Morgunblaðið - 12.12.1989, Síða 21

Morgunblaðið - 12.12.1989, Síða 21
ræðir Guðrún gjarnan um einn þátt lífsins enn, vináttuna, til dæmis við Auði Eir, Jóu gömlu og Göggu Lund. Og hún þorir að trúa lesandanum fyrir vináttunni í lífi sínu. Það er oft talað um að ann- markar viðtalsbóka felist í því að skrásetjari vinni þær á fáum vik- um og beint upp af segulbandi - og þessi bók er engin undantekn- ing, því miður. Vinna Ingu Huldar er vond, að mínu mati - hún læt- ur sér yfirborð hlutanna nægja og krefur viðmælandann ekki um allar þær tilfinningar sem bókin er sögð fjalla um. Bókin er fremur töluð en rituð. Málfar er ekki gott og sem dæmi get ég nefnt að þeg- ar maður rekst á orð eins og karr- íerkonur, fer mann að langa í svið og súi-mat, til að átta sig á íslenskri tilveru. Og samt lifum við á ári málhreinsunarinnar. Gils Guðmundsson Bók um ísl- enska at- hafhamenn KOMIÐ er út hjá Iðunni þriðja og síðasta bindi bókaflokksins Þeir settu svip á öldina - Is- lenskir athafnamenn III. Gils Guðmundsson ritstýrði. Athafnamennirnir sem hér segir frá eru: Alexander Jóhannesson, August Flygenring, Baldur Ey- þórsson, Björn Kristjánsson, Geir G. Zoega, Gunnar Ólafsson, Har- aldur Böðvarsson, Hákon Bjarna- son, Jón Gunnarsson, Loftur Bjarnason, Magnús Th. S. Blönd- al, Marsellíus Bernharðsson, Ragnar Ólafsson, Vilhjálmur Þór, Þorsteinn Jónsson, Þorsteinn Guð- mundsson og Þorvarður Þorvarð- arson. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 21 hótel ísland kynnir %' Nýársfagnaður 1. janúar 1990 StuWenn • Laddi • Fiosi Ölafsson ofI. frumsýna valin atriði úr hinni glænýju rammíslensku óperu „Allt á huldu“ ^aðso^ 'Wi/r Forréttur Milliréttur iskss* N\EÐ JÓLAKVEÐUJ, óli Reynis & co. 9n« 't/IIESS Hátíðarræða MARTEINN MOSDAL Veislustjóri FLOSIÓLAFSSON Ávarp fjallkonunnar ELSA LUND Að afloknu borðhaldi og skemmtidagskrá verður dansað fram á rauða nótt Það er að sjálfsögðu hin eina sanna hljómsveit allra landsmanna, hjarðmenn hins holdlega krafts STUÐMENN sem leika við hvurn sinn fingur ásamt blásara- og slagverkssveitinni frábæru ELD0RAD0 Gestir nýársfagnaðar HÓTEL ÍSLANDS 1989 staðfestið borðapantanir fyrir 19. des. i Stjórnendur kvöldsins eru HÖRÐUR SIGURJÓNSSON, aðstoðarhótelstjóri og ÓLAFUR REYNISSON yfirmatreiðslumeistari i Húsið opnað kl. 18.00 með fordrykk undir Ijúfri kampavínstónlist l Miðaverð kr. 7.500,- YÚEu JgJLAND Miðasala og boröapantanir í S: 687111 Tryggið ykkur miða tímanlega á skemmtun ársins. Fögnum nýjum áratug með giæsibrag! HAUSTHAPPDRÆTTI KRABBAMEINSFÉLAGSINS VINNINGAR: Subaru Legacy Station 4WD. SAMEIGINLEGUR VINNINGUR: • Öflugri krabbameinsvarnir! 4 33 60 Hálf milljón upp í bifreið að eigin vali. Ferð með Samvinnuferðum-Landsýn eða vörur frá Japis eða Húsasmiðjunni fyrir 100 þús. kr. Vörur frá Heimilistækjum eða IKEA eða Útilífi fyrir 50 þús. kr. STUÐNINGUR YKKAR ER OKKAR VO«»w Krabbameinsfélagi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.