Morgunblaðið - 09.12.1989, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 09.12.1989, Qupperneq 42
42 MORGUNBLABIÐ l^AUGARDAGUR ,9, DESEMBER 1989 Atvinna óskast Korra með tungumálakunnáttu, þýsku og ensku, óskar eftir skrifstofustarfi eða síma- vörslu. Hef reynslu í vélritun, fjölritun og „dictaphone". Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „D - 6213“. Hjúkrunarfræðingar athugið! Sjúkra- og dvalarheimilið Hornbrekka, Ólafs- firði, auglýsir eftir hjukrunarforstjóra. Upplýsingar um starfið og starfskjör (hús- næði og fríðindi), veita forstöðumaður í síma 96-62480 og formaður stjórnar í síma 96-62151. STJÓSEFSSPfTAUaa HAFNARFIRÐI St. Jósefsspítali Hafnarfirði Lausar stöður 1. Staða hjúkrunarfræðings á skurðdeiid. Um er að ræða hlutastarf, en fullt starf kemur til greina. Sérmenntun áskilin. 2. Staða hjúkrunarfræðings á lyflækninga- deild. Um er að ræða hlutastarf, en fullt starf kemur til greina. 3. Staða röntgentæknis á Röntgendeild. Um er að ræða hlutastarf, en fullt starf kemur til greina. Stöður þessar eru lausar um áramót 1990 eða eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, Gunnhildur Sigurð- ardóttir, í síma 54325. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Hjúkrunarforstjóri Staða hjúkrunarforstjóra við St. Jósefsspítala, Landakoti er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. janúar 1990. Umsækjandi þarf að geta hafið störf 1, apríl 1990. Hjúkrunarforstjóri hefur yfirumsjón með og ber faglega ábyrgð á allri hjúkrun á sjúkra- húsinu. St. Jósefsspítali, Landakoti er 200 rúma deilda- sjúkrahús og kennslustofnun, sem veitir sér- fræðiþjónustu á augnlækninga-, handlækn- inga- og lyflækningadeildum, gjörgæsludeild, skurðstofu- og svæfingadeild, móttökudeild, barnadeild, öldrunardeild, stoðdeildum og rannsóknadeildum. Umsækjandi skal vera hjúkrunarfræðingur með framhaldsnám í stjórnun eða hafa mast- ergráðu í stjórnun, hafa minnst 3 ára starfs- reynslu við stjórnunarstörf og 2 ára starfs- reynslu við almenn hjúkrunarstörf. Umsóknir skulu sendast til framkvæmdastjóra spítalans, Loga Guðbrandssonar. EHSSíjiS gfessa ST. JÓSEFSSPÍTALI, landakoti Hjúkrunarfræðingar Hafið þið áhuga á að kynnast fjölbreytni í hjúkrun lyflækningasjúklinga í heimilislegu umhverfi og vinna með fólki, sem hefur fag- lega þróun að leiðarljósi? Okkur vantar áhugasama hjúkrunarfræðinga á lyflækningadeild, ganga 2-A (13 rúm) og 1-A (30 rúm, skipt í tvær einingar). Við bjóð- um uppá sveigjanlegan vinnutíma og starfs- aðlögun. Hjúkrunarfræðingar á deildum eiga fulltrúa í sérgreinahópum spítalans, sem eru ráðgefandi fyrir sjúklinga með hjarta- og æðasjúkdóma, smitsjúkdóma, krabbamein og fleira. Umsóknarfrestur er til 1. janúar 1990. Nánari upplýsingar gefa Birna Bergsdóttir, deildarstjóri 2-A, sími 604318, Ingibjörg Ein- arsdóttir, deildarstjóri 1-A, sími 604312, og Rakel Valdimarsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, sími 604300. 4. desember 1989. íslenska járnblendifélagið hf. Icelandic Alloys Ltd. Grundartangi - Skilmannahreppur 301 Akranes lceland Nýtt símanúmer Frá og með 10. desember 1989 verður síma- númer íslenska járnblendifélagsins hf., Grundartanga 93-20200. Ferðamálaskóli MK Fjórða starfsár hefst með námskeiði í farseðlaútgáfu 11. janúar nk. (10 kvöld - þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.30.) Takmarkaður fjöldi þátttakenda. Upplýsingar og innritun í símum 43861 og 74309. Menntaskólinn í Kópavogi. YMISLEGT ▲\\ Meistarafélag húsasmiða Stjórn meistarafélags húsasmiða auglýsir eftir umsóknum úr styrktarsjóði fé- lagsins. Vinsamlega sendið umsóknir fyrir 15. desember. Allar frekari upplýsingar á skrifstofunni, Skip- holti 70, eða í síma 36977. Stjórnin. Verktakafyrirtæki -tapsfrádráttur Óska eftir að kaupa hlutafélag í vélaleigu eða verktakarekstri, sem er hætt starfsemi en á ónýttan tapsfrádrátt. Tilboð óskast sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 4554“ fyrir fimmtudaginn 14. desember nk. Vísnabók Fyrir nokkru lánaði ég gamla vísnabók konu, sem ég man ekki hvað heitir. Ef þú lest þetta, kona góð, viltu þá hafa samband við mig í síma 22871. María Ásmundsdóttir, Víðimel 19. Jóla-framsóknarvist Framsóknarvist verður spil- uð sunnudaginn 10. desemb- er kl. 14.00 í Danshöllinni (Þórscafé). í tilefni jólamánaðarins verða veitt glæsileg verðlaun karla og kvenna (jólamatarkörfur). Aðgangseyrir kr. 400,- Kaffiveitingar innifaldar. Haraldur Ólafsson lektor mun flytja stutt ávarp í kaffi- hléi. Framsóknarfélag Reykjavíkur. Verkamannafélagið Hlíf Félagsfundur Félagsfundur verður haldinn mánudaginn 11. desember 1989 kl. 20.30 í húsi félagsins, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Fundarefni: 1. Kjaramál. 2. Önnur mál. Stjórnin. SJÁLFSTfEÐISFLOKKURINN F É L A G S S T A R F Ungt sjálfstæðisfólk í Reykjavík - herðum sóknina Mánudaginn 11. desember heldur Heimd- allur opinn sjórnarfund í Valhöll. Gestur fundarins verður Davíð Stefánsson formað- ur SUS og mun hann ræða stjórnmála- ástandið, störf SUS og samstarf SUS og félaganna fyrir sveitastjórnarkosningarnar. Allt ungt sjálfstæðisfólk velkomið. SUS og Heimdallur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.