Morgunblaðið - 25.05.1989, Síða 44

Morgunblaðið - 25.05.1989, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 25. MAÍ 1989 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag er það umfjöllun um Vogarmerkið (23. sept. - 22. okt.) í bemsku. Einungis er fjallað um hið dæmigerða fyr- ir merkið og lesendur minntir á að hver maður á sér nokkur stjömumerki. Ljúft barn Hin dæmigerða Vog er ljúf og þægileg í bemsku, er glað- leg, vingjamleg og oft aðlað- andi. Það kemur fljótt í ljós að hún vill ná til annarra og er merki félagslegrar sam- vinnu. Hún er því í flestum tilvikum auðvelt bam. Ást og tilfinningar Vogin er ástleitin en á stund- um erfitt með að sýna tilfinn- ingar sínar. Hún vill vera skynsöm og yfírveguð og er gefin fyrir að vega og meta hvað hún eigi að gera í sam- skiptum við aðra. Það getur því verið nauðsynlegt að hvetja hana til að sýna tilfinn- ingar sínar án þess að skamm- ast sín fyrir þær. Ef þetta er ekki gert er hætt við að þrátt fyrir vingjamleika, verði hún fjarlæg og eilítið tilfínningak- öld. Sjálfstœði Sú hætta er fyrir hendi að Vogin treysti á aðra án þess að ieggja nógu mikið til mál- anna sjálf. Það er því nauð- synlegt að kenna henni að standa á eigin fótum. Eitt af því sem foreldrar Vogarinnar verða að varast er að ala ekki upp ( henni ósjálfstæði. Það má t.d. gera á þann hátt að þegar bamið kemur og spyr: „Hvað er rétt?“ eða „hvort á ég að velja þetta eða hitt?" að segja á móti: „Hvað fínnst þér sjálfri?“ UmrœÖa Þrátt fyrir þetta þarf að ræða við Vogarbamið. Orka Vogar- innar er hugmyndaleg og því þarf að gefa henni hugmynda- lega örvun og hjálpa henni að þroska hugsun sína. Það þarf einnig að varast að reka á eftir Voginni. Hún þarf að fá tíma til að skoða hvert mál frá mörgum sjónarhólum. Það getur leitt til þess að hún virki óákveðin en í raun er hún ákveðin þegar hún á annað borð hefur tekið ákvörðun. Það hljómar kannski undar- lega en þrátt fyrir ljúft yfir- bragð og stundum tvístígandi famkomu, er Vogin í raun gallhörð undimiðri og fer sínu fram. Hún beitir hins vegar fortölum og fær aðra á sitt band með því að brosa og ræða málin. Hún er því oft ákveðin á vingjamiegan máta. Það má því ekki gera of mik- ið úr ósjálfstæði og óákveðni hennar. Það getur vissulega háð einstaka Vogum, en alls ekki öllum. Fegurö Vogin er oft listræn og feg- urðarelskandi. Mikilvægt er að foreldrar hlúi að þessum eiginleikum og skapi baminu aðstæður til að þroska list- rænt upplag sitt, svo framar- lega sem það sýnir áhuga á slíku. Þeir þurfa einnig ac taka tillit til þess að umhverf: bamsins þarf að vera fallegt. Vogin þarf að skreyta her- bergi sitt og æskilegt er að hún eigi falleg föt sem eiga vel saman hvað varðar liti o.þ.h. Vogin er einnig næm fyrir hljóðum og rifrildi for- eldra getur lagst illa í hana eða bælt jákvætt og bjart eðli hennar. Félagslyndi Vogin er félagslynd og í raun þarf hún öðrum merkjum framar á fólki að halda. Vog- arbarn sem býr við einangrun getur orðið geðstirt og óör- uggt. Þegar allt leikur í lyndi er Vogarbamið hins vegar vinsælt og vinamargt, oft svo mjög að allt hverfíð virðist búa heima hjá því. GARPUR fA/z&Uvel MEO HANN, P/tBB!, Ere&Nl'U y- ... OG /WN VEGNA LU(A-- ÉG HEF ALDREÍ FEN<2/& AÐ SEQJA GAHP/ HVAÐ /HÉ/? F/NNSr U/H HANN f MAFÐU E/CK/ htf/GSEOgi TEELA. VOPNl OG ORKJ GRETTIR BRENDA STARR BGHEFOl OETAÐSVAt&O AÐ V/D HlTTUMST iMEA1PHIS i Fy/Z/SA A /o. d'anafap/ualu Elv/s EGGET EKK/ \ 7/ZÚAÐ pvl (AÐ j AN/cHA/L SEOND/NN EG GETEkMj TR.ÖAP þv/ AÐBFENPA Sá QKBlN AÐDAANO/ ELV/S PRSSLEy I VATNSMYRINNI HEFURÐU VERlp AÐ STAMGA ÖR TÖMWUWUMf5/ VZ8 FERDINAND jLI >■ vvc g ^ f ••• " 1' w/ hm— Vita fallegar stelpur að þær eru fallegar? . ' Bara ef einhver segir þeim það .. Jæja? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hvað er verra en makker sem aldrei gefur marktæk afköst í vöm? — spyrja Reese og Trézel í bók sinni „Mistök þín í brids“. Og svara sjálfír: Sá sem kann sér ekki hóf á þessu sviði. Og nefna til þetta dæmi: Suður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 62 ♦ Á7543 ♦ 9843 ♦ KG Vestur Austur ♦ D5 ....... ♦ Á109874 J»*,„ ■ ♦ AD107 ♦ K62 ♦ D9852 ♦ 76 Suður ♦ KG3 VKD108 ♦ G5 ♦ Á1043 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass 3 tíglar Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: hjartanía. Suður verður sagnhafí í 4 hjörtum eftir yfirfærslu norðurs. Hann tekur tvisvar tromp og spilar svo laufi þrisvar og tromp- ar í blindum. Og hvað gerir aust- ur? Jú, æpir í spaða með tíunni. Samningurinn veltur augljós- lega á því að sagnhafi hitti á réttu spaðaíferðina. Eftir spaða- kallið verður það lítið vandamál. Auðvitað gæti lúmskur skratti í Austurstrætinu hent tíunni í blekkingarskyni, en hér er gert ráð fyrir því að fyrri kynni af þessum tiltekna austri bendi til annars en slíkrar slægðar. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Miinchen fyrr í þessum mánuði, kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meist- arans Beats Zuger, Sviss og v- þýzka stórmeistarans Stefans Kindermann, sem hafði svart og átti leik. ■.'mimm 'yH- ' m p 20. - Hxc5! 21. Dxc5 - Hc8 22. Dxe5 - Bd6 23. Dxd4 - Bxh2+ 24. Kxh2 - Dxd4 25. exf5 — Dh4+ 26. Kgl — gxfS. Með þessari glæsilegu fléttu hefur svartur unnið drottningu hvíts fyrir hrók og mann. Tækni- ieg úrvinnsla er þó engan veginn einföld, en Kindermann vann skákina í 62 leikjum, eftir að hvítur hafði misst af jafnteflisleið- um. Úrslit á mótinu: 1.-2. Van der Sterren og Piket (Holiandi) 7 v. af 11 mögulegum, 3. Schlosser 6 v. 4.-6. Kindermann, Wahls og Bischoff (ailir V-Þýzkalandi) 5 v. 7.-10. Margeir Pétursson, Grosz- peter (Ungvl.), Cebalo (Júgó- slavíu) og Hickl (V-Þýakal.) 5 v. 11. L. Hansen (Danmörku) 4 v. 12. Zuger (Sviss) 4 v.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.