Morgunblaðið - 09.12.1989, Side 6

Morgunblaðið - 09.12.1989, Side 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 SJÓNVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 9.00 ► Með Afa. Það er allt á fullu i eldhúsinu hjá 10.30 ► 10.50 ► Nísku- 11.40 ► Jói hermaður. 12.30 ► Fréttaágrip vikunnar. Fréttir síðastliðinnar honum Afa í dag. Hann er nefnilega að baka piparkök- Jólasveina- púkinn. Fagnaðar- Teiknimynd. viku frá fréttastofu Stöðvar 2. urfyrirjólin. Hann rifjarupp Piparkökusönginnsvoað saga (The boðskapurínn á erindi 12.05 ► Sokkabönd f stíl. 12.50 ► Borgin sem aldrei sefur. Johnny Kelly er virt- piparkökubaksturinn heppnist. Haldið þið að Afa takfet • Story of Santa til allra, ekki síst þeirra Tónlistarþáttur. Umsjón: ur lögreglumaður eins og faðir hans og giftur fallegri það? Afi ætlar líka að taka lagið, segja brandara og Claus). sem hafa tamið sér Margrét Hrafnsdóttir. konu sem elskar hann. En næturlífið heillar Johnny og sýna ykkur teiknimyndir. eigingirni ognísku. nótt eina ákveður hann að gjörbylta lífi sínu. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 14.00 ► Iþróttaþátturinn. 18.00 ► Dvergaríkið. 18.50 ► Táknmáls- á\ Kl. 14.30 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik Borussia Dortmund og Werder Bremen. Spænskur teiknimyndaflokk- fréttir. Kl. 17.00 fslenski handboltinn. Bein útsending frá íslandsmótinu i handknattleik. urí26 þáttum. 18.55 ► Háskaslóð 18.25 ► Bangsi besta- ir (Danger Bay). skinn. Breskurteiknimynda- flokkur. Kanadískurmynda- flokkur. 14.25 ► Náttúrubarnið. Þrettán ára strákur strýkur að heíman til þess að komast í nánari snertingu við náttúr- una. Á þessu ferðalagi sínu lendir strákuríýmsum ævintýr- um og kemst í kynni við mörg skemmtileg skógardýr. Aðalhlutverk: Ted Eccles, Theodore Bikel, Tudi Wiggins, Frank Perri og Peggi Loder. 16.05 ► Falcon Crest. Fram- 17.00 ► íþróttirá laugardegi. Umsjón: Örn Guðbjartsson og Heimir Karlsson. Dagskrárgerð: haldsmyndaflokkur. BirgirÞórBragason. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 4Ji. Tf 19.30 ► Hringsjá. Dagskrá frá 20.30 ► Lottó. 21.25 ► Fólkið í landinu. Frá Bíldudal til Broadway. Ævar Kjartansson ræðir 23.30 ► Hermaður snýr heim. fréttastofu sem hefst á fréttum kl. 20.35 ► '89 á Stöðinni. Æsi- við Jón Kr. Ólafsson. Bresk bíómynd frá árinu 1981. Leik- 19.30. fréttaþáttur í umsjá Spaugstof- 21.50 ► Háski á hádegi. Bandarísk sjónvarpsmynd frá árinu 1980. Leik- stjóri: Alan Bridges. Með aðalhlut- unnar. stjóri: JerryJameson. Aðalhlutverk: Lee Majors, David Carradine, J.A. Preston, verk fara Glenda Jackson, Julie 20.55 ► Basl er bókaútgáfa. Pernell Roberts. Framhald hins víðfræga vestra „High Noon'' frá árinu 1952. Christie, Ann-Margret og Alan Bates. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi: ReynirHarðarson. 1.10 ► Útvarpsfréttirídagskrárlok. 19.19 ► 20.00 ► Senuþjófar. 20.45 ► Kvikmynd vikunnar — Emma drottning Suður- 22.20 ► Magnum P.l. 19:19. Fréttir. Hátíð Ijóssins færist hafa. Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. Emma, Spennumyndaflokkur. sífellt nærog fram úr drottning Suðurhafanna, var uppi á síðari hluta nítjándu skúmaskotum laumast aldar. Hún þótti með ólíkindum fögur og frjálslegt fas henn- senuþjóðarsem kveða arvarumtalað. Aðalhlutverk: Barbara Carrera, Steve Bisl- sér hljóðs. ey, Hal Holbrook, Thaao Penghlis og Barry Quin. 23.20 ► Skelfirinn. Bönnuð börnum. 24.45 ► Djöfullegt ráðabrugg Dr. Fu Manchu. Aðalhlutverk: PeterSellers, rielen Mirren o.fl. 2.20 ► Kleópatra Jóns leysir vandann. Stranglega bönnuð börnum. 3.55 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lár- usson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag', góðir hlustendur". Pét- ur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir sagð- ar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veður- fregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum heldur Pétur Pétursson áfram að kynna morgunlögin. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (9). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00.) 9.20 Bókahornið. Lesið úr nýjum barna- og gnglingabókum. Umsjón: Sigrún Sig- urðárdóttir. 9.40 Þingmál. Umsjón: Árnar Páll Hauks- son. ' 10.00 Fréttir. 10.03 Hlustendaþjónustan. Sigrún Björns- dóttir svarar fyrirspurnum hlustends um dagskrá Rásar 1, Rásar 2 og Sjónvarps- ins. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Vikulok. Umsjón: Einar Kristjánsson og Valgerður Benediktsdóttir. (Auglýs- ingar kl. 11.00.) 12.00 Auglýsingar. 12.10 Á dagskrá. Litiö yfir dagskrá laugar- dagsins í Útvarpinu. Það er víst best að hefja grein á því að gera smá athugasemd við frétt frá fréttastofu ríkissjón- varpsins. Fjármálaráðherra kynnti sl. miðvikudag í fréttum fyrirhugað- ar skattabreytingar. í fréttum ríkis- sjónvarpsins kom bara fram sjónar- mið fjármálaráðuneytisins. Frétta- maður lét ekki svo lítið að leita álits forsvarsmanna launþegasamtaka, atvinnurekenda eða neytenda á þessum skatta.tillögum, Slík vinnu- brögð eru ekki beint traustvekj- andi. Pravdá fyrir daga Gorbatsjovs stundaði þá iðju að birta athuga: semdalaust boðskap- valdhafa. í hinu frjálsa fjölmiðlasamfélagi tíðkast hins vegar að skoða slíkar yfirlýsingar frá ýmsum hliðum. Hugsum okkur að hér væri bara ein fréttastofa. Þá hefðu menn enga möguleika á að sannreyna sjón- varpsboðskap fjármálaráðuneytis- ins. Að vísu komu önnur sjónarmið vel fram í fréttatímanum kvöldið eftir en það er ekki víst að allir 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurlregnir. Auglýsingar. 13.00 Hér og nú. Fréttaþáttur í vikulokin. 14.00 Leslampinn. Þáttur um bókmenntir Umsjón: Friðrik Rafnsson. 15.00 Tónelfur. Brot úr hringiðu tónlist- arlífsins í umsjá starfsmanna tónlistar- deildar og samantekt Bergþóru Jóns- dóttur og Guömundar Emilssonar. 16.00 Fréttir. 16.05 islenskt mál. Gunnlaugur Ingólfsson flytur þáttinn. (Einnig útvarpað á mánu- dag kl. 9.30.) 16.15 Veðurfregnir. 16.30 Dagskrárstjóri í klukkustund. Sverrir Kristinsson útgefandi. 17.30 Stúdió 11. — „Evening music" fyrir tvö píanó eftir John Speight. Sveinbjörg Vilhjálmsdóttir og Ástmar Ólafsson leika. — Kvintett op. 50 eftir Jón Leifs. Einar Jóhannesson, Bernharður Vilkinsson, Hafsteinn Guðmundsson, Helga Þórar- insdóttir og Inga Rós Ingólfsdóttir leika. 18.10 Gagn og gaman — Bókahorn. Þáttur um nýútkomnar bækur. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir. 18.35 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Ábætir. — Werner Muller og hljómsveit hans leika lög úr söngleikjum. 20.00 Jólaalmanak Utvarpsins 1989. „Frú haft náð því að tengja þessar við- bótarupplýsingar við gömlu frétt- ina. Guöbergur Á sunnudaginn var hljómaði á rás 1 þáttur er bar nafnið: Málfríð- ur og Guðbergur. í þessum þætti lýsti Guðbergur Bergsson rithöf- undur þeim gullnu árum er hann leigði hjá Málfríði Einarsdóttur skáldkonu. Þessi þáttur Guðbergs var um margt einstæður. Hann var enn myndrænni en -flestar sjón- varpsmyndir — í það minnsta ferð- aðist undirritaður í fylgd með Guð- bergi um ríki Málfríðar og hvílík skemmtun en samt tregablandin. Það þýðir annars lítið að lýsa þessu ferðalagi um hinn furðulega heim Málfríðar Einarsdóttur. Það er að- eins einn leiðsögumaður er ratar um þá veröld og sá er Guðbergur Bergsson. Hjá Guðbergi fer saman einstök næmni á sérkenni fólks og frásagnarsnilld sem er sjaldgæf á Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (9). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Vísur og þjóðlög. 21.00 Gestastofan. Sigríður Guðnadóttír tekur á móti gestum á Akureyri. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Dansað með harmoníkuunnendum. Saumastofudansleikur í Útvarpshúsinu. Kynnit: Hermann Ragnar Stefánsson. 23.00 Góðvinafundur. Endurnýjuð kynni við gesti á góðvinafundum í fyrravetur, að þessu sinni tekur Ólafur Þórðarson á móti gestum í Duus-húsi. Tríó Guðmund- ar Ingólfssonar leikur. Meðal gesta eru Jóhann G. Jóhannsson og Rarik kórinn. (Endurtekinn þáttur frá 12. mars sl.) 24.00 Fréttir. 24.10 Um lágnættið. Erna Guðmundsdóttir kynnir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásufn til morguns. RÁS2 FM 90,1 8.05 Á nýjum degi með Margréti Blöndal. (Frá Akureyri.) 10.03 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur - tónlist og kynnir dagskrá Rásar-1, Rásar 2 og Sjónvarpsins. '%• 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsíngar. ljósvakanum. Þátturinn af Málfríði kom líka frá innstu hjartarótum Guðbergs en var ekki bara kítti í dagskrána. Guðbergur vildi reisa þessari einstæðu konu bautarstein í orðum en Málfríður lifði nánast í hulduheimi. Þannig hefst æviágrip skáldkonunnar í 3.-4. hefti tímarits Máls og menningar 1975 á bls. 269: Ekki kannast ég vel við að hafa skrifað þessa pistla, miklu líklegra þykir mér að það hafi gert einhver volaður vgsalingur, niður- setningur í stórri sjúkrastofu þar sem gólfið var „hreinsað“ einu sinni á ári með því að bera á það þykka seigfljótandi olíu (eða var það flot af úldnum sviðahausum?), þar sem nátttreyjan mín var stöguð og margstöguð, og af lakinu ekki eftir neitt upprunalegt klæðatau, nema verið hafi dræsa og dræsa á stangli innan um stanglið. Allt um kring eitt ofboðslegt úthaf af tali, og þeg- ar því linnti þá hófst upp 17-raddað hrotusöngl ... “ 13.00 ístoppurinn. Oskar Páll Sveinsson kyrinir. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt.) 14.00 Iþróttafréttir. íþróttafréttamenn segja frá þvi helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 14.03 Klukkan tvö á tvö. Ragnhildur Arn- Ijótsdóttir og Rósa Ingólfsdóttir. 16.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason leikur íslensk dægurlög frá fyrri tíð. 17.00 Iþróttafréttir. Iþróttafréttamenn segja frá' því helsta sem um er að vera um helgina og greina frá úrslitum. 17.03 Fyrirmyndarfólk lítur inn hjá Lísu Pálsdóttur, að þessu sinni Guðrún Ás- mundsdóttir leikkona. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Blágresiö blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Einnig útvarpað í Næt- urútyarpi aðfaranótt laugardags.) 20.30 Úr smiöjunni. Magnús Einarsson kynnir Little Richard, (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags kl. 7.03.) 21.30 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Bitið aftan hægra. Áslaug Dóra Eyj- ólfsdóttir. 2.00 Næturútvarp á, báðum rásum ,til morguns. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTU RÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. Langlokumillispil Á fimmtudags- og föstudags- kveld var skotið myndböndum inn á milli hreyfiauglýsinga og skjáaug- lýsinga á Stöð 2 með þeim afleiðing- um að mínúturnar á milli dagskrár- atriðanna urðu ansi langar að ekki sé fastar að orði kveðið. Það er allt í lagi að augiýsa í jólamánuðinum en flestum finnst nú nóg um auglýs- ingafárið þótt ekki sé skotið mynd- böndum inn í auglýsingaþættina þannig að þeir lengjast og slaga hátt upp í sjónvarpsþætti. Undirrit- áður hefur áður gagnrýnt skjáaug- lýsingarnar sem lengja annars oft líflega auglýsingaþætti úr hófi en nú bætast tónlistarmyndböndin við þessa langdregnu þætti þannig að áhorfendur draga ýsur og það á tíma kvótaskerðingar. Ólafur M. Jóhannesson 2.05 Istoppurinn. Óskar Páll Sveinsson kynnir. (Endurtekinn frá deginum áður.) 3.00 Rokksmiðjan. Sigurður Sverrisson kynnir rokk í þyngri kantinum. (Endurtekið úrval frá fimmtudagskvöldi.) 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Af gömlum listum. Lög af vinsælda- listum 1950-1989. (Veðurfregnir kl. 6.45.) 7.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur- eyri. Endurtekið úrval frá sunnudegi á Rás 2.) 8.05 Söngurvilliandarinnar. EinarKárason kynnir (slensk dægurlög frá fyrri tíð. (End- urtekinn þáttur frá laugardegi.) BYLGJAN FM 98,9 8.00 Þorsteinn Ásgeirsson athugar það HELSTA sem er að gerast um helgina. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 iþróttaviðburðir helgarinnar í brenni- depli. Valtýr Björn Valtýsson og Ágúst Héðinsson taka á málum líðandi stund- ar, leika jólalög og nýja íslenska tónlist. í bland. 13.00 (jólaskapi. Páll Þorsteinsson, Valdís Gunnarsdóttir. Allt sem viðkemur jólun- um, stressið, stemmningin, búðir, jólas- teikin, jólabaksturinn, jólalögin, litlu börn- in, gamla fólkið, jólaföndur og uppskrift dagsins valin. 17.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Veður, færð og samgöngur. 22.00 Ágúst Héðinsson á næturvappi. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturr- ölti. Fréttir eru sagðar kl. 10, 12,14 og 16 á laugardögum. STJARNAN FM102 9.00 Darri Ólason tekur daginn snemma. 13.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir. Ungir lista- menn í kaffi. 17.00 islenski listinn. Bjarni Háukur Þórs- son kynnir stöðu þrjátiu vinsælustu lag- anna á íslandi. 19.00 Arnar Kristinsson. 24.00 Útsending úr diskóteki. Viðtöl við gesti og tónlist. 3.00 Arnar Albertsson. EFFEMM FM 95,7 8.00 Bjarni Sigurðsson. Tónlist í morg- unsárið. 11.00 Arnar Þór. Margur er knár þótt hann sé smár. 14.00 Jóhann Jóhannsson. Gæðapopp og óskalög. 16.00 Klemenz Arnarson. Fréttir úr íþrótta- heiminum. 19.00 Kiddi Bigfoot. Tónlist og stíll. 23.00 Ásgeir Páll. Næturvakt. Skammir og skjall

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.