Morgunblaðið - 09.12.1989, Side 55

Morgunblaðið - 09.12.1989, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. DESEMBER 1989 55 Aðventu- hátíð í Arbæj- arsókn Sunnudaginn 10. desember, annan sunnudag í aðventu, verður aðventu- hátíð Árbæjarsafnaðar haldin í Ár- bæjarkirkju og hefst hún kl. 20.30 — hálf níu síðdegis. í lífi flestra landsmanna er aðvent- an tími mikils annríkis og umsvifa hins ytri undirbúnings. Að svo mörgu þarf að hyggja áður en jólahátíðin gengur í garð. En í öllu annríkinu þörfnumst við að eignast stundir frið- ar, kyrrðar og helgi til þess að stilla hugina fyrir þann fagnaðarboðskap sem jólin flytja. Fólki er að verða sú staðreynd æ ljósari. Það sanna, og um það vitna troðfullar kirkjur við guðsþjónustur á aðventunni og ijöl- mennið á aðventusamkomum safnað- anna. Einn þátturinn í aðventuundirbún- ingi okkar er að minnast bágstaddra fyrir þessi jól, ekki hvað síst þeirra, sem svelta og þar sem hungurvofan bíður við dyr. Það er góður jólaundir- búningur að rétta bágstöddum hjálp- arhönd. Ekkert væri honum kærara, jólagestinum góða, er fæddist til að Aðventuhátíð verður í Leirárkirkju sunnudaginn 10. desember kl. 14. Kirkjukór Leirár- og Saurbæjar- sókna syngur aðventu- og jólalög undir stjórn Kristjönu Höskuldsdótt- ur. Barnakór syngur undir stjórn frú Rögnu Kristmundsdóttur, sem stofn- að hefur barnakór í prestakallinu á vegum Heiðarskóla og er þar um lofsvert nýmæli að ræða. Sr. Heimir Steinsson flytur ræðu. Ragna Krist- mundsdóttir syngur einsöng og einn- ig verður upplestur. Aðventuhátíð verður í Hallgríms- kirkju í Saurbæ þriðjudaginn 12. Árbæj arkirkj a. fækka tárum og frelsa heim. Mætti annar aðventusunnudagurinn minna okkur á þessa mikilvægu hlið jó- laundirbúningsins, að við fáum tendrað ljós hjá þeim, er í myrkri eymdar og örbirgðar búa. Þá mun það ekki bregðast að við sjálf eign- umst jól ástar, friðar og -yndis. Dagskrá aðventuhátíðarinnar í Árbæjarsókn verður á þessa leið: Kirkjukór Árbæjarsóknar syngur undir stjórn Jóns Mýrdal organista. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson flyt- ur ávarp, Skagfirska söngsveitin syngur undir stjórn Björgvins Þ. SNÆFELLINGAKÓRINN í Reykjavík heldur sína árlegu jóla- tónleika á aðventukvöldi í Ás- desemþer kl. 20.30. Kirkjukór Leir- ár- og Saurbæjarsókna syngur að- ventu- og jólalög undir stjórn Krist- jönu Höskuldsdóttur, organista. Barnakór syngur undir stjórn frú frú Rögnu Kristmundsdóttur. Sigurður Gissurarson, bæjarfógeti á Akranesi, flytur ræðu. Ragna Kristmundsdóttir syngur einsöng og börn flytja helgi- leik undir stjórn Rannveigar Bjarna- dóttur kennara. Sóknarprestur flytur ritningarorð og bæn í lok hátíðanna í kirkjunni. Jón Einarsson, sóknarprestur Valdimarssonar, Ólafur Ragnar Grímsson flármálaráðherra flytur hátíðarræðu, Camilla Söderberg og Snorri Örn Snorrason leika saman á flautu og lútu, skólakór Árbæjar- skóla syngur, stjórnandi Áslaug Bergsteinsdóttir tónmenntakennari. Loks verður helgistund í umsjón sóknarprests og aðventuljósin verða tendruð. Kynnir á samkomunni verður Geir Jón Grettisson, formaður Bræðrafé- lags Árbæjarsafnaðar. Verið öll hjartanlega velkomin. Guðmundur Þorsteinsson kirkju sunnudaginn 10. desember kl. 16.00. Þetta er orðinn fastur liður í starf- semi kórsins í önnum og undirbún- ingi jólanna. Eins og vanalega verða kaffiveitingar. Stjórnandi kórsins er Friðrik S. Kristinsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Barnaguðsþjónusta verður kl. 11.00 og guðsþjónusta kl. 14.00. Árni Bergur Sigurbjörnsson Aðventuhátíðir í Saurbæj arprestakalli A aðventu í Askirkju Jólagjöf hesta- mannsins ÓMISSANDIHANDBÓK HEIMA EÐA í HESTHÚSINU Fyrsta bókin hér á landi er fjallar eingöngu um sjúkdóma / hrossum. Fjallað er um marga þætti er varða heilbrigði og umhverfi hestsins. Tilgangurinn er að upplýsa um orsakir, einkenni og helstu atriði meðferðar hinna ýmsu sjúkdóma. Megináhersla er lögð á fyrirbyggjandi áðgerðir. Jryggðu hestinum þínum Hestaheilsu." „Ég er þess fullviss að efni bókarinnar á eftir að auka fróðleik hestamanna og bœta með- ferð og líðan hrossa í landinu, því þessi bók mun ekkisafna rykiáhillu heldur verðurstöð- ugtslegið upp íhenni efvanda ber að höndum og reyndar miklu oftar. “ Brynjólfur Sandholt. IEIÐFAXIF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.