Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.08.1989, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR FIMMTUDAGUR 3. AGUST 1989 Blaðberar óskast Morgunblaðið/Sigurður Jonsson Vestmannaeyingar unnu sveitakeppni ungiinga. Það er liðsstjóri þeirra, Bergur Sigmundsson, sem heldur á bikarnum. HERAÐSMOT HVI Súgfirðingar unnu bikarinn til eignar Héraðsmót Vestur-ísfirðinga var haldið á Þingeyri á dögun- um. Keppendur mættu frá Suður- eyri, Flateyri, Þingeyri og Mýra- hrepp. Súgfirðingar Róbert mættu með fjöl- Schmidt mennasta liðið á sknfar mótið og sigruðu þeir með nokkrum yfirburðum og hlutu 244 stig. Næst komu íþróttafélagið Grettir frá Flateyri og hlaut það 90 stig. Tveir gestir kepptu á mótinu, það voru þeir Jón Arnar Magnússon og Ólafur Guðmundsson landsþekktir tugþrautarmenn. Þeir voru efstir í öllum greinum sem þeir tóku þátt í. Steingrimur S. Guðmundsson, formaður HVÍ, afhenti íþróttafélag- inu Stefni frá Suðureyri bikarinn og var það yngsti keppandinn á mótinu sem tók við honum fyrir hönd félagsins. Hún heitir Jófríður Hilmarsdóttir og er 11 ára. Steingrímur Guðmundsson hefur verið liðstjóri og aðaldriffjöður hjá íþróttafélaginu Stefni undanfarin 17 ár. Undanfarin ár hefur Héraðs- mótið verið haldið á Núpi í Dýra- firði og var mótinu þá skipt á tvo daga. Þeirri hefð var hætt fyrir 3 árum, en Þingeyingar héldu sitt fyrsta mót á Þingeyri 1987. Ári seinna héldu Súgfirðingar mótið og nú aftur á Þingeyri. Stefnt er að því að halda næsta Héraðsmót á Flateyri að ári liðnu. Stigahæsti keppandinn á mótinu í karlaflokki var Örn Kr. Arnars- son, Stefni, með 30 stig. Stigahæsti keppandinn á mótinu í kvennaflokki var Margrét Sigur- vinsdóttir, Stefni, með 22 stig. Morgunblaðið/Róbert Schmidt Örn Kr. Arnarsson Morgunblaðið/Róbert- Schmidt Margrét Sigurvinsdóttir. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Flókagata 53-69 Kleifarvegur VESTURBÆR Lynghagi KOPAVOGUR Hófgerði MIÐBÆR Lindargata 39-63 o.fl. Laugavegur 32-80 o.fl. ÚRSLIT FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR Héraðsmót V-ísfirðinga Karlar: Spjótkast: Örn Kr. Amarsson, Stefni ......... 48,83 Arnar Guðmundsson, Stefni ........ 45,78 Kringlukast: SteingrimurÁ. Guðmundss., Stefni . 30,27 Arnar Guðmundsson, Stefni ........ 26,88 Gunnlaugur Guðieifsson, Stefni ... 24,83 Kúluvarp: Steingrímur Á. Guðmundss., Stefni.. 10,73 GunniaugurGuðleifsson, Stefni .... 10,70 Gissur Óli Halldórsson, Stefni ... 10,67 Hástökk: Örn Kr. Arnarsson, Stefni ......... 1,70 Þrístökk: Örn Kr. Arnarsson, Stefni ........ 12,18 Lárus Lárusson, Stefni ........... 10,58 Garðar Kristjánsson, Stefni ...... 10,42 Langstökk: Örn Kr. Arnarsson, Stefni ......... 5,98 Róbert Schmidt, Stefni ............ 5,49 Lárus Lárusson, Stefni ............ 5,27 100 m hiaupi Lárus Lárussoh, Stefni ........... 12,03 Bjarki Skarphéðinsson, Höfrúngi .... 12,04 Róbert Schmidt, Stefni ........... 12,04 400 m hlaup: Lárus Lárusson, Stefni ........... 58,97 Róbert Schmidt, Stefni ........... 59,25 Sigurður Jónsson, Gretti ......... 60,92 800 m hlaup: EinarÓlafsson, Gretti .......... 2.26,14 Svavar Birkisson, Stefni ....... 2.26,26 JúlíusÁgústsson, Stefni ........ 2.28,21 Konur: Spjótkast: Ingibjörg Guðmundsdóttir, Stefni ... 28,18 Anna Bjarnadóttir, Stefni ........ 26,28 Kringlukast: AnnaBjarnadóttir, Stefni ......... 27,94 KristjanaKjartansd.,Mýrahreppi ... 26,50 IngibjörgGuðmundsdóttir, Stefni ... 22,65 Kúluvarp: KristjanaKjartansdóttir, Mýrahreppi 8,88 IngibjörgGuðmundsdóttir, Stefni ... 8,76 Anna Bjarnadóttir, Stefni ......... 8,46 Hástökk: Anna Bjarnadóttir, Stefni ......... 1,25 Margrét Sigurvinsdóttir, Stefni ... 1,25 Særún Sigbjartsdóttir, Stefni ..... 1,25 Langstökk: Margrét Sigurvinsdóttir, Stefni ... 3,87 Helga M. Malmqvist, Gretti ........ 3,84 Anna M. Malmqvist, Gretti ......... 3,74 800 m hlaup: Helga M. Malmqvist, Gretti ..... 2.47,76 Sandra Kjartansdóttir, Stefni .. 2.56,55 400 m hlaup: Margrét Sigurvinsdóttir, Stefni .... 1.16,37 Anna M. Malmqvist, Stefni ...... 1.17,04 Særún Sigbjartsdóttir, Stefni .. 1.17,78 100 m hlaup: Særún Sigbjartsdóttir, Stcfni .... 14,64 Margrét Sigurvinsdóttir, Stefni .. 14,74 Karlar: 1500 m hlaup: EinarÓlafsson, Gretti .......... 5.04,18 Sigurður Jónsson, Gretti ....... 5.04,64 SvavarBirkisson, Stefni ......... 5.05,23 Garðar Kristjánsson, Höfrungi .. 5.05,23 Heildarúrslit: Stefnir ........................ 244 stig Grettir ......................... 90 stig Höfrungur ...................... 29K stig Mýrahreppur ..................... 17 stig IGOLF Sveitakeppni unglinga Vestmanneyingar urðu hlutskarpastir í svei- takeppni 15—18 ára unglinga í golfi sem fór fram á Svarfhólsvelli á Selfossi um síðustu helgi. 16 sveitir frá 12 klúbbum tóku þátt í keppninni. Golfklúbbur Reykjavíkur var í öðru sæti ög Golfklúbburinn Leynir á Akranesi í þriðja. Golfklúbbur Ness varð fjórði, fimmti Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbbur Selfoss í sjötta sæti, Golfklúbbur Hafnarfjarðar í sjöunda og Golfklúbburinn Keilir í áttunda sæti. Veglegir verðlaunagripir komu i hlut sig- ursveitarinnar en hana skipuðu Júlíus Hallgrímsson, Sindri Óskarson, Jóhann Pálmason, Sigþór Óskarsson og liðsstjóri var Bergur Sigmundsson. Austurlandsmót Austurlandsmótið í golfi 1989 var haldið á Eskifirði 15. til 16. júli og voru keppendur 48. Úrslit urðu þessi: Karlar án forgjafar: Jóhann Kjærbo, GN...................154 Pétur Jónsson, GE...................155 Guðni Þór Magnússon, GE.............159 Karlar með forgjöf: Sveinbjörn Egilsson, GF............121 Pétur Jónsson, GE...................126 Kjartan Guðjónsson, Stöðvarf........129 Konur án forgjafar: Agnes Sigurþórsdóttir, GE...........190 Bryndís Hólm, GHH...................201 Rósa Þorsteinsdóttir, GHH...........212 Konur mcð forgjöf: Agnes Sigurþórsdóttir, GE...........148 Bryndís Hólm, GHH...................151 Laufey Oddsdóttir, GE...............151 Unglingar án forgjafar: BjarturFinnsson, GHH................156 Jón Björnsson, GHH..................164 ívar Reynisson, GHH.................186 Unglingar mcð forgjöf: Kristinn Sörensen, GE...............128 BjarturFinnsson, GHH................132 Jón Björnsson, GHH..................136 Opið mót GR Þátttakendur voru 90, höggleikur með for- gjöf. Árni Páll Hansson, GR................67 Kristinn Óskarsson, GS...............68 Ólafur I. Skúlason, GR... Hörður Harðarson, NK..... Úlfar Ormarsson, GR....... Besta skor: Ólafur I. Skúlason, GR...............76 Frans P. Sigurðsson, GR..............76 Bakhjarl mótsins var Lacoste-umboðið á íslandi. Opið mótá Hellu 18 holur með og án forgjafar. 80 þátttak- endur. Án forgjafar: Jón Haukur Guðlaugsson, NK...........73 Óskar Pálsson, GHR...................74 Óskar Sæmundsson, GR.................75 Með forgjöf: Þorleifur M. Friðbjörnsson, GS.......62 Einar Aðalbjörnsson, GS..............64 Helgi Sigurðsson, NK.................64 Bakhjarl mótsins var Búfiskur hf. Einherjakeppni Einheijaklúbburinn, sem þeir kylfingar sem hafa náð að fara holu í höggi eru meðlimir í, hélt punktamót i Leirunni um síðustu helgi. Enginn náði að fara holu i höggi, en Elvar Skarphéðinsson, GV, var næstur því - var eitt sinn rúma tvo m frá holu. Þrír punktáhæstu Einheijarnir, urðu: Einar J ónsson, GS...................38 Jóhann R. Benediktsson, GR...........36 Leifur Bjarnason, GR.................36 KEILA Laugardagsmót Úrslit urðu þessi í laugardagsmóti í keilu, sem fór fram i keilusalnum Óskjuhlið: A-llokkui': Halldór Halldórsson ..............571 Þorgrímur Einarsson...............520 Göran Skog...................... 518 B-flokkur: Jóna Gunnarsdóttir................553 Kristján Ágústsson................506 Sigfús Viggósson..................484 C-flokkur: Stefánía Gunnarsdóttir............478 Brynjólfur Þórsson................464 Ari Kristmundsson.................457 I)-flokkur: Lilja Sigfúsdóttir................426 baldurBjartmarsson................404 Sigurður Einarsson................396
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.