Morgunblaðið - 12.12.1989, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 12.12.1989, Qupperneq 43
'MORGUNBLíAÐIÐ VIDSKlPn/AIVINNUIÍF ■{jRIÐJUPgGnRn'2. DESEMBER 1989 43 SAMSTARF — Gunnar M. Hansson, forstjóri IBM (t.v.) og Árni Sigfússon, framkvæmdastjóri Stjórnunarfélagsins, undirrituðu nýlega samning um kynningu á stjórnunarháttum og upplýsingakerfum IBM. Þannig gefst Stjórnunarfélaginu kostur á að kynna stjórnunar- þekkingu frá IBM en fyrirtækið fær í staðinn aðstoð félagins við að kynna upplýsingakerfi sem koma stjómendum að gagni í starfí. Auglýsingar „Fyrirgefðu “ meðal bestu evrópsku auglysinganna DAGBLAÐSAUGLÝSÍNGIN „Fyrirgefðu" sem gerð var af GBB Auglýsingaþjónustunni fyrir Áhugahóp um umferðar- menningu komst í útslit í EPICA verðlaunasamkeppninni í Amst- erdam 16. nóvember sl. Tilgang- ur EPICA samkeppninnar er að efla sköpunargáfu og hugvit- semi í evrópskum auglýsingum, segir í frétt frá GBB-Auglýs- ingaþjónustunni. Samkeppni þessi er haldin ár- lega og eru þá valdar bestu evr- ópsku auglýsingarnar. Að verð- launasamkeppninni standa 20 markaðstímarit í 14 Evrópulönd- um, framkvæmdastjórn EB og Samband evrópskra auglýsinga- stofa. í keppninni eru 56 flokkara aug- lýsinga og eru aðeins ein verðlaun veitt í hveijum þeirra. Að þessu sinni bárust dómnefnd alls 2810 auglýsingar og komust 150 þeirra í úrslit, þar á meðal „Fyrirgefðu". Þessar 150 auglýsingar verða birt- ar í bókinni Epica Book — Europes Best Advertising sem kemur út 1990. Auglýsmgin „Fyrirgefðu“ var einnig valin athyglisverðasta aug- lýsingin í dagblöðum 1988 af íslenska markaðsklúbbnum og hlaut gullverðlaun í samkeppni al- þjóða auglýsingastofusamtakanna AAAI í Aþenu fyrr á árinu. Fjárfestu í arðsömu fjölmiðlafyrirtœki og njóttu um leið skattafrádráttar FRÓÐI HF. er almenningshlutafélag, sem taka mun yfir alla semi Frjáls framtaks um næstu áramót. Emstakhngum og^nrt^um stendur til boða aö eignast hlut í fyrirtækmu og taka með þv, þatt 180 þiisund krónur, greiða emungis 62/» nafnverðsms > T tillit er tekið ti, skattafrádráttarms. HVERffiFURCTNI A Greiðslukortaþjónusta stendur til boða vegna hlutabréfakaupa í FRÓÐA HF. Ef um háa fjárhæð er að ræða er heimilt að greiða kaupm með skuldabréfum. Allar nánari upplýsingar veitum við 1 dag og á morgun milli kl. 19.00 og 22.00 í síma 91 -68 53 80. FROÐI BÓKA & BIAÐAÚTCÁFA FROÐIHF.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.