Morgunblaðið - 12.12.1989, Síða 27

Morgunblaðið - 12.12.1989, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. DESEMBER 1989 27 MikU væeir Q unktar varðandi miðborginni: Gífurlegt átak hefur verið gert í bílastæðamálum borgarinnar. í miðborg Reykjavíkur hafa á tiltölu- lega skömmum tíma verið byggð og tekin í notkun svokölluð bílastæðahús og einnig hefur almennum bílastæðum verið fjölgað verulega. Ökumenn eru hvattir til að kynna sér þessi mál. / Á kortinu hér að neðan má sjá greinilega merkta punkta, sem sýna hvar í miðbænum er helst að finna aðgengileg og örugg bílastæði. Laugardagana í desember er ókeypis í alla stöðu- mæla, bílastæði og bílastæðahús á vegum Reykja- víkurborgar. í bílastæðið í Kolaporti (C), gildir það þó eingöngu um laugardaginn 23. desember (Þor- láksmessu). Q Q Á tímabilinu 16.-23. desember verður bflaumferð takmörkuð um Laugaveginn, ef þörf krefur. Gera má ráð fyrir tímabundinni lokun laugardaginn 16. desember og á Þorláksmessu. Starfsfólk í miðborginni er eindregið hvatt til að leggja bflum sínum fjær, þannig að viðskiptavinir komist með hægara móti sem næst þeirri þjónustu sem þeir þurfa að sækja. Sérstaklega er bent á í þessu sambandi stæði merkt E, F og G. Lögreglan aðstoðar og greiðir fyrir umferð í borg- inni og hefur eftirlit með farartækjum sem skapa hættu og hindra eðlilega umferð. NÖTKUN Á GJALDTÖKUBÚNAÐi. 1 Komið að bílastæðahúsi: Ýtið á hnapp við innkeyrsluhliðið, takið við miða og geymið! Klippið út auglýsinguna og hafið meðferðis í bílnum 2. Bíllinn sóttur: Gengið að miðaaflesara. Setjið miðann í miðaraufina, uppsett gjald greitt, þú færð miðann aftur. 3 Ekið frá bílastæðahúsi: Akið af stæði að útaksturshliði, setrjið miðann í miðaraufina, hliðið opnast. A Bílastæðahús - Vesturgata 7 - 100 stæði B Bílastæðahús - Bergstaðir - 50 stæði C Bílastæðahús - Kolaport - 90 stæði/180 stæði á Porláksmessu D Opin bflastæði - Bakkastæði - 350 stæði E Opin bflastæði - milli Sætúns og Skúlagötu - 150 stæði F Opin bflastæði - Vitatorg - 150 stæði lAn n n n rv:^ GLEÐILEG JÓL Bflastæðasjóður Reykjavíkur Lögreglan í Reykjavík Umferðarnefnd Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.