Morgunblaðið - 09.12.1989, Page 35

Morgunblaðið - 09.12.1989, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 35 Fjöldamorðin í Kanada: Gagntekinn af styrj- aldarkvikmyndum - og kenndi konum um allt sem miður fór MERKILEG SAGA AF STÓRKOSTLEGRIKONU Montreal. Reuter. MAÐURINN, sem myrti 14 náms- meyjar í Montreal-háskóla, gerði það til að hefna sín á konum al- mennt en þeim kenndi hann um allt, sem miður fór í lífi sínu. Seg- ir lögreglan, að auk þess hafi hann verið heltekinn af því, sem fram fer í stríðs- og ofbeldismyndum. „Samskipti hans við konur ein- kenndust af vonbrigðum og erf iðleik- um,“ sagði rannsóknarlögreglumað- urinn Andre Tessier um Marc Lep- ine, sem svipti sjálfan sig lífi eftir að hafa framið einhver mestu fjölda- morð í sögu Norður-Ameríku. Hann var 25 ára gamáll, af alsírsku og kanadísku foreldri. „Hann var raunar kunnur fyrir að vera nærgætinn og kurteis við konur þar til málin tóku aðra stefnu en honum líkaði.“ Lepine var gagntekinn af stríðs- og ofbeldismyndum og hafði auk þess mikinn áhuga á rafeindatækni, sem hann hugðist leggja stund á í sama skólanum og hann myrti stúlk- urnar 14. Þá var hann alger bindind- ismaður á tóbak og áfengi og hafði aldrei komist í kast við lögin. Rúmlega 2.000 námsmenn við Montreal-háskóla komu saman í gær í 15 gráðá frosti á skólalóðinni til S2S— Marc Lepine. Reuter að minnast skólasystra sinna og Brian Mulroney forsætisráðherra kom þar einnig til að lýsa sorg sinni og samúð með aðstandendum hinna látnu. Forvextir hækka í Svíþjóð ór 9,5 í 10,5% Stokkhólmi. Frá Erik Liden, fréttaritara FORVEXTIR hækkuðu í Svíþjóð á fimmtudag um eitt prósentu- stig, úr 9,5 í 10,5%. Hækkunin er rökstudd með því að nauðsyn- legt hafi verið að slaka á þensl- unni í efnahagslífinu og draga úr útlánum. Vextir af húsnæðislánum hafa Morgunblaösins. hækkað um tæp tvö prósentustig á árinu og því telja bankarnir að hækkunin í gær hafi þjónað þeim tilgangi að færa forvexti nær ríkjandi vaxtastigi í Svíþjóð. Vextir af innlánum hækka venju- lega í takt við forvexti. Reuter Dýrgripur ígarði í fjörutíu ár stóð þessi bronsstytta í garði gamalla hjóna án þess að henni væri veitt sérstök athygli. Þegar uppgötvaðist að hún var smíðuð á árunum 1610-1616 af hollenska mynd- höggvaranum Adrien de Vries var hún boðin upp hjá Sotheby’s í Lundúnum og seldist á hvorki meira né minna en 6,8 milljón- ir punda (666 miHjónir íslenskra króna). V Þóra Einarsdóttir í Vemd er löngu landskunn fyrir störf sín í þágu þeirra sem standa halloka í samfélaginu. Hún kynnti sér aðbúnað og félagslega þjónustu við fanga í mörgum helstu fangelsum Evrópu og stofnaði síðan fanga- hjálpina Vemd. Jafnframt því að vera velgjöröarmaður þessa fólks þá ferðaðist hún til Austurlanda , m.a. til Indlands og þar sá hún ^mannlífið í sinni ömurlegustu t mynd. Af sinni alkunnu fómfýsi sneri hún sér að hjálparstarfi meðal þessa fólks. Merkileg saga af stórkostlegri konu. Sérstæð bók um konur sem giftar eru þekktum einstaklingum í íslensku þjóðlífi — Þær hafa mikil áhrif — Þær eru sjatdan í fjölrniðlum — Þær hafa frá mörgu að segja. Þær eru: Guðlaug Brynja Guðjónsdóttir, maki Guðjón B. Ólafsson, forstjóri SÍS, Ebba Sigurðardóttir, maki Biskupinn yfir íslandi, herra Ólafur B. Skúla- son, Margrét Kristín Sigurðar- dóttir, maki Ragnar Halldórsson, fynverandi forstjóri íslenska ál- félagsins, Jónína Benedikts- dóttir, maki Svavar Gestsson, mennta- málaráðherra og Gerður Unndórs- dóttir, maki Vilhjálmur Einars- son, skólameistari Egilsstöðum. M ___ » VADDUTI Sigurjón Rist er þjóðkunnur fyrir braut- ryðjendastörf sín sem vatnamælinga- maður. Hann lenti í margvíslegum þrek- raunum og ævintýrum við mælingar á straumhörðum ám, stöðuvötnum og jöklum, en tókst með fyrir- hyggju og aðgæslu að sneiða hjá alvarlegum óhöppum. Sigur- jón segir líka frá uppvaxtar- árum sinum á Akureyri og í Eyjafirði, þegar fátækt og kreppa settu mark á allt mann- líf og berklar stráfelldu fólk. Hann kynntist anga nasismans á íslandi og var handtekinn vegna hvarfs haka- krossfána. Lifandi frásögn með einstökum húmor. jShjaldborgf^O Ármúla 23-108 Reykjavik^M J!L Simar: 67 24 00 67 24 01 31599

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.