Morgunblaðið - 09.12.1989, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 09.12.1989, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 53 MARÍUKIRKJA Breiðholti: Há- messa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. Flokkstjórarnirtala og stjórna. NÝJA postulukirkjan: Háaleitis- braut 56-58. Messa kl. 11 MOSFELLSPRESTAKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu kl. 11. Messa í Lágafellskirkju kl. 14. Guðný Hallgrímsdóttir prédikar. Sr. Birgir Ásgeirsson. GARÐAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Þröstur Eiríksson. Barnasamkoma í Krikjuhvoli kl. 13. Sr. Bragi Friðriksson. BESSASTAÐASÓKN: Barnasam- koma í Álftanesskóla í dag, laugar- dag kl. 11. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Aðventuhátíð kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Kennarar og nemendur Tónlistarskólans ásamt kór kirkj- unnar flytja dagskrá. Organisti Kristjana Þórdís Asgeirsdóttir. Sr. Einar Eyjólfsson. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Ægir Sigurgeirsson. Tónleikar kl. 17. Sigurður Kr. Sig- urðsson og Kjartan Sigurjónsson flytja sönglög og orgelverk. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Að- ventusamkoma kl. 17. Barnakór syngur. Organisti Frank Herlufsen. I dag; laugardag, er barnasam- koma í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Sóknarprestur. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að- ventustund í safnaðarheimilinu kl. 14. Barnakór og kirkjukórinn syngja aðventu- og jólalög undir stjórn organistans, Gróu Hreins- dóttur, og Steinars Guðmunds- sonar. Jólakaffi eftir samveru- stundina. Sr. Þorvaldur Karl Helga- son. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Aðventutónleik- ar kl. 16. Barnakór, kór fermingar- barna og kirkjukórinn syngja að- ventu- og jólalög undir stjórn Gróu Hreinsdóttur organista og hljóð- færaleikarar aðstoða. Bjöllukórinn úr Garðinum leikur nokkur lög. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Vænst að foreldrar komi með börnum sínum. Munið skólabílinn. Aðventutónleikar kl. 20.30. Þessir kórar taka þátt í fjöl- breyttri dagskrá: Suðurnesjakór- inn, blandaður kór Karlakórs Keflavíkur og kór Keflavíkurkirkju. Stjórnendur Sigvaldi Kaldalóns og Örn Falkner. Einsöngvarar Guð- mundur Ólafsson, María Guð- mundsdóttir, Sverrir Guðmunds- son og Steinn Erlingsson. Hallbera Pálsdóttir les jólasögu. Sóknar- prestur. KAÞÓLSKA kapellan Keflavík, Hafnargötu 71: Messað á sunnu- dögum kl. 16. GRINDAVÍKURKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Aðventusam- koma kl. 20.30. Kórar syngja. Sýndur helgileikur. Sóknarprestur flytur hugvekju. Bænasamkomur alla þriðjudaga kl. 20.30. Sr. Örn Bárður Jónsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Messa kl. 14. Altarisganga. Börn sýna helgi- leik. Tekinn verður í notkun han- dofinn aðventu- og föstuhökull, gefinn kirkjunni í minningu sr. Jóns Árna Sigurðssonar fyrrv. sóknar- prests. Messukaffi í skólanum eft- ir messu. Sr. Örn Bárður Jónsson. HVALSNESKIRKJA: Sunnudaga- skóli í grunnskólanum í Sandgerði kl. 11, hinn síðasti fyrir jól. Fjallað um jólin í söng, mynd- og talmáli. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 14, hinn síðasti fyrir jól. Fjallað um jólin í söng, mynd- og talmáli. Aðventukvöld kl. 20.30. Þorvaldur Halldórsson söngvari ásamt öðru tónlistarfólki annast dagskrána að mestu leyti. Að- ventusaga o.fl. Sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Sóknar- prestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. BORGARPRESTAKALL: Barna- guðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 10. Aðventusamkoma með fjöl- breyttu efni í Borgarneskirkju kl. 17. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna í safnaðarheimil- inu Vinaminni í dag, laugardag, kl. 13. Sunnudag: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í kirkjunni. Aðventu- hátíð hefst í kirkjunni kl. 20.30 með helgistund, en síðan er fjölbreytt dagskrá flutt í safnaðarheimilinu. Fyrirbænaguðsþjónusta mánudag kl. 18.30. Organisti og söngstjóri Einar Örn Einarsson. Sr. Björn Jónsson. ■ JÓHANNES Páll II páfí kom hingað til lands snemma í júní síðastliðnum, eins og mönnum er enn í fersku minni. Nærri má geta að páfi hefur ekki lagt leioð sína svo langt norður á bóginn til þess eins að sýna sig og sjá aðra, heldur átti hann erindi við fólkið, flutti því boðskap og sá boðskapur hans til íslendinga er viðfangsefni séra Hjalta Þorkelssonar í erindi sem hann flytur á fundi Félags kaþól- skra leikmanna mánudaginn 11. desember kl. 20.30 í Safhaðar- heimili kaþólskra, Hávallagötu 16. Allir eru velkomnir að hlýða á erindi séra Hjalta. UAÐALFUNDUR Hins íslenskn bókmenntafélags verður haldinn í Iðnaðarmannahúsinu við Tjörnina í dag, 9. desember, kl. 14. Að loknum venjulegum aðalafundarstörfum flyt- ur Ólafur Davíðsson hagfræðingur, framkvæmdastjóri Félags íslenskra iðnrekenda, erindi sem nefnist Sam- eing Evrópu og framtíð þjóðríkja. í erindi sínu gerir fyrirlesari grein fyrir því hvað Evrópubandalagið er og þó öllu heldur hvað það er ekki. Hann leitast við að svara því hvað gerist næsta áratug á þeim vett- vangi. Síðan víkur hann að hlutverki Evrópu í menningarmálum, þar á meðal verkaskiptingu milli Evrópu- ráðs og Evrópubandalags. Þá víkur fýrirlesari að breytingum þeim sem eru að verða í heiminum, einkum áhrif tæknibyltingarinnar á þjóðríki og þjóðmenningu, en þessari þróun má ekki blanda saman við það sem er að gerast í Evrópu innan Evrópu- bandalagsins. Loks ræðir fyrirlesari hvort líkur eru á fjölbreyttara menn- ingarlífi með tilkomu Evrópubanda- lagsins. Bendir margt til að svo verði. Gagnkvæmur áhugi á menn- ingu ólíkra þjóða Evrópu fer nú vax- andi og það örvar menningarstarf. ■ ÞINGEYRINGAR eru lystugir á list og jafnt þótt stutt sé á milli listviðburða. Miðvikudaginn 15. nóvember síðastliðinn heimsóttu séra Gunnar Björnsson og frú grunnskólann á Þingeyri og lék Gunnar á selló fyrir nemendur og kennara þeim til óblandinnar ánægju. Síðar settist hann við píanó skólans og allir tóku lagið. Næsta dag fóru þau, prestshjónin í Holti, vestur í Arnarfjörð og sóttu skóla- böm í Auðkúluhreppi heim. Laug- ardaginn 18. nóvember síðastliðinn voru nemendur Tónlistarskólans með samleik í félagsheimilinu og fluttu ýmis tónverk á flygil. Líka léku þau á blokkflautu og gítar. Húsfyllir var og að loknum hljóm- leikum var boðið upp á kaffi og hlaðborð. Nemendur skólans færðu skólastjóranum, Guðbjörgu Leifs- dóttur, 34 rauðar rósir frá verð- andi barnfóstmm. Fullorðnu fólki hefur fjölgað í tónlistarskólanum í vetur. L/jks hefur aðstaðan til tón- listarkennslu verið löguð í hólf og gólf svo sómi er að. - Hulda Þ.ÞDRCBlMSSON &C0 mWABMA PLAST ÁRMÚLA 1 6 OG 29, S. 38640 Björnsson SANDGREIFARNIR eftir Björn Th. Björnsson. Heillandi og skemmtileg bók um uppvaxtarár höfundar í Vestmannaeyjum. Lesendur þekkja bragðmikinn stíl Björns Th. Björnssonar af verkum hans um listfræðileg efni og sögulegar skáldsögur. í þessari bók nýtur orðsnilld Björns sín frá nýrri og óvæntri hlið, aðdáendum hans til ósvikinnar ánægju. LANDHELGISMÁUÐ - það sem gerðist bak við tjöldin. Lúðvík Jósepsson var manna lengst í eldlínu landhelgisbaráttunnar. í þessari bók rekur hann sögu landhelgismálsins í 40 ár og segir frá þeim átökum sem þar urðu á bak við tjöldin heimafyrir og erlendis. Stórfróðleg bók um lífshagsmunamál þjóðarinnar skrifuð af einum baráttuglaðasta stjórnmálamanni hennar. I og menmng í PJÓÐBRAUT HEIMSBÓKMENNTA Síðumúla 7-9. Sími 688577. Laugavegi 18. Sími 15199-24240.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.