Morgunblaðið - 03.08.1989, Síða 54

Morgunblaðið - 03.08.1989, Síða 54
MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR FIMMTUDAGUR 3. ÁGÚST 1989 54 GOLF / LANDSMOTIÐ URSLIT Landsmótið Mcistafl. karla. (18 holur): Úlfar Jónsson, GS,.....................73 GunnarS. Sigurðsson, GR................77 Guðmundur Sveinbjörnsson, GK,..........77 Siguijón Arnarsson, GR.................78 Þorsteinn Hallgrímsson, GR.............79 Björn Knútsson, GK.....................79 Jtagnar Ólafsson, GR...................79 Sigurður Pétursson, GR.................79 Peter Samon, GR........................79 Sveinn Sigurbergsson, GK...............79 Björgvin Sigurbergsson, GK.............80 Guðmundur Arason, GR...................80 Magnús Birgisson, GK...................80 Bjöm Axelsson, GA......................80 Sigurður Sigurðsson, GS................81 Tryggvi Traustason, GK.................81 Gylfi Kristinsson, GS..................82 Kristján H. Gylfason, GA...............82 EiríkurGuðmundsson, GR.................82 Hilmar Björgvinsson, GS................82 Hannes Éyvindsson, GR..................83 Jón Karlsson, GR.......................83 Hörður Arnarsson, GK...................83 Sigurður Albertsson, GS.....,.........83 Viggó H. Viggósson, GR.................84 Karl Ómar Jónsson, GR..................85 Frans Páll Sigurðsson, GR..............86 Kristinn G. Bjarnason, GL..............86 Björgvin Þorsteinsson, GA..............86 Arnar Már Ólafsson, GK.................87 Páll Ketilsson, GS.....................88 Guðbjöm Ólafsson, GK...................88 Sigurður Hafsteinsson, GR..............93 Ásgeir Guðbjartsson, GK................93 Meistarafl. kvenna (18 holur): Karen Sævarsdóttir, GS.................82 Steinunn Sæmundsdóttir, GR.............83 Ásgerður Sverrisdóttir, GR.............85 Ragnhiidur Sigurðardóttir, GR..........90 Alda Sigurðardóttir, GK................94 Þórdís Geirsdóttir, GK.................97 Ámý Árnadóttir, GA....................101 Kristín Pálsdóttir, GK................102 1. flokkur kvenna (18 holur): Anna Jódís Sigurbergsdóttir, GK........79 Guðbjörg Sigurðardóttir, GK............91 Andrea Asgrímsdóttir, GA...............92 Svala Óskarsdóttir, GR.................94 Herborg Arnarsdóttir, GR...............95 Lóa Sigurbjörnsdóttir, GK..............98 Jóhanna Waagfjörð, GR.................100 Rakel Þorsteinsdóttir, GS.............101 Guðrún Eiríksdóttir, GR...............101 Hildur Þorsteinsdóttir, GK............103 Ágústa Guðmundsdóttir, GR.............114 Landsmótið í golfi 1. flokkur karla (18 holur); Þorsteinn Geirharðsson, GS.............76 Ögmundur Máni Ögmundsson, GS...........77 Marteinn Guðnason, GS..................77 Jóhann Rúnar Kjærbo, GN.............. 77 Þorbjörn Kjærbo, GS....................78 Hjalti Atlason, GR.....................78 Óskar B. Ingason, GR...................78 Sigurður Albertsson, GK................78 Öm Ámason, GA..........................78 Friðþjófúr Helgason, NK................79 Júiíus Jónsson, GS.....................80 Stefán Unnarsson, GR...................80 Ólafur Skúlason, GR....................80 Jón Örn Sigurðsson, GR.................80 Heimir Þorsteinsson, GR................80 Eiríkur Haraldsson, GA.................80 2. flokkur karla (54 holur): Einar Bjami Jónsson, GKJ..............250 Haukur Björnsson, GR................ 251 Stefán Haildórsson, GR................253 Jóhann Kristinsson, GR................255 RúnarValgeirsson, GS..................257 Kjartan L. Pálsson, NK................258 Annol Þorkelsson, GS..................258 Jóhann Steinsson, NK..................258 Gísli Torfason, GS....................258 Kristinn Óskarsson, GS................259 Rúnar Halldórsson, GK.................261 Jón Pétursson, GG.....................261 Gísli Amar Gunnarsson, GR.............261 Jón Ólafur Jónsson, GS................261 Jónas H. Guðmundsson, GR..............261 2. flokkur kvenna (54 holur): Helgal. Sigvaldadóttir, GR............290 Gerða Halldórsdóttir, GS..............298 Sigrún Sigurðardóttir, GG.............298 Sigurbjörg Gunnarsdóttir, GS..........309 Kristín Sigurbergsdóttir, GK..........310 Eygló Geirdal, GS.....................310 Selma Hannesdóttir, GR................312 Elín Gunnarsdóttir, GS................329 Jóna Gunnarsdóttir, GS.............. 331 Hjördís Ingadóttir, GR................330 Kristín Sveinbjömsdóttir, GS..........337 Svana Jörgensdóttir, GR...............337 3. flokkur karla (54 holur): Ómar Jóhannsson, GS...................268 Haraldur Júlíusson, GA................270 Valdimar Þorkelsson, GR...............272 Ibsen Angantýsson, GS.................273 Þorgeir Ver Halldórsson, GS...........275 Magnús Garðarsson, GS.................276 Magnús Guðlaugsson, GJÓ...............277 Pétur Már Pétursson, GS...............278 Jóhann Sigurbergsson, GK..............279 PéturHr. Sigurðsson, GÍ...............279 Böðvar Bergsson, GR................. 279 Jón F. Sigurðsson, GS.................279 Þorsteinn Marteinsson, GR.............281 Róbert R. Jónsson, GR.................281 Rósmundur Jónsson, GR.................281 Úlfar sýndi snilldartakta ÚLFAR Jónsson, kylfingurinn snjalli úr Golfklúbbnum Keili, sýndi oft snilldar- takta á Hólmsvellinum í Leiru í gær á fyrsta degi í keppni meistaraflokks karla. Þrátt fyrir leiðinlegt veður, suðvestan stinningskalda og rigningu, lék Úlfar 18 holurnar á 73 höggum, einu höggi yfir pari vallarins og hefur hann fjögur högg á næstu menn, þá Gunnar S. Sigurðsson GR og Guðmund Sveinbjörnsson GK, sem voru á 77 höggum. íslandsmeistarinn, Sigurður Sigurðsson GS náði sér ekki á strik og var í 15.-16. sæti með 81 högg. í meistaraflokki kvenna stefnir allt í ein- vígi milli þeirra Karenar Sævarsdóttur og Steinunnar Sæmundsdóttur. Karen lék best í gær, var á 82 höggum, en Steinunn lék á 83 höggum. Meistaraflokksmennirnir voru snemma á fótum f gærmorgun, því keppnin hjá þeim hófst kl 6:30. Eins og áður sagði var veðrið ekki sem best og virtist það koma niður Ulfar 38-35 Fuglar (1 undir): 15. og 17. Skollar: 1. 4. 11. 73 1 yfir pari Björn Blöndal skrifar á leik flestra nema Úlfars sem lék geysilega vel. íslandsmeistarinn Sigurður Sigurðsson úr Golfklúbbi Suður- nesja, sem nú ver titilinn á heimavelli, náði ekki að sýna sínar betri hliðar í gær og var um miðjan hóp 34 keppenda á 81 höggi. „Þetta var ekki minn dagur og ég vona að ég sé búinn að slá öll vondu höggin,“ sagði Sigurður Sigurðsson að loknum fyrsta keppnisdeginum. Sigurður sagði að það hefði ekki verið nein ein hola sem hefði gert honum lífið leitt í gær, hann hefði leikið illa ailan hring- inn. Að lokinni keppni í dag detta 10 meistara- flokksmenn úr keppninni og ljóst er að barátt- an um áframhaldandi sæti verður geysilega hörð vegna þess hversu jafnir menn eru og ekki munar nema 6 höggum á þeim sem eru í 2.-3. sæti og þeim sem eru 21.-24. sæti, þannig að ýmislegt getur breyst eftir daginn í dag. I dag lýkur keppni í 2. flokki kvenna og í 2. og 3. flokki karla, en á laugardaginn í hinum flokkunum. Karen 82 43 — 39 10 yfir pari Skollar: 1. 3. 4. 6. 7. 10. 11. og 15. Skrambi (2 yfir): 8. Úlfar Jónsson hefur .örugga forustu eftir fyrsta keppnisdag í Leirunni. Morgunbláölð/Björn Blóndal Skúli Ágústsson sestur undir stýri á fararskjóta sínum í Leirunni í gær að loknu upphafshöggi á 17. holunni með honum eru hollfélagarnir Elías Kristjánsson úr GS og Ragnar Guðmannsson úr GR. Kom með reiðskjót- ann f rá Akureyrí Skúli Ágústsson íyrsturtil að nota golfbíl á íslandsmóti Skúli Ágústsson frá Akureyri er meðal keppenda á Lands- mótinu í Leirunni og það sem skilur Skúla frá öðrum keppend- ■^■■■1 um er að hann Bjöm kom með reið- Blöndal skjóta sinn að skrifar norðan sem hann notar á yfirferð sinni um völlinn. Reiðskjóti Skúla er 9érstakt farartæki sem notað er víðsvegar á golfvöllum erlendis og keypti Skúli vagn sinn síðast- liðið vor. Hann varð að fá sérs- takt leyfi frá mótshöldurum til að nota golfbílinn vegna þátttöku sinna í Islandsmótinu og er hann fyrsti kylfingurinn sem notar golfbíl í Islandsmóti. Þegar Skúli var liðlega tvítugur kom í ljós við læknisskoðun að vinstri mjaðmarliðurinn var ekki eins og hann átti að vera. „Ég var ungur og fullur af lífsorku á þessum tíma og var ekki tilbúinn að hætta í íþróttum," sagði Skúli sem á þessum árum var þekktur knattspyrnumaður og lék í íslenska landsliðinu. Einnig keppti Skúli í skautahlaupi og í ískhatt- leik og var talinn með leiknari mönnum í þeirri íþrótt. En gallinn í mjöðminni fór fljótlega að láta meira á sér kræla og árið 1985 fór Skúli til Bandaríkjanna til lækninga. „Aðgerðin heppnaðist fullkomlega og taldi ég mig það góðan að ég fór að taka þátt í íþróttum aftur, en þá fór á verri veg aftur og nú verð ég að bíða í 8-10 ár eftir að skipt verði um mjaðma!iðinn.“ Skúli leikur í 1. flokki og hann sagðist hafa kynnst golfíþróttinni þegar á unga aldri þegar hann var golfsveinn hjá Magnúsi Guð- mundssyni sem var margfaldur íslandsmeistari og það hefði verið Magnús sem gaf honum fyrsta jámið. „Þetta var 8-jám sem ég notaði mikið og var upphafið að golfinu hjá mér. Ég hætti að leika golf um tíma en er nú kominn aftur á fulla ferð, en án golfbíls- ins get ég ekki tekið þátt í mótum eins og þessum þar sem leiknar eru maigar umferðir. Án golf- bílsins hefði ég ekki áttneina von um að geta keppt á mótinu,“ sagði Skúli. ÍÞfémR FOLK ■ MARGIR kylfíngardttu erfitt uppdráttar í á Hólmsvellinum í Leiru í gær og var þar aðallega veðurguðunum um að kenna. Hannes Eyvinds- Björn son lenti í erfiðleik- Blöndal um á þeirri frægu skrifar holu Bergvíkinni og sló tvær kúlur út í sjó og fór holuna að lokum á átta höggum. ■ JÓN Ólafíir Jónsson, GS, sem keppir í 2. flokki, náði að tryggja sér sæti til áframhaldandi keppni, en á tveim síðustu Islands- mótum hefur Jón Olaf aðeins vant- að eitt högg tii að komast áfram. Heppnin var hinsvegar með honum að þessu sinni og höfðu félagar hans í hollinu á orði eftir hversu farsæll hann hefði verið. ■ FULLTRÚAR frá sautján golfklúbbum taka þátt í Landsmót- inu á Hólmsvelli í Leiru, en alls eru keppendur 307. Karlmenn eru í miklum meirihluta, eða 173 sem keppa i fjórum flokkum, en konurn- ar eru 34 og keppa í þremur flokk- um. Flestir eru keppendur í 2. flokki karla, 89, og í 1. flokki karla, 78. Fæstir eru keppendur í mfl. kvenna, eða 8. ■ FLESTIR keppendur koma frá Golfklúbbi Reykjavíkur eða 94, Golfklúbbur Suðurnesja send- ir 64 keppendur og Golfklúbbur- inn Keilir sendir 55 keppendur. Sjö golfklúbbar senda tvo eða færri keppendur á mótið. I SJÓ manna manna mótsstjórn hefur yfirumsjón með Landsmótinu. Mótsstjóri er Sigurður Jónsson og aðrir sem koma við sögu er Kristj- án Einarsson sem er dómari móts- ins, Ómar Jóhannsson, Jón Pálmi Skarphéðinsson, Ásta Pálsdóttir, listamaður, sem sér um að fýlla út veggblöð með árangri keppenda og hefur Ásta nýtt sér listamanna- hæfileika sína til þess verks. Hjört- ur Kristjánsson, sem sér um alla tölvuvinnslu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.