Morgunblaðið - 12.12.1989, Síða 7

Morgunblaðið - 12.12.1989, Síða 7
7 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 Er Björn Sv. Björnsson kom heim til íslands árið 1946 eftir að hafa setið í fangelsi í Danmörku sakaður um stríðsglæpi beið faðir hans, forseti íslands, komu hans á Bessastöðum. Hann tók af Birni loforð um að segja sögu sína aldrei. Síðan var ferill hans á styrjaldarárunum þoku hulinn. Af hverju varðist hann aldrei þeim áburði sem á hann var borinn? Eftir meira en fjörutíu ára þögn segir Björn sögu sína, í íyrsta skipti - söguna sem ekki mátti segja. aJKX / —w Kona að nafni Einstaklega opinská og persónuleg ævisaga Jacqueline Kennedy Onassis, umdeildrar konu sem hefur í meira en aldarfjórðung hlotið meiri frægð og umtal en flestar kynsystur hennar. Raktar eru ótrúlegar sögur af óbeisluðu ástarlífi forsetans og óstjórnlegri eyðslusemi Jackie og þar er skýrt hvers vegna og hvernig Jackie varð eins og hún er - dáð eða hötuð, en ætíð jafn dularfull og ætíð jafn umtöluð. IÐUNN *iir TiK—r

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.