Morgunblaðið - 25.05.1989, Side 43

Morgunblaðið - 25.05.1989, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 43 Vörumarkaðurinn hf. Kringlunni - simi 685440 í Kringlunni Sími 685440 0] Electrolux Ryksugu- tilbod Ljóðskáldið Böðvar Bjarki með ljóðflöskuna. Ljóðflaska Útgáfufélagið Alvitra hefur gef- ið út „yóðflöskuna" Tvo drengi. Tveir drengir er þriðja ljóðabók höfundarins Böðvars Bjarka. í fréttatilkynningu frá útgáfufé- laginu segir að líklega sé þessi ljóð- flaska sú eina sinnar tegundar í heiminum. Gripurinn sé þannig gerð- ur að bók sé felld inn í flösku, sem söguð hafí verið í tvennt. Flösku- helmingarnir séu festir á kápu bókar- innar þannig, að bókin verði ekki lesin nema tappinn sé tekinn af. Um bókina segir að hér sé á ferð- inni ljóðræn lýsing á ferðalagi tveggja drengja frá suðrænni ströndu norður til íslands. Sagt sé af hinum ýmsu ævintýrum og hrakn- ingum drengjanna tveggja á þessari löngu leið og kynnum þeirra af mönnum. Ljóðflaskan er gefin út í 35 eintök- um. GAGGENAU Vestur-þýsk hönnun og tækni í heimsklassa. Nú er ekkert vit í því að kaupa ekki það besta. z- 1150 WÖTT D-740 ELECTROIMIK Z-165 750 WÖTT Aðeins 1.500 kr. út og eftirstöðvar til allt að 6 mánaða. Hlutdrægur fréttaflutningur eftirPál V. Daníelsson Laugardaginn 22. apríl var þáttur í ríkisútvarpinu þar sem rætt var við menn um bjórsöluna og hvaða áhrif hún mundi hafa haft á heildameyslu áfengis. Talað var við útsölustjóra, sem taldi að það hefði dregið úr sölu sterkra drykkja og heildarsalan mundi vera svipuð og áður þrátt fyr- ir að milljón lítrar af bjór seldust fyrsta mánuðinn, sem hann var leyfð- ur. En fleiri menn komu fram í þætt- inum og höfðu þeir aðra sögu að segja og færðu fram marktæk dæmi þess að áfengisneysla hafí aukist og afleiðingamar ekki látið á sér standa. Fréttamenn með sín sjónarmið En ríkisútvarpið taldi sig þurfa að gera þessum þætti skil í kvöld- fréttum sama dag. Og hvað skeði þá? Jú, ummæli mannsins, sem taldi áfengisneysluna vera svipaða og áð- „En fleiri menn komu fram í þættinum og höfðu þeir aðra sögu að segja og færðu fram marktæk dæmi þess að áfengisneysla hafi auk- ist og afleiðingarnar ekki látið á sér standa.“ ur, vom tekin út úr og þeirra getið en ekki minnst einu orði á það, sem aðrir höfðu að segja. Um það var þagað. Varla telst þetta hlutlaus frét- taflutningur. Hvað er þá að gerast? Er fréttastofan svona háð bjórnum að ekkert orð megi falla, sem varpi skugga á neyslu mjaðarins? Það er að vísu ekkert nýtt að fjölmiðlamenn vinni á þennan hátt, en er það sam- kvæmt siðareglum þeirra? Mega þeir gera fréttir að einhliða áróðri eins og hér var gert? En 50% aukning? skoðum nú neysluna nánar. Milljón lítrar af bjór á mánuði eru 12 milljón lítrar á ári. Sé meðalstyrk- leiki bjórsins 5% að rúmmáli þá er sú neysla um 2,4 lítrar af hreinum vínanda á hvert mannsbarn á Is- landi. Nú var heildarneyslan sl. ár 3,35 lítrar á mann af hreinum vinanda. Tólf milljóna lítra neysla af bjór er þá um 72% af neyslu sl. árs. Þá eru 28% eftir. Halda menn að önnur áfengisneysla falli um nær 7t hluta? Varla. Við skulum segja að hún minnki um 20—25%, sem er verulegt. Gerist það og bjórsalan verði 12 milljóna lítra þá kemur heildameyslan af hreinum vínanda til að aukast um 50% á milli ára. Undir þrýstingi Það kemur mér ekki á óvart þótt fjölmiðlamenn séu undir miklum þrýstingi í sambandi við að stuðla að og veija hagsmuni ýmissa aðila. Vitað er að fíkniefnasalar, en áfengi er fíkniefni, reyna að gera fólk, sem áhrif getur haft, sér háð á einn eða annan hátt og þarf því fólk á miklum siðferðislegum styrk að halda til að standast slíkt. Margir gera það en aðrir falla og geta vart aftur snúið. Þetta hefur best komið fram í njósna- málum er gerist að sjálfsögðu á öðr- um sviðúm þótt ekki sé jafn áber- andi. Það er að minnsta kosti alveg ljóst að þeir sem hafa peninga og/eða völd eiga víða opnari dyr en allur almenningur. Þar gætu rismiklir flöl- miðlar komið til hjálpar og haldið margs konar spillingu í skefjurh. A.m.k. mega þeir ekki leggjast á sveif með henni, eigi vel að fara. Höfundur er viðskiptafræðingur. GAGGENAU VERÐLÆKKUN Þrátt fyrir verulega gengishækkun þýska marks- ins gera hagstæð innkaup okkur kleift að bjóða stórkostlega verðlækkun á takmörkuðu magni af GAGGENAU heimilistækjum. CHRYSLER IÆ RARON * GTS * 1989 Okkur lókst aó ná í nokkra LeBaron GTS á afsláttarverói meó eftirtöldum búnaöi 2,5 1 vél ■ ★ Framhjóladrií ★ Sjálískipting ★ Allstýri * Aílhemlar ★ Bein innspýting og tölvustýrð kveikja ★ Litað gler * Raldrifnar rúður * Raflœsingar * Rafdrifnir og upphitaóir útispeglar * Stereo útvarp með fjórum hátölurum og stöövarminni * Fullkomin og öílug miðstöö ★ Teppalögð íarangursgeymsla * íburðarmikil velourklœdd inmétting a Gólfskipting og stokkur milli íramsœta *15'1 „Low proíile" dekk á álíelgum ★ Sportfjöðrun með gasdempurum ★ og margt íleira ... JÖFUR HF NÝBÍLAVEGI 2 • SÍMI 42600 VERD AÐEINS KR. 1,198,900.00 JÖFUR - ÞEGAR ÞÚ KAUPIR BÍL

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.