune system“. Ritgerðin fjallar um samspil ónæmiskerfisins við B-eitilfrumur af illkynja og góð- kynja uppruna. Sigurbjörg fæddist 24. september 1955 í Deildartungu í Borgarfirði. Hún lauk stúdentsprófi frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1975, og B.Sc. í líffræði frá Háskóla íslands 1979. Síðan starfaði hún á tilraunastöð Háskólans á Keldum fram til 1982, að undanskilinni ársdvöl á The Wist- ar Institute for Anatomy and Biology í Philadelphia 1981. Frá 1982 hefur hún unnið að doktorsverkefni sínu í Stokkhólmi. Sigurbjörg er dóttir Soffíu Jóns- dóttur frá Deildartungu og Þorsteins Þórðarsonar á Brekku í Norðurárd- al. Sambýlismaður hennar er Ámi Þór Sigurðsson cand.mag. sem stundar nám í slavneskum málvís- indum. Þau eiga einn son. OTRULEGT, ■ SKÓLAFÓLK - FYRIRTÆKI - STOFNANIR - EINSTAKLINGAR - HEIMILI_ J lOA^StÖÐ\í^‘ mmmm fe . 12 gerðir og verðfiokkar af AMSTRAD OG PC-tölvum á tilboði sem ekki er hægt að hafna. DÆMI 1: AMSTRAD PC 1512/20MB harður diskur 14“ sv.hv.'N\ skjár. Fjöldi fyigihluta og forrita t.d. MÚS, GEM, RITV.ÁÆTLG., LEIKIR O.FL. O.FL. Stór ísl. handbók og 30% afsl. á 12 tíma PC-nám- skeiði hjá Tölvufræðslunni. V0KTÓBERTILB0Ð 104.900,■ 79.800,- DÆMI 2: AMSTRAD PC 1640/20 MB harður diskur 14“ sv.hv. hágæða skjár. Innbyggt EGA, HERCULES OG CGA kort, fjöldi fylgi- hluta og forrita. Stór ísl. handbók og 30% afsláttur á 12 tíma nám- skeiði hjá Tölvufræðslunni. 0KTÓBERTILB0Ð 12f.800,- 99.800,- ÓDÝRASTA AMSTRAD PC: 1 drif 14“ skjár aðeins 49,800^ DÆMI 3: AMSTRAD PPC 512 feróatölva/1 drif, 10“ skjár, AT- lyklaborð, 5,4 kg. OKTÓBERTILBOÐ: $9.900,- 49.900,- Kynntu þér AMSTRAD - Það er ekki að ástæðu- lausu að AMSTRAD PC-tölvur eru mest seldu tölvur í Evrópu í ár. Ástæðurnar eru meðal annars: Fullkomlega IBM samhæfðar + ríkulega útþúnar af fylgihlutum og for- ritum + ótrúlega lágt verð= Lang bestu tölvukaupin. GREIÐSLUKJÖR VIÐ ALLRA HÆFI/ ŒCU RAÐGREIÐSLUR^ Allt verð miðuð við gengi 30. september og staögreiðslu. -f / TOLVULAND - B BRiXCÁ1 LAUGAVEG1116-118 V/HLEMM S. 621122

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.