Morgunblaðið - 12.12.1989, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 12.12.1989, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 6 SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJk Tf 17.50 ► Flautan og lit- irnir. 18.10 ► Þorkell fer í sendiferð. 18.20 ► Sögusyrpan. Barnamyndaflokkur. 18.50 ► Táknmálsfréttir. 18.55 ► Fagri Blakkur. Framhalds- myndaflokkur. 19.20 ► Barði Hamar. Gamanmyndaflokk- 6 íJ STOD2 15.15 ► Freistingin. Marta er frá Póllandi en Ludwig frá Sviss. 17.00 ► Santa Barbara. Framhaldsþátt- Fyrst í stað eftir giftinguna búa þau á hennar heimaslóðum og ur. allt er í stakasta lagi. Þegar þau svo flytja til Sviss umhverfist 17.45 ► Jólasveinasaga. Og þá er stóra Marta og Ludwig á erfitt með að skilja hvers vegna. Aðalhlut- stundinað renna upp íTontaskógi. Brátt verk: Maja Komorowska, Helmut Griem og Eva-Maria Meineke. þarf jólasveinninn að ferðbúast og koma * öllum jólagjöfunum til mannabyggða. 18.10 ► Dýralíf í Afríku. Vegna áskorana verða þessir þættir endurt J þessum þætti verður sagt frá skógareldum á Kalahari-svæðinu og fylgst með örlógum Ijónynju og afkvæmum hennar. 18.35 ► Bylmingur. Tónlist í þyngri kantinum; 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 Tf 19.50 ► Tommi og ienni. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Sagan af Holly- wood. Upphaf talmynda. Bandarfsk heimildarmynd í tíu þáttum um kvikmynda- Iðnaðinn í Hollywood. 21.25 ► Taggart — Hefnd- argjöf. Annar hluti af þremur. 22.15 ► Jólabókaflóð- ið. Umræöur og kynning. 23.00 ► Ellefufréttir. 23.10 ► Jólabókafióðið framhald. 23.30 ► Dagskrárlok. b 0 STOD2 19.19 ► 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþróttir og veður ásamt fréttatengdum innslögum. 20.30 ► Stóri vinningurinn. Happdrætti Há- skóla (slands, vinningar og kynning. 20.50 ► Visa-sport — erlent íþróttayfirlit. 21.50 ► Eins- konar líf. Lauflétt- urbreskurgaman- myndaflokkur. 22.25 ► Hunter. Spennumyndaflokkur. 23.15 ► Afganistan. Heilagt stríð. Ájóladagskvöld árið 1979gerði sovéski herinn innrás sína í Afghanistan. Upp frá því hafa á aðra milljón Afghanista verið drepnir og um það bil fjórar milljónir hafaflúið land. 00.05 ► í hefndarhug. Stranglega bönnuð börnum. 1.40 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FIVI 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lár- usson flyfur. 7.00 Fréttir. 7.03 i morgunsárið — Baldur Már Arngr- ímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, frétt- ir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen i þýöingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (12). Umsión: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00.) 9.20 Morgunleikfimí með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 0.00 Fréttir. 0.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Bjorn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.43.) 0.10 Veðurfregnir. 0.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 1.00 Fréttir. 1.03 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá þriðju- dagsins i Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 I dagsins önn — Þeir sem súta fyrir norðan. Umsjón: Ásdís Loftsdóttir. (Frá Akureyri.) 13.30 Miðdegissagan: „Samastaður í til- verunni" eftir Málfríði Éinarsdóttur. Stein- unn Sigurðardóttir les (2). 14.00 Fréttir. 14.03 Eftirlætislögín. Svanhildur Jakobs- dóttir spjallar við Jörunni Sörensen, for- mann Dýraverndunarsambands íslands, sem velur eftirlætislögin sín. (Einnig út- • varpað aðfaranótt þriðjudags að loknum Lífið er lukkuspil ... bók fyrir unglinga á bflprófsaldri," hljómar auglýsingin í útvarpinu: Já, það er margt gert til að vekja at- hygli á jólabókunum og gaman að fylgjast með hinum frumlegu og oft listrænu auglýsingum bókaút- gefenda. En svo eru það hinar óbeinu auglýsingar eða kynningar á jólabókunum sem eru stundum ekki síður frumlegar en beinar aug- lýsingar. Verða nú nefnd þijú dæni um slíkar kynningar sem hafa vak- ið sérstaka athygli undirritaðs. Dæmi 1: Hjónakom iögðust í siglingar og gáfu svo út bók um sjómennskuna. Á Stöð 2 hafa birst hvorki fleiri né færri en þijú viðtöl við hjón þessi bæði í sérstökum bókaþætti og á 19:19. Þegar þess- ari hrinu lauk var fjaliað um sigl- ingu hjónanna í sunnudagsfrétt- atíma ríkissjónvarpsins. Fyrr má nú rota en dauðrota. fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að máli (slendinga sem hafa búið lengi á ' Norðurlöndum, að þessu sinni'Guðbjörgu Þórðardóttur Snáckvik í Stokkhólmi (End- urtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.43 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Éndurtekinn þáttur frá morgni.) 15.50 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin.' 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið með jólasveininum á Þjóðminjasafninu. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir og Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Verdi, de Falla og Wieniawski, — Forleikur að óperunni „Á valdi örlag- anna" eftir Giuseppe Verdi. Hljómsveit tónlistarskólans í Québec leikur; Raffi Armenian stjórnar. — „Nætur i görðum Spánar" eftir Manu- el de Falla. Arthur Rubinstein og Sinfóníu- hljómsveitin í Fíladelfíu leika; Eugene Ormandy stjórnar. — Konsert nr. 2 í d-moll op. 22 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Henryk Wieniawski. Itzhak Perlman leikur með Parísarhljóm- sveitinni; Daniel Barenboim stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað i næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þáttur um menningu og list- ir líðandi stundar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins. „Frú Piga- lopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönn- ingen í þýöingu Guðna Kolbeinssonar. Margrét Olafsdóttir flytur (12). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emils- ' Dæmi 2: Fyrir nokkru var fjall- að all ítarlega í fréttatíma ríkissjón- varpsins um hið mikla orrustuskip Bismarck og rætt við Burkhard von Miillenheim barón sem hafði verið háttsettur foringi á skipinu en kom- ist lífs af. Undirritaður skildi fyrst ekki upp né niður í þessari umfjöll- un sem var einhvern veginn á skjön við veruleika stundarinnar. En svo kviknaði á perunni. Bók um Bis- marck var kominn á jólamarkaðinn. Dæmi 3: Lísa Páls stýrir tveggja klukkutíma löngum laugardags- spjallþætti á rás 2 sem hún nefnir Fyrirmyndarfólk. Ónefnd leikkona mætti til leiks si. laugardag og spjallaði um líf sitt en þessi leik- kona er nýbúinn að gefa út viðtals- bók um líf sitt. Slík vinnubrögð eru ekki til fyrirmyndar hjá Lísu Páls en það er kannski erfitt að fá fólk í spjall og sumt fólk viljugt til leiks í jólavertíðinni? són kynnir íslenska samtímatónlist. 21.00 Presturinn í Lundúnum. í fylgd með séra Jóni' Baldvinssyni. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Endurtekinn þáttur úr þáttaröðinni „i dagsins önn",) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi" eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórs- son þýddi. Baldvin Halldórsson les (13). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.20 Leikrit vikunnar: „Ása prests", ein- leikur eftir Böðvar Guðmundsson. Leik- stjóri: María Kristjánsdóttir. Leikandi: Þórunn Magnea Magnúsdóttir. (Einnig útvarpað nk. fimmtudag kl. 15.03.) 23.15 Djassþáttur — Jón Múli Árnason. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Óskar Ingólfs- son. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Spaugstofan: Allt það besta frá liönum árum. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveöjur kl. 10.30. Spaugstofan: Allt það besta frá liðnum árum kl. 10.55. (Endurtekið úr morgunútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Haröardóttur kl. 11.03 . 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) - 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslifl og fjölmiðlúm. 14.06 Milli mála. Árni Magnússón leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. HeiÖarleiki Auðvitað mætti nefna fleiri dæmi um klaufalegar bókakynningar út- varps- og sjónvarpsmanna en ljós- vakarýnirinn telur að heiðarlegar og vandaðar bókakynningar skipti miklu máli því þær hjálpa fólki við að velja .vandaðar og góðar bækur sem veita mönnum fyllingu í fjöl- miðlaskarkinu. Undirritaður hefur ætíð haft það markmið hér í dálki að reyna að benda á klaufaleg vinnubrögð Ijósvíkinga og hags- munapot og vafalítið með afar mis- jöfnum árangri en einnig hefur ver- ið vakin athygli á því sem vel er gert. Kíkjum á útvarpsdagskrána: Þátturinn Gagn og Gaman sem er á dagskrá rásar 1 á laugardögum kl. 18.10 og fjallar um nýútkomnar barnabækur er til dæmis vel unninn í alla staði. Þar er brugðið ljósi á nýútkomnar íslenskar barnabækur og höfundum ekki mismunað á nokkurn hátt. Hið sama má segja 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttlr, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur I beinni út- séndingu simi 91-38500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blitt og létt. . Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: Enska. Níundi þáttur enskukennslunnar „i góðu lagi" á vegum Málaskólans Mímis. (Einnig útvarpað nk. föstudagskvöld á sama tíma.) 22.07 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Úrvali útvarpað aðfaranótt laugar- dags að loknum fréttum kl. 2.00.) 0.10 i háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 1.00 Áfram island. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Snjóalög. Snorri Guðvarðarson blandar. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá fímmtudegí á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt.. .“ Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðju- dagsins. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur- tekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. um Leslampann sem er á dagskrá rásar 1 kl. 14.00 á laugardögum. Í þessum þætti er víða komið við í bókafióðinu og ekki bara horft til jólabókanna. Þá má nefna Bóka- þing rásar 1 sem er á dagskrá á fimmtudagskvöldum kl. 22.30 en þar les Viðar Eggertsson úr nýjum bókum. Og að lokum má ekki gleyma þættinum Jólabókaflóðið sem er tveggja klukkustunda lang- ur bókaþáttur á Bylgjunni milli klukkan 16.00 og 18.00 á sunnu- dögum. Þessir þættir eru allir heiðarlegir og hlutlausir kynningarþættir og hversu miklu skiptir ekki að við getum treyst náunganum? Undirrit- aður vonar að ekki komi sá dagur að menn bjóði spjallþætti til sölu rétt eins og auglýsingar. Slík vinnu- brögð rýra traust hlustenda á viðkomandi útvarpsstöð. Ólafur M. Jóhannesson 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Norrænir tónar. Ný og gömul dægur- lög frá Norðurlöndum. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00.Útvarp Norð- urland BYLGJAN FM 98,9 7.00 Fréttatengdur morgunþáttur, þitt álit, slegið' á þráðinn. Barnasagan á sínum stað rétt fyrir kl. 8. Pétur Steinn les barna- söguna. Umsjónarmaður Sigursteinn Másson. 9.00 Léttur og leikandi þriðjudagur með Páli Þorsteinssyni. Tónlistin þín, upp- skriftin þín og vinir og vandamenn kl. 9.30. Fylgst með öllu þvf helsta sem er á döfinni. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Valdís Gunnarsdóttir með opna linu. Fullorðni vinsældarlistinn í Bandarikjun- um tekin fyrir. 15.00 Ágúst Héðinsson. Bráðum koma blessuð jólin. (slensk útgáfa og tónlistar- menn í heimsókn. Afmæliskveðjur milli kl. 16 og 17. 17.00 Síðdegisútvarp Bylgjunnar. Skoðanir hlustenda og meira til. Róleg og góð tón- list og jólalög i bland. 19.20 Hafþór Freyr Sigmundsson. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Kikt í kvik- myndahúsin. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson. Fréttir á klukkutfma fresti frá 8.00 til Í8.00. EFFEMM FM 95,7 7.00 Arnar Bjarnason býður fyrirtækjum upp á brauð og kökur frá Grensásbakarii. 10.00 ivar Guömundsson. ívar kynnir breska vinsældarlistann millikl. 11 og 12. 13.00 SigurðurRagnarsson. Bandaríski list- inn milli kl. 15 og 16. 16.00 Jóhann Jóhannsson. Pizzuleikurinn á sínum stað. 19.00 Ragnar Vilhjálmsson. „Hvita Hondan mín er miklu flottari en þin. 22.00 Valgeir Vilhjálmsson. „Nei, svarta Hondan mín er miklu flottari en þín." 6- pack kl. 22.45-23.15. 1.00 Næturdagskrá á FM 95,7. STJARNAN FM102 7.00 Bjarni Haukur Þórsson. Ungir íslend- ingar í spjalli og leigubílaleikurinn á sínum stað kl. 7.30. 11.00 Snorri Sturluson. Nýtónlist, en þessi gömlu góðu heyrast líka á Stjörnunni. Hádegisverðarleikur Stjörnunnar Viva- Strætó kl. 11.30 15.00 Sigurðui Helgi Hlöðversson. 19.00 Ekkert kjaftæði - stanslaus tónlist, 20.00 Breski/Bandaríski vinsældarlistinn. 22.00 Darri Ólason. Ný, fersk og vönduð tónlist. 1.00 Björn Sigurðsson. Næturvakt. Síminn er 622939. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 7.00 Bjarni DagurJónsson. Morgunmaður Aðalstöðvarinnar. Fréttir, viðtöl og tónlist. 9.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fróðleikur I bland við Ijúfa tónlist. 12.00 Að hætti hússins. Umsjónarmaður Ólafur Reynisson. Uppskriftir, viðtöl og opin lína fyrir hlustendur. 12.30 Þorgeir Ástvaldsson. Létt tónlist í dagsins önn með fróðleik um veður og færð. 16.00 Fréttir með Eiríki Jónssyni. 18.00 Ljúf tónlist að hætti Aðalstöðvarinnar nema ef um bókakynningu er að ræða. 19.00 Vignir Daðason spilar Ijúfa tónlist fyrir hlustendur. 22.00 (slenskt fólk. Gestaboð Katrína Bald- ursdóttur. 24.00 Næturdagskrá Aðalstöðvarinnar. Bókakynning
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.