Morgunblaðið - 25.05.1989, Side 29

Morgunblaðið - 25.05.1989, Side 29
/StíHSKA AUGL ÝSINGASTOFAN HF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 29 mm SJALFSTKDISFLOKKURINN BAKHJARL OG BRAUTRYÐJANDI /_ v^V Ágœti sjálfstœðismaður! Fimmtudaginn 25 maí nœstkomandi verður Sjálfstœðisflokkurinn 60 ára. Þessara merku tímamóta mun flokkurinn minnast með ýmsum hœtti um land allt. í Reykjavík verður vegleg afmcelishátíð í Háskólabíói afmœlisdag- inn sjálfan ásamt kvöldhófi að Hótel íslandi. Þá verður haldið sérstakt hug- myndaþing og opnuð sögusýning Sjálfstœðisflokksins í Valhöll, Háaleitis- braut 1. Um allt land verða sjálfstœðisfélögin síðan með opin hús þar sem boðið verður upp á kaffiveitingar. Það er einlœg von Sjálfstœðisflokksins að sem allra flestir sjái sér fœrt að taka þátt í þessum fjölþcettu afmœlishátíðarhöldum. ARA Kvðldhóf sjólfstæðisfélaganna í Reykjavík 25« ntaí á Hótel íslandi Afmælishátíð í Háskólabíói 25» maí, kl. 17.00 Húsið opnað kl. 16.30. 1. Kveðjur frá landssamböndum Sjálfstœðisflokksins: Verkalýðsráði, Landssambandi sjálfstceðiskvenna og Sambandi ungra sjálfstœðismanna. 2. Ljóðaflutningur, Helgi Skúlason. 3. Litið til framtíðar —fyrir 60 árum. Ávörp flytja þau Auður Auðum, fyrrverandi ráðherra og Oddur ólafsson, lceknir. Sjálfstceðisfélögin í Reykjavík efna til afmœlisfagnaðar 25. maí á Hótel íslandi. Hófið hefst með sameigin- legum hátíðarkvöldverði kl. 20.00. Húsið opnar kl. 19 30. Dagskrá: Hátíðin sett: Áslaug Friðriksdóttir, formaður afmcelisnefndar. Sameiginlegur hátíðarkvöldverður. Hátíðarræða: Davíð Oddsson, borgarstjóri. Skemmtiatriði: Alþingismenn Sjálf stceðisflokksim og borgarfulltrúar í Reykjavík annast skemmtiatriði. 4- Eimöngur.- Ingibjörg Marteimdóttir, sópramöngkona og Jón Þorsteinsson, tenórsöngvari, syngja við píanóundirleik Jórunnar Viðar. 5. Litið til framtíðar. Ávörp flytja: Börkur Gunnarsson, verzlunarskólanemi, Reykjavík og Helga Kristjámdóttir, menntaskólanemi, Akureyri. 6. Rceða formanm Sjálfstceðisflokksim, Þorsteim Pálssonar. 7. Skólakór Garðabcejar syngur vor- og sumarlög. Stjómandi: Guðfinna Dóra Ólafsdóttir. Kynnar. Ari Edwald og Halldóra Vífilsdóttir. Lúðrasveit Rey’kjavíkur leikur frá kl. 16.30. Stjómandi: Edward Frederiksen. Bamagcesla á staðnum. Að loknum kvöldverði, rceðu og dagskráratriðum verður stiginn dam til kl. 02.00. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur. Veislmtjóri verður Geir H. Haarde, alþingismaður. Aðgöngumiðar verða seldir á Hótel íslandifrá og með mánudeginum 22. - maí, kl. 09.00—19 00, borðapantanir em á sama stað og í síma 687111. Verð miða með kvöldverði er kr. 2500,- Miðar verða ekki seldir við innganginn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.